Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 25 NEMENDUR Nýja Tónlistarskólans á æfingu á Meyjarskemmunni með stjórnandanum Ragnari Björnssyni. Nýi Tónlist- arskólinn frumsýnir Meyjar- skemmuna NÝI Tónlistarskólinn frumsýn- ir Meyjarskemmuna eftir A.M. Willner og Heinz Reihert, í húsnæði skólans, Grensásvegi 3, sunnudaginn 20. apríl kl. 20.30. Tónlistin er eftir Franz Schubert. Það eru milli 30 og 40 manns sem taka þátt í þessari upp- færslu og er reynt að vanda til hennar eins og kostur er, segir í tilkynningu. Stjórnandi er Ragnar Björnsson, leikmynd gerir Jón Þórisson, ljósahönnun sér Jó- hann Pálmason um og leik- stjóri er Saga Jónsdóttir. Nýjar bækur NEI Ara Jósefssonar NEI eftir Ara Jósefs- son (1939-1964) hef- ur verið endurútgefin. Ari Jósefsson fædd- ist á Blönduósi 28. ágúst 1939. Hann hóf nám í Menntaskólan- um á Akureyri fimmt- án ára gamall, ári á undan jafnöldrum sín- um, en hvarf þaðan og hélt til Reykjavíkur þar sem hann hóf að gefa út tímaritið For- spil árið 1958 ásamt fleirum. Hann dvaldist ár á Spáni árið 1959-60, aðallega í Barcelona, og las svo utanskóla við Menntaskólann í Reykjavík. Þaðan útskrifaðist hann stúdent vorið 1961. NEI kom út þegar Ari Jósefsson var að- eins tuttugu og eins árs og var hún eina ljóðabók hans. „Æ síðan hefur þessi bók lifað meðal ljóðunn- enda,“ segir í kynn- ingu. Silja Aðalsteins- dóttir fylgir þessari endurútgáfu á NEI úr hlaði með eftirmála um Ara Jósefsson og ljóð hans. NEI er 67 bls. unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Mál og menning gefur bókina út. Kápuna gerði Þórarinn Leifsson. Verð 1.680 kr. Ari Jósefsson Civid.S LS/VTEC 115 hestöfl eyöir abeins 4.81 ó 100 km. Menningarmálanefnd Reykjavíkur Mælir með Eiríki Þor- lákssyni á Kjarvalsstaði MENNINGARMÁLA- NEFND Reykjavíkur- borgar hefur lagt til að Eiríkur Þorláksson, listfræðingur sem starfar sem fram- kvæmdastjóri Full- bright stofnunarinnar á íslandi og myndlista- gagnrýnandi á Morg- unblaðinu, verði ráðinn forstöðumaður Lista- safns Reykjavíkur, Kjarvalsstaða en núver- andi forstöðumaður, Gunnar Kvaran, heldur til annarra starfa í maí. Að sögn Guðrúnar Eiríkur Þorláksson Jónsdóttur, formanns menningarmálanefnd- ar, sóttu sjö um stöðu forstöðumanns Kjarv- alsstaða og uppfylltu tveir skilyrðin sem sett voru fram í auglýsingu um stöðuna, Eiríkur og Aðalsteinn Ingólfs- son, listfræðingur. Menningarmálanefnd samþykkti samhljóða að mæla með Eiríki að vel athuguðu máli, að sögn Guðrúnar, og verður tillagan lögð fyrir borgarráðsfund í dag, þriðjudag. GE þvottavél, 800 snúninga. Rétt verð kr. 61.900 stgr. GE þvottavél, 1000 snúninga Rétt verð kr. 69.900 stgr. HEKLA LAUGAVEGI 172 - 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5775 ÚTSÖLUSTADIR: HEIMSKRINGLAN, KRINGLUNNI, REYKJAVÍK, S.G.BÚÐIN, KJARNANUM, SELF0SSI, JÓKÓ, AKUREYRI, VERSLUNIN VÍK, NESKAUPSSTAB, RAFMÆTTI, MIÐBÆ, HAFNARFIROI, REYNISSTAÐUR, VESTMANNAEYJUM, KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, HÚSAVÍK, HLJÓMSÝN, AKRANESI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.