Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 43
Morgunblaðið/Arnór
HÖRKUKEPPNI var í íslandsmótinu í paratvímenningi um helgina. Hjónin Ragnar Hermannsson og
Anna Þóra Jónsdóttir sigruðu en Ljósbrá Baldursdóttir og Björn Eysteinsson hömpuðu silfurverðlaun-
unum. Talið frá vinstri: Ragnar, Anna Þóra, Ljósbrá og Björn.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Anna Þóra og
Ragnar
íslandsmeistarar í
paratvímenningi
HJÓNIN Anna Þóra Jónsdóttir og
Ragnar Hermannsson sigruðu í ís-
landsmótinu í paratvímenningi, sem
fram fór um helgina. Ljósbrá Bald-
ursdóttir og Björn Eysteinsson voru
þeirra helztu keppinautar og saum-
uðu hart að þeim í lokaumferðunum
en Anna Þóra og Ragnar höfðu leitt
mótið nær alla keppnina.
Anna Þóra og Ragnar skoruðu
362 stig yfir meðalskor en Ljósbrá
og Björn voru með 342 stig. Röð
næstu para varð annars þessi:
Bryndís Þorsteinsd. - Sigfús Öm Ámason 241
Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömsson 221
Esther Jakobsd. - Sverrir Ármannsson 141
Björk Jónsd. - Jón Sigurbjörnsson 124
Stefánía Sigurbjömsd. - Jóhann Stefánsson 111
Grethe íversen - Guðjón Svavar Jensen 108
Til gamans má geta þess að
Ragnar Hermannsson hefir tvívegis
tekið þátt í þessu móti og unnið
það í bæði skiptin. Hann varð ís-
landsmeistari með Kristjönu Stein-
grímsdóttur 1990.
Þátttakendur voru 44 pör víðs
vegar að af landinu og voru spiluð
2 spil milli para. Jakob Kristinsson
var keppnisstjóri en Stefán Jó-
hannsson sá um útreikninga. Stef-
anía Skarphéðinsdóttir afhenti
verðlaun í mótslok en veitt voru
verðlaun fyrir 5 efstu sætin.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 10. apríl var spil-
að annað kvöldið í Cataiínu-tví-
menningnum. Skor kvöldsins:
Þórður Bjömss. - Birgir Öm Steingrímss. 54
Guðm. Pálss. - Guðm. Gunnlaugss. 32
Ragnar Jónsson - Georg Sverrisson 28
Staðan eftir 10 umferðir af 21.
Jón P. Siguijónss. - Sigurður Sigurjónss. 89
Þórður Bjömss. - Birgir Ö. Steingrímss. 87
Elín Jóhannsd. - Hertha Þorsteinsd. 62
Bridsd. Félags eldri
borgara Kópavogi
SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjudaginn 8. apríl. 34 pör
mættu, úrslit urðu:
N/S
Rafn Kristjánss. - Þorsteinn Kristjánss. 461
Sveinn K. Sveinss. - Guðmundur Sveinss. 458
Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 422
Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 405
A/V
Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 477
Hreinn Hjartarson - Bragi Bjarnason 453
Helgi Vilhjálmsson - Ámi Halldórsson 405
Ólafur Ingvarsson - Bjöm Kjartansson 392
Meðalskor 364
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstudaginn 11. apríl. 30 pör
mættu, úrslit urðu:
N/S
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 443
Ólafur Karvelsson - Gunnar Gíslason 434
Garðar Siprðsson - Ragnar Halldórson 414
Eysteinn Einarss. - Láras Hermannss. 407
A/V
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 451
Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 447
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 399
Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 384
Meðalskor 364
I
I
I
>
)
>
r
>
'
i
»
I-
AUGLVSINGAR
FUNDIR/ MANNFAGNADUR
félag
bókagerðar-
manna
Félagsfundur
Félag bókagerðarmanna heldurfélagsfund um
nýgerðan kjarasamning miðvikudaginn 16. apríl
kl. 17.00 í félagsheimilinu á Hverfisgötu 21.
TILBOO /ÚTBOÐ
Verzlunarskóli íslands
Útboð
Fyrir hönd Húsbyggingarsjóðs Verslunarskóla
Islands er hér með óskað eftirtilboðum í bygg-
ingu verslunarháskóla sem á að rísa við Ofan-
leiti 2 í Reykjavík.
Húsið er kjallari og fimm hæðir, auktæknirým-
is á 6. hæð. Húsið er 4070 fm og 14.494 rm.
Helstu verkþættir eru uppsteypa húss og frá-
gangur að utan, þakfrágangur, gluggar, gler,
múrverk og lagnir utanhúss.
Skila skal uppsteyptu húsi með þaki og gleri
1. desember 1997 en frágangi að utan skal
lokið 1. júlí 1998.
Sala útboðsgagna hefstfimmtudaginn 10. apríl
á skrifstofu Verslunarskóla íslands, Ofanleiti
1, 103 Reykjavík. Óendurkræft söluverð
útboðsgagna er kr. 8.000.-.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Verslunarskóla
Islands fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 7. maí
1997.
ATVINNUHÚSNÆBI
í hjarta Reykjavíkur
Til leigu, í hjarta Reykjavíkur, mjög gott 235
m2 húsnæði á einni hæð í góðu ástandi.
Upplagt fyrir skrifstofur, auglýsingastofur,
teiknistofur eða félagasamtök.
Einnig eru til leigu í sama húsi þrjú góð skrif-
stofuherbergi. Sanngjörn leiga.
Uppl. eru veittar í s. 552 5530 á skrifstofutíma.
FÉLAGSSTARF
Félagsvist
Spilakvöld hverfafélaga sjálfstæðismanna
verður haldið í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmt-
udaginn 17. apríl nk. og hefst kl. 20.30. Góðir
spilavinningar, kaffi og meðlæti á boðstólum,
enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, verður
gestur kvöldsins og flytur ávarp.
Nefndin.
NAUDUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bjólfsgötu
7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 18. aprfl 1997 kl. 14.00 á eftir-
farandi eignum:
Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurin á Seyðisfirði.
Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur
Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Hjaltastaðir I, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Ríkissjóður íslands, gerð-
arbeiðendur Samvinnusjóður íslands og Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins.
Lagarfell 4, Fellabæ, þingl. eig. Búnaðarbanki Islands, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki Islands.
Múlavegur 33, Seyðisfirði, þingl. eig. Pétur Björnsson, gerðarbeiöandi
sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. egi. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf.
14. apríl 1997,
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
TILKYNNINGAR
Hafnarfjörður
Verkakvennafélagið Framtíðin
Auglýsing um framboðsfrest
Hér með er auglýstur frestur til að skila tillög-
um um stjórn, varastjórn, trúnaðarmannaráð,
varatrúnaðarmannaráð, endurskoðendur og
varaendurskoðendur í Verkakvennafélaginu
Framtíðin Hafnarfirði fyrir næsta starfsár.
Fullskipuðum framboðslista ásamt meðmæl-
endalista skal skila á skrifstofu félagsins
Strandgötu 11, ekki síðar en kl. 12.00 á hádegi
miðvikudaginn 23. apríl 1997.
VERKSTJÓRAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Orlofshús
Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum
félagsins, sumarið 1997, liggja frammi á skrif-
stofu félagsins í Skipholti 50d.
Umsóknum skal skila fyrir 1. maí 1997.
Skrifstofa félagsins er opin frá kl. 9.00-14.oo.
Eftirtalin hús eru í boði:
2 hús í Skorradal,
1 hús í Stokkseyrarhreppi,
1 hús í Vatnsdal,
1 íbúð á Bifröst,
1 íbúð á Akureyri.
Vikuleiga í öllum orlofshúsum er kr. 9.500
nema við Stokkseyri kr. 7.500.
Verkstjórafélags Reykjavíkur.
KENNSLA
Meistaranám
í viðskiptafræði
Haustið 1997 mun viðskipta- og hagfræðideild
Háskóla íslands bjóða upp á meistaranám í
viðskiptafræði. Um er að ræða 45 eininga nám
sem tekur að lágmarki eitt ár en að hámarki
þrjú ár. Námið sameinar hagnýtar og fræðileg-
ar áherslur til að undirbúa nemendur sem best
undir störf á íslenskum vinnumarkaði.
Helsti samstarfsaðili viðskiptaskorar í meistar-
anámi námsárið '97-'98 er Verslunarháskólinn
í Árósum í Danmörku. í samstarfi við hann er
boðið upp á eftirtalin kjörsvið:
• Rekstrarstjórnun
• Kostnaðarstjórnun
• Stjórnun og stefnumótun
• Gæðastjórnun
• Alþjóðaviðskipti
• Atvinnuvegir og stjórnsýsla
Nemendur geta sótt faglega sérhæfingu til
annarra háskóla, en deildin er aðili að Nord-
plus og Socrates nemendaskiptaáætlunum
og hafa þegar verið gerðir samningar við fjölda
skóla.
Almennt er gert ráð fyrir að nemendur sem
innritast í meistaranámið hafi lokið a.m.k.
þriggja ára háskólanámi í viðskiptafræði. Nem-
endur með háskólagráðu í öðrum greinum
geta sótt um inngöngu í undirbúningsnám
sem sniðið er að þörfum hvers og eins.
Fjöldi nemenda í náminu er takmarkaður.
Umsóknareyðublöð og ferkari upplýsingarfást
á skrifstofu viðskipta- og hagfræðideildar.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1997.
SMAAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.FRb. 4 = 1464158 — 8)4. I 5.h.
□ EDDA 5997041519 I 1 Frl.
I.O.O.F. Ob.1 = 1780415830 90C
KALLANIR =
□ Hlín 5997041519 VI — 2.
Aðaldeild KFUK
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjói
Maríu Finnsdóttur.
Allar konur velkomnar.
10T0MH ...blaðið
■'K’In.u' '»l
- kjarni málsins!