Morgunblaðið - 15.04.1997, Page 50

Morgunblaðið - 15.04.1997, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ný Monty Python-mynd? NÚ VIRÐIST vera möguleiki á að einn vinsælasti gamanleikhóp- ur allra tíma, Monty Python- flokkurinn, komi saman á ný. John Cleese segir í viðtali við People Magazine að hann komi til með að hitta fyrrum félaga sína Eric Idle, Michael Palin, Terry Jones og Terry Gilliam í London í næsta mánuði. Þar mun umræðuefnið verða gerð nýrrar kvikmyndar. ílb WÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Frumsýning fös. 18/4 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 4/5 nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 9. sýn. mið. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Sun. 20/4 — fös. 25/4 — lau. 1/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 20/4 kl. 14.00 - þri. 22/4 kl. 15.00 - sun. 27/4 kl. 14.00 - sun. 4/5 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Bkki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Þýðing: Pétur Gunnarsson — Lýsing: Guðbrandur Ægir Asbjörnsson — Leikmynd og búningar: Guðjón Ketilsson — Leikstjóm: Guðjón Pedersen — Dramaturg: Bjami Jónsson — Leikendur: Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason Frumsýning mið. 23/4 uppselt — 2. sýn. lau. 26/4 — 3. sýn. mið. 30/4 — 4. sýn. lau. 3/5. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. áÍMÍÍKFÉLAÍröl RE YKJ AVÍ KURJ® ^----. 1897- 1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 8. sýn. lau. 19/4, brún kort fös. 25/4 DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 18/4, fáein sæti laus, sun. 20/4, fim. 24/4. Litla svið kl. 20.00: SVANURiNN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fös. 18/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 20/4, 70. sýning fim. 24/4, síðasta sýn- ing. Sýningum iýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau 19/4 aukasýning, örfá sæti laus, fös. 25/4, aukasýning, lau 26/4, aukasýning, uppselt. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 SVANURINN ævintýraleg ástarsaga Sýningum lýkur í apríl ÍSLENSKA ÓPERAN KbTb GKKJbN eftir Franz Lehár símí 551 1475 Lau. 19/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Einsöngstónleikar styrktarféiagsins Jóhann Smári Sævarsson, bassi, og Maris Skuja, píanóleikari, þriðjudag 15/4 kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. „...Sýningin virkilega skemmtileg og mikið í hana lagt... Góð sýning í Kópavogi sem ég hvet alla til að sjá..." H.V. Mbl. 25/3. Sama þótt ég sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópavogs undir stjórn Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheimili Kópavogs. 6. sýn. í kvöld 15/4 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 19/4 kl. 20.00. Miðapantanir í síma 554 1985. Miðaverð kr. 600. http://n-ik.ismennt.is/~ornalex/ FÓLK í FRÉTTUM ÞESSI „búningur“ á augljós- lega að minna á sjávarútveg- inn. Morgunblaðið/Þorkell ÓARGADÝR ærsluðust á brautinni. FIMUR handknattleiksmaður hleypur fram stokkinn. PÁLL Óskar kom fram og sýndi alkunna takta. NICHOLAS Graham, stofn- andi Joe Boxer, kyssir „fjall- konuna“ að sýningu lokinni. ERLEND útgáfa af íslensku fjallkonunni? „ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handbolta" mætti í fullum skrúða. 1 W 1 # * ifí E 1 m & tölvur j [ myndmennt ■ Námskeið - starfsmenntun 64 klst. tölvunám. 84 klst. bókhaldstækni. ■ Stutt námskeið: Windows 95. PC grunnnámskeið. Word grunnur og framhald. Excel grunnur og framhald. ■ Tréskurðarnámskeið Fáein pláss laus í maí nk. Innritun í síma 554 0123. Hannes Flosason. tungumál Access grunnur. ■ International Pen Friends PowerPoint. PageMaker. Bamanám. Unglinganám í Windows. Unglinganám í forritun. Intemet námskeið. Hagstætt verð og afar veglegar kennslu- bækur fylgja með námskeiðum. Skráning í síma 561 6699, netfang tolskrvik@treknet.is, veffang www.trknet.is/tr. FTt Tðlvuskóli Reykiavíkur ■ Borgartúni 28, sími 5616699 ■ Tölvunámskeid Hringsjá starfsþjálfun fatlaðra Tölvunámskeið verða haldin 20. maí til 12. júnf næstkomandi. Grunnnámskeið í tölvunotkun, Windows '95, Word rit- vinnslu o.fl. alls 30 kennslustundir. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Nánari upplýsingar og skráning er í Hringsjá, Starfsþjálfun fatlaðra Hátúni 10 d, símar 552 9380/562 2840. útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., pósthólf 4276,124 Rvík, sími 881 8181. ■ International Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jalnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., pósthólf 4276, 124 Rvík, sími 881 8181. skjalastjórnun Inngangur að skjalastjórnun Námskeið, haldið 28. og 29. apríl (mánud. og þriðjud.). Gjald kr. 12.000. Bókin, „Skjalastjómun" innifalin. Skráning hjá Skipulagi og skjölum í síma 564 4688, fax 564 4689. Tíska í flugskýli FLUGSKÝLI Flugleiða á Reykja- víkurflugvelli var innréttað á fremur nýstárlegan hátt á föstu- daginn, þegar fram fór þar heims- frumsýning á haustlinu banda- ríska fatafyrirtækisins Joe Boxer. Fyrirtækið framleiðir m.a. undir- fatnað á konur og karlmenn, gallabuxur og íþróttafatnað. 157 erlendir gestir, m.a. blaðamenn hclstu tískutímarita, sjónvarps- menn og kaupmenn bandarískra stórverslana, voru viðstaddir, en Úrval-Utsýn skipulagði viðburð- inn. Fyrirsætur frá Eskimo Mod- els sýndu framleiðsluna og Páll Óskar steig á stokk ásamt hljóm- sveitinni Botnleðju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.