Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 42
»42 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ Kynningastjóri íslenska útvarpsfélagið óskar eftir að ráða kynningastjóra til starfa á markaðssviði félagsins. Starfið er líflegt og krefjandi. Það felur í sér umsjón, skipulagningu og rekstur kynningadeildar; svo sem starfsmanna- hald, umsjón með dagskrárkynningum, kynningaáætlanir, samskipti við erlenda birgja, auglýsingastofur, dagblöð, tímarit og aðra miðla varðandi kynningamál. Við ieitum að starfsmanni sem sýnir dugnað og frumkvæði í starfi, auk þess að vera skipulagður og viðhafa fagmann- leg vinnubrögð. Menntun og/eða reynsla á sviði markaðsmála erskilyrði, ásamt góðri kunnáttu í erlendumtungumálum. Leikni í mannlegum samskiptum er nauðsyn. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 18. apríl nk. Umsóknir sendist starfsmannastjóra íslenska útvarpsfélags- ins sem einnig veitir nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. ■■■ QsJÚO-2 BYGG6 BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Múrarar óskast Vantar múrara sem vanir eru steiningu. Mikil vinna framundan. Einnig hefðbundið múrverk. Upplýsingar hjá Gylfa í símum 893 4627 og 62 2991. runarforstjóri Heilsugæslustöð Vestmannaeyja auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Heilsugæslustöðin er staðsett í sama húsi og sjúkrahúsið. Þetta er notalegur vinnustaður með fjórum heimilislæknum og mikið af skemmtilegu samstarfsfólki. í Vestmannaeyjum búa 4.800 manns og því alltaf nóg að gera. Eyjarnar státa af mikilli náttúrufegurð og góðu mannlífi. Tveir grunn- skólar eru starfandi ásamt framhaldsskóla sem útskrifar stúdenta, iðnnema, vélstjóra og einnig er stýrimannaskóli. Hér er mikið tónlist- arlíf m.a. tveir kórar, lúðrasveit og tónlistarskóli. Blómlegt safnaðarlíf er í bænum. íþrótta- og æskulýðsstarfsemi er mikil og öflug, goifvöllui á heimsmælikvarða og ekki má gleyma Þjóðhátíðinni. Við leitum að hjúkrunarforstjóra með menntun og/eða reynslu í heilsugæslu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 481 1955. Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Okkur vantar enskukennara og sérkennara í skólann okkar. Ef þú hefur menntun og áhuga, þá hafðu samband við Ragnheiði Ríkharðsdótt- ur. skólastióra. í síma 566 6186 eða 566 6586. AA **SJSP Félagsfundur Félagsfundur Félags hárgreiðslu- og hárskera- sveina verður haldinn fimmtudagskvöldið 17. apríl 1997 kl. 20.30, í Ingólfsstræti 5, 6. hæð. Dagskrá: Kjarasamningur við Meistarafélag hárskera. Stjórnin. Múrarar Vantar múrarara. Næg vinna framundan. Upplýsingar í síma 565 5468 eftir kl. 18.00. Frá Grunnskóla Sauðárkróks Kennara í íþróttum (piltar), sérkennslu og myndmennt vantar við Gagnfræðaskólann. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 453 5382, hs. 453 6622. Ennfremur vantar kennaratil bekkjakennslu og í tónmennt við Barnaskólann. Upplýsingar gefur Björn Björnsson, skóla- stjóri, í síma 453 5178, hs. 453 5254. Umsóknarfestur ertil 4. maí nk. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Starf aðstoðarskólameistara er laust til umsóknar. Starfstími erfrá 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans þar sem veittar eru nánari upplýsingar og þangað skal skila umsóknum fyrir 1. maí nk. Umsækjendurskulu hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Öllum umsóknúm verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Skólameistari. Framreiðslumaður Framreiðslumaður óskast í fullt starf. Góður vinnustaður. Upplýsingar í síma 551 6513. „Au pair" — Þýskaland íslensk-þýsk fjölskylda í Köln óskar eftir „au pair" til að gæta 2ja ára stúlku og vinna létt heimilisstörf frá miðjum júlí '97. Upplýsingar í síma 561 0134 eða 00 49 2215 12341. LISTMUNAUPPBOÐ Kjarval — Blöndal — Jón Stefánsson Fyrir fjársterkan aðila leitum við að málverkum eftir Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal og Jón Stefánsson. Höfum hafið mótttöku fyrir næsta málverka- uppboð. Vinsamlegast hafið samband sem ^íyrst í síma 552 4211. Aðalstræti 6, sími 552 4211. Opiðfrá kl. 12-18 virka daga. UflLDORFSKÓLÍNN * I LÆKMRBOTNU/VI í kvöld 15. apríl verður haldinn kynningarfund- ur fyrir foreldra væntanlegra skólabarna. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér skólastarfið í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum og Wald- orfuppeldisfræði eru hjartanlega velkomnir. Fundurinn hefst kl. 18.00 og er haldinn í Wal- dorfskólanum í Lækjarbotnum við Suðurlands- veg. Upplýsingar og leiðarlýsing í síma 587 4499. BOBG FUIMDIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Skráningarstofunn- ^ar hf. verður haldinn í fundarsal félagsins á riesthálsi 6-8, Reykjavík, þann 22. apríl næst- komandi kl. 16.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Reykjavík, 15. apríl 1997 * Stjórn Skráningarstofunnar hf. Opinn fundur með landbúnaðarráðherra Guðinundi Bjjarna- syni verður haldinn í félagsheimilinu Ýdölum, Aðaldal, fimmtudaginn 17. apríl nk. kl. 20.30. Áfundinn mæta einnig starfsmenn ráðuneytis- ins og gera grein fyrir einstaka verkefnum sem unnið er að. Allir velkomnir. Landbúnaðarráðuneytið. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl 1997 í Fellsborg, Skagaströnd, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11.gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um 10% hækkun hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til aukningar hlutafjár. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögurfrá hluthöfum sem bera á fram á aðal- fundi skulu vera komnar í hendurstjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikingnarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Félag matreiðslumanna Matreiðslumenn, munið aðalfundinn í dag, þriðjudag, kl. 14.00 í Þarabakka 3. Félag matreiðslumanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.