Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 49 I DAG Árnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, í/Uþriðjudaginn 15. apríl, er níræð Friðrika Hallgrímsdóttir, til heimil- is að Bakkahlíð 39, Akur- eyri. Hún tekur á móti ættingjum og vinum milli kl. 15 og 17 í dag, afmælis- daginn. Q /VÁRA afmæli. Átt- Ov/ræður verður á morgun, miðvikudaginn 16. apríl, Jóhann Kr. Jóns- son, Dalsgarði, Mos- fellsdal. Hann tekur á móti gestum í skúrnum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. BRIDS IJmsjón Guómundur l’áll Arnursun TIL er fast að 100% leið til að tryggja tólf slagi í hjartaslemmu suðurs. Hver er hún? Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K64 ¥ G875 ♦ ÁD10 ♦ K75 Suður ♦ ÁG83 ¥ ÁD109642 ♦ G ♦ Á Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass COSPER ÞAÐ eina sem er neikvætt við þetta er að hann leysir krossgátuna alltaf á leiðinni heim. HOGNIHREKKVISI Útspil: Lauftía. Slagur gæti tapast á hjartakónginn og því er meginverkefni sagnhafa að komast hjá svíningu í spaða eða tígli. Hann fær fyrsta slaginn á laufás og spilar strax tígli á ásinn. Hendir næst spaða niður í laufkóng og trompar lauf. Spilar síð- an blindum inn á spaðakóng og hjarta úr borði: Norður ♦ K64 V G875 ♦ ÁD10 ♦ K75 Vestur Austur ♦ D72 ♦ 1095 V- !||||! VK3 ♦ K7632 111111 ♦ 9854 ♦ D10962 + G843 Suður ♦ ÁG83 ♦ ÁD109642 ♦ G ♦ Á Ef austur er ekki með, er drepið á hjartaás og vest- ur sendur inn á hjartakóng. Hann verður þá að spila vörninni í óhag. En fylgi austur með trompþristi, svínar sagnhafi og lætur sér í léttu rúmi liggja þótt vestur fái slaginn á blankan kóng. Slagurinn kemur til baka aftur. SKAK llmsjón Marficir Pétursson Staðan kom upp í síðustu umferðinni á stórmótinu í Dos Hermanas á Spáni á laugardaginn. Anatólí Karpov (2.760), FIDE heimsmeistari, hafði hvítt og átti leik, en Boris Gelf- and (2.700), Hvíta—Rúss- landi, var með svart. Karpov átti enn eitt slakt mót og hér er hart að hon- um sótt. Hann fann ævin- týralega jafnteflisleið: 48. Rxf5!! - Be6 (Gelfand hefur líklega séð einum of seint að eftir 48. — g2?? 49. Hh6+ - Kg8 50. Kf6 - gl=D 51. Re7+ - Kf8 52. Hh8+ - Dg8 53. Hxg8 er hann sjálfur mát. Athyglis- verð tilraun var hins vegar 48. - Hxh5+!? 49. Kxh5 — g2 50. Hh6+ - Kg8, en eftir 51. Re7+ - Kf8 52. Rf5 - f6 53. Hh8+ - Kf7 54. Hh7+ - Ke6 55. Rg7+ - Kf7 56. Rf5+ nær hvítur einnig jafntefli) 49. Rxg3 — Hg2 50. Kh4 - Hh2+ 51. Kg5 - Hg2 52. Kh4 - Kg7. Nú er skákin orðin jafntefli, þótt Gelfand hafi þijóskast við í nokkra leiki til viðbót- ar: 53. Hfl - Hh2+ 54. Kg5 - Hg2 55. Kh4 - f6 56. Rf5+ - Kh7 57. e4 - Bd7 58. h6 - He2 59. Rd6 - Kg6 60. Kg3 - He3+ 61. Hf3 - Hel 62. Kg2 - Hdl 63. h7 — Kxh7 og sam- ið jafniefli. Þeir Anand og Kramnik urðu jafnir og efst- ir á mótinu með sex vinn- inga af níu mögulegum. Salov, Karpov og Topalov komu næstir með fimm vinninga. iiiaa m w * MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJÖRNUSPA eftir Iranres Drakc HVÍTUR leikur og heldur jafntefli. HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðarfuHur og leggur mikið á þig til að ná árangri. Hrútur (21. mars - 19. aprll) Nýttu frítíma þinn skynsam- lega. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af hlutunum, en mundu að ekkert kemur af sjálfu sér. Naut (20. apríl - 20. maí) l Þetta er ekki rétti tíminn til að taka stórar ákvarðanir í peningamálum. Þú færð nýja sýn á sanna vináttu í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Þetta er einn af þeim dögum sem þér finnst ekkert ganga upp og þú þarft á allri þolin- mæði þinni að halda gagn- vart neikvæðu fólki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð óvænt tækifær' til að auka tekjurnar. Þó skaltu halda fjárútlátum eins mikið niðri og þér er unnt. Talaðu hreint út við ástvin þinn. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú ert næmur á líðan ástvin- ar þíns og veist hvað þjakar hann. Sestu niður með hon- um í kvöld til að skoða hlut- ina og byggja upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Ný ævintýri bíða þín en þú skalt varast að vera of ánægður með sjálfan þig, eða að ofkeyra þig. Vog (23. sept. - 22. október) Fáðu samþykki félaga þíns áður en þú notar sameigin- legan reikning ykkar. Nú ættirðu að leggja síðustu hönd á eitthvað verkefni. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) Þú átt erfitt með að standast freistingar i innkaupum, ef heimilið er annars vegar. Reyndu þó að eyða ekki að óþörfu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú færð rangar upplýsingar og ættir að leita ráða hjá fagmanni varðandi fjárfest- ingar, sem þú þekkir ekki. Þú færð líka stuðning frá ástvinum þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert skapandi en gættu þess að vinna þín og erfiði renni ekki út í sandinn. Eyddu frítíma þínum með þínum nánustu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þó þú hafir mikinn áhuga á að fegi’a umhverfi þitt utan- húss ættir þú að sýna fjöl- skyldunni ástúð og umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft ekki að teika ein- hvern stórkarl til að hafa áhrif á fólk. Vertu bara þú sjálfur, þá gengur þér best. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TIL VALDÍSAR OG FRIÐRIKS BLIKANES 9 Par sem ég er eíns og er staddur í Pýskalandí sendi ég ykkur í dag „Alfína" ásamt 192999 Jmm (75+71+47) x ÍOOO álfkonum. ÍBKZiirfö?i:-g88 fil tíl þess að dansa dált fyrir ykkur, 11 ti! þess að syngja glaðlega fyrír ykkur, 8 til þess að vernda ykkur gegn íllmennum og til þess að óska ykkur tíl hamingju með afmælisdagínn og brúðkaupsdagínn ykkar. Með bczlu kveðjum, Lúdvík „borgarstjórinn i Landmannalaugum" ásamt Súsi og Nina. Rýmingarsala á kjólum Verðfrá kr. 4.000 ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 HldoSÍÍ hjúkrar húðinni Notað daglega á spítölum. Útsölustaðir: Apótek Austurbæjar, Garðabæjar, Viðurkennt af húðlæknum. Laugavegs, Borgamess, Egilsstaða og Lyfju, Ingólfsapótek Frábœrt verð. og psoriasis-samtökin. Dreifing: T.H. Arason sf. Fax 554 5748, sími 553 0649. STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Tcgund: Verð frá kr. 6.995,- Litir: Svartir og bláir Stærðir: 37-41 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR Verðfrá kr. 6.995,- Litir: Svartir og bláir Stærðir: 37-41 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 ✓ Odýrir sumarbolir í úrvali TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 55B 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.