Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 5 7 L MYNDBÖIMD/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP BÍÓIM í BORGINIMI Sæbjöm Valdimargsson/Amaldur Indríðason/Anna Sveinbjamardóttir BÍÓBORGIIM Lesið i snjóinn * *'A Kvikmynd Bille August fer vel af stað, andrúmsloftið er ógnvekjandi og útlit- ið drungalega faliegt. Því miður dreg- ur afleitur leikur flestra leikaranna og heimskuleg þróun sögunnar mynd- ina niður. 101 dalmatíuhundur * *'h Glenn Close fer á kostum sem Disney- nornin Grimmhildur Grámann i ágæt- lega gerðri lifandi útgáfu af teikni- mynd. Kostuleg kvikindi * *'h Fjórmenningaklíkan úr „Fiskinum Vöndu“ tekst að gera prýðilega gam- anmynd þó hún sé hvergi nærri jafn snjöll og „Fiskurinn“. Málið gegn Larry Flynt * * *'h Milos Forman er aftur kominn á fijúg- andi skrið með hræsnina að leiðarljósi og afbragðs leikhóp. SAMBÍOIN, ÁLFABAKKA „Metro" * * Eddie Murphey á fornum slóðum Bev- erly Hills Cop og bætir engu nýju við. Innrásin frá Mars **'A Svört vísindaskáldleg gamanmynd er feiknavel gerð en að þessu sinni er Burton bitlítill. 101 Dalmatíuhundur *** Space Jam * * Snillingurinn Michael Jordan og Kalli kanína bjarga ieikinni teiknimynd frá umtalsverðum leiðindum. Við hæfi ungbarna og forfallinna NBA aðdá- enda. Lausnargjaldið *** Gibson leikur auðkýfing sem lendir í því að syni hans er rænt. Snýr dæm- inu við og leggur lausnarféð til höfuðs skálkunum. Gibsonmynd í góðum gír. Djöflaeyjan ***'A Friðrik Þór, Einar Kárason, óaðfinnan- legur leikhópur og leiktjaldasmiður og reyndar aliir sem tengjast Djöflaeyj- unni leggjast á eitt að gera hana að einni bestu mynd ársins. Endursköpun braggalífsins er í senn fyndin, sorgleg og dramatísk. Undir fölsku flaggi *** Sjá Stjörnubíó. HÁSKÓLABÍÓ The Empire Strikes Back **** Besta myndin í Stjömustríðsbálkinum. Mátturinn var sannarlega með Lúkasi í þetta sinn. Saga hefðarkonu * *'A Fallega tekin og gerð mynd um bar- áttu koknu á Viktoríutímanum fyrir jafnrétti og ást en samspil aðalleikar- ananna er afleitt og óhugsandi. Stjörnustríð * * *'h Endurunnið stríð í orðsins fylistu merkingu. Lengi getur gott batnað. Þessi tvítuga vísindafantasía stendur fyrir sínu og viðbótin er fagmennskan uppmáluð. Kolya *** Fyrstu kynni *** Star Trek sagnabálkurinn lifir góðu lífi undir stjórn nýs skipherra. Geislið mig í bíó! Undrið ***'/ Átakanleg saga um píanósnilling sem brestur á hátindi frægðar sinnar er frábærlega kvikmynduð í alla staði. Leyndarmál og lygar **** Meistaraverk frá Mike Leigh um mannleg samskipti, gleði og sorgir og óvæntar uppákomur í lífi bresks al- múgafóiks. KRINGLUBÍÓ Lesið í snjóinn * *'h Sjá Bíó- borgin. Jói og risaferskjan * * *'A Framúrskarandi brúðumynd fyrir alla fjölskylduna. Furðuveröld Jóa litla er bæði falleg og ógnvekjandi. „Metro“ * * Sjá Sambíóin, Álfa- bakka. 101 Dalmatíuhundur **'h Michael Collins * *h Neil Jordan fer mjúkum höndum um umdeilda, irska freisishetju. Liam Nee- son er góður í titilhlutverkinu en Julia Roberts afleit. LAUGARÁSBÍÓ The Empire Strikes Back **** Sjá Háskólabíó. Evita Madonna og Antonio Banderas eru glæsileg, en það dugar ekki til að fanga athyglina í of langri mynd. Koss dauðans * *'h Geena Davis og Samuel L. Jackson fara á kostum í frábærri hasarmynd frá Renny Harlin. REGNBOGINN Rómeó og Júlía *** Skemmtilega skrautleg nútímaútgáfa á sígildu verki Shakespeares. Luhrman er leikstjóri sem vert er að fylgjast með. Englendingurinn ***'h Epísk ástarsaga. Meistaralega fram- rétt og frábærlega leikin mynd um sanna ást. Óskarsstykkið í ár! Múgsefjun *** Ágætlega kvikmynduð útgáfa af frægu leikriti Arthurs Millers. STJÖRNUBÍÓ Undir fölsku flaggi *** Góður samleikur stjarnanna í mynd- inni gera hana óvart að spennudrama frekar en spennumynd. Ólíkleg en áhrifarik. Jerry Maguire *** Hrokafullur uppi nær jarðsambandi um stund. Ljúft og laglegt skemmtil- efni. Þýskar mynd- ir vinsælar . ÞÝSKAR kvikmyndir virðast eiga aftur upp á pallborðið hjá Þjóðverjum. Fyrstu þijá mánuði þessa árs voru þýskar myndir 20% af þeim myndum sem í boði voru í þýskum kvikmyndahúsum og tóku inn 37% af heildargróð- anum. Þýskum myndum hefur ekki gengið eins vei í heima- landi sínu síðan á sjötta áratug- inum. Bandarískar kvikmyndir voru 59% af heildarfjölda og áttu 61% af heildarsölu að- göngumiða. 9~ Þrettán þýskar myndir voru frumsýndar fyrstu þrjá mánuði ársins. Þjóðfélagsádeilan „Ross- ini“, leikstýrt af Helmut Dietl, og vegamyndin „Knockin’ on Heaven’s Door“, leikstýrt af Thomas Jahn, voru efstar á Iista yfir aðsóknarmestu kvikmynd- irnar í Þýskalandi og slógu út Hollywood-sölumyndir eins og „Ransom“ og „Space Jam“. Þjóðveijar eigna sér einnig mynd Billie August „Smilla’s Sense of Snow“ þar sem þýskir peningar voru í framieiðslunni en hún lenti í áttunda sæti. Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumariö 1997.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi miðvikudaginn 30. apríl 1997. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 30. maí til 12. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 9. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur J vmgerðarefnum Víngerðarsett jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna Hjá Amunni færðu allar upplýsingar um heimavíngerð ___ Verið velkomin # % Allt til vfngerðar Nóatún 17 s. 562 9300 105 Reykjavík Kringlan 8 -12 s. 588 7877 103 Reykjavík Tjarnarás 8 s. 4712292 700 Egilsstaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.