Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 49
I DAG
Árnað heilla
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
í/Uþriðjudaginn 15.
apríl, er níræð Friðrika
Hallgrímsdóttir, til heimil-
is að Bakkahlíð 39, Akur-
eyri. Hún tekur á móti
ættingjum og vinum milli
kl. 15 og 17 í dag, afmælis-
daginn.
Q /VÁRA afmæli. Átt-
Ov/ræður verður á
morgun, miðvikudaginn
16. apríl, Jóhann Kr. Jóns-
son, Dalsgarði, Mos-
fellsdal. Hann tekur á
móti gestum í skúrnum á
afmælisdaginn milli kl. 17
og 20.
BRIDS
IJmsjón Guómundur l’áll
Arnursun
TIL er fast að 100% leið til
að tryggja tólf slagi í
hjartaslemmu suðurs. Hver
er hún?
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ K64
¥ G875
♦ ÁD10
♦ K75
Suður
♦ ÁG83
¥ ÁD109642
♦ G
♦ Á
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
COSPER
ÞAÐ eina sem er neikvætt við þetta er að hann leysir
krossgátuna alltaf á leiðinni heim.
HOGNIHREKKVISI
Útspil: Lauftía.
Slagur gæti tapast á
hjartakónginn og því er
meginverkefni sagnhafa að
komast hjá svíningu í spaða
eða tígli. Hann fær fyrsta
slaginn á laufás og spilar
strax tígli á ásinn. Hendir
næst spaða niður í laufkóng
og trompar lauf. Spilar síð-
an blindum inn á spaðakóng
og hjarta úr borði:
Norður
♦ K64
V G875
♦ ÁD10
♦ K75
Vestur Austur
♦ D72 ♦ 1095
V- !||||! VK3
♦ K7632 111111 ♦ 9854
♦ D10962 + G843
Suður
♦ ÁG83
♦ ÁD109642
♦ G
♦ Á
Ef austur er ekki með,
er drepið á hjartaás og vest-
ur sendur inn á hjartakóng.
Hann verður þá að spila
vörninni í óhag. En fylgi
austur með trompþristi,
svínar sagnhafi og lætur
sér í léttu rúmi liggja þótt
vestur fái slaginn á blankan
kóng. Slagurinn kemur til
baka aftur.
SKAK
llmsjón Marficir
Pétursson
Staðan kom upp í síðustu
umferðinni á stórmótinu í
Dos Hermanas á Spáni á
laugardaginn. Anatólí
Karpov (2.760), FIDE
heimsmeistari, hafði hvítt
og átti leik, en Boris Gelf-
and (2.700), Hvíta—Rúss-
landi, var með svart.
Karpov átti enn eitt slakt
mót og hér er hart að hon-
um sótt. Hann fann ævin-
týralega jafnteflisleið:
48. Rxf5!! - Be6 (Gelfand
hefur líklega séð einum of
seint að eftir 48. — g2?? 49.
Hh6+ - Kg8
50. Kf6 -
gl=D 51. Re7+
- Kf8 52.
Hh8+ - Dg8
53. Hxg8 er
hann sjálfur
mát. Athyglis-
verð tilraun var
hins vegar 48.
- Hxh5+!? 49.
Kxh5 — g2 50.
Hh6+ - Kg8,
en eftir 51.
Re7+ - Kf8
52. Rf5 - f6
53. Hh8+ -
Kf7 54. Hh7+
- Ke6 55. Rg7+ - Kf7 56.
Rf5+ nær hvítur einnig
jafntefli) 49. Rxg3 — Hg2
50. Kh4 - Hh2+ 51. Kg5
- Hg2 52. Kh4 - Kg7.
Nú er skákin orðin jafntefli,
þótt Gelfand hafi þijóskast
við í nokkra leiki til viðbót-
ar: 53. Hfl - Hh2+ 54.
Kg5 - Hg2 55. Kh4 - f6
56. Rf5+ - Kh7 57. e4 -
Bd7 58. h6 - He2 59. Rd6
- Kg6 60. Kg3 - He3+
61. Hf3 - Hel 62. Kg2 -
Hdl 63. h7 — Kxh7 og sam-
ið jafniefli. Þeir Anand og
Kramnik urðu jafnir og efst-
ir á mótinu með sex vinn-
inga af níu mögulegum.
Salov, Karpov og Topalov
komu næstir með fimm
vinninga.
iiiaa
m w *
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329. Einnig
er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
STJÖRNUSPA
eftir Iranres Drakc
HVÍTUR leikur og heldur jafntefli.
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert metnaðarfuHur og
leggur mikið á þig til að
ná árangri.
Hrútur
(21. mars - 19. aprll)
Nýttu frítíma þinn skynsam-
lega. Hafðu ekki óþarfa
áhyggjur af hlutunum, en
mundu að ekkert kemur af
sjálfu sér.
Naut
(20. apríl - 20. maí) l
Þetta er ekki rétti tíminn til
að taka stórar ákvarðanir í
peningamálum. Þú færð nýja
sýn á sanna vináttu í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 1»
Þetta er einn af þeim dögum
sem þér finnst ekkert ganga
upp og þú þarft á allri þolin-
mæði þinni að halda gagn-
vart neikvæðu fólki.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú færð óvænt tækifær' til
að auka tekjurnar. Þó skaltu
halda fjárútlátum eins mikið
niðri og þér er unnt. Talaðu
hreint út við ástvin þinn.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Þú ert næmur á líðan ástvin-
ar þíns og veist hvað þjakar
hann. Sestu niður með hon-
um í kvöld til að skoða hlut-
ina og byggja upp.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &
Ný ævintýri bíða þín en þú
skalt varast að vera of
ánægður með sjálfan þig,
eða að ofkeyra þig.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Fáðu samþykki félaga þíns
áður en þú notar sameigin-
legan reikning ykkar. Nú
ættirðu að leggja síðustu
hönd á eitthvað verkefni.
Sporddreki
(23. okt. -21. nóvember)
Þú átt erfitt með að standast
freistingar i innkaupum, ef
heimilið er annars vegar.
Reyndu þó að eyða ekki að
óþörfu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú færð rangar upplýsingar
og ættir að leita ráða hjá
fagmanni varðandi fjárfest-
ingar, sem þú þekkir ekki.
Þú færð líka stuðning frá
ástvinum þínum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert skapandi en gættu
þess að vinna þín og erfiði
renni ekki út í sandinn.
Eyddu frítíma þínum með
þínum nánustu.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Þó þú hafir mikinn áhuga á
að fegi’a umhverfi þitt utan-
húss ættir þú að sýna fjöl-
skyldunni ástúð og umhyggju.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft ekki að teika ein-
hvern stórkarl til að hafa
áhrif á fólk. Vertu bara þú
sjálfur, þá gengur þér best.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
TIL VALDÍSAR OG FRIÐRIKS
BLIKANES 9
Par sem ég er eíns og er staddur í Pýskalandí
sendi ég ykkur í dag „Alfína" ásamt 192999 Jmm
(75+71+47) x ÍOOO álfkonum. ÍBKZiirfö?i:-g88
fil tíl þess að dansa dált fyrir ykkur,
11 ti! þess að syngja glaðlega fyrír ykkur,
8 til þess að vernda ykkur gegn íllmennum og til þess að óska ykkur
tíl hamingju með afmælisdagínn og brúðkaupsdagínn ykkar.
Með bczlu kveðjum, Lúdvík „borgarstjórinn i
Landmannalaugum" ásamt Súsi og Nina.
Rýmingarsala á kjólum
Verðfrá kr. 4.000
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5
HldoSÍÍ hjúkrar húðinni
Notað daglega á spítölum. Útsölustaðir: Apótek Austurbæjar, Garðabæjar,
Viðurkennt af húðlæknum. Laugavegs, Borgamess, Egilsstaða og Lyfju, Ingólfsapótek
Frábœrt verð. og psoriasis-samtökin.
Dreifing: T.H. Arason sf. Fax 554 5748, sími 553 0649.
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
Tcgund:
Verð frá kr. 6.995,-
Litir: Svartir og bláir
Stærðir: 37-41
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
Verðfrá kr. 6.995,-
Litir: Svartir og bláir
Stærðir: 37-41
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN ^
SÍMI 551 8519
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN ^
SÍMI 568 9212
✓
Odýrir
sumarbolir
í úrvali
TISKUVERSLUN
Kringlunni Sími: 55B 3300