Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Úrvinnsla um
borð í f rysti-
togurum
SÚ HUGMYND hefur verið skoðuð hjá sjávarútvegsfyrir-
tækinu Granda hf. í Reykjavík að koma karfaflökunarvél-
um og lausfrysti [sem sérfrystir fiskbita og flök] fyrir i
frystiskipum. Úr lausfrysti færu karfaflök síðan í kör eða
poka í lest og síðan til framhaldsvinnslu í landi eða í flokk-
un og pökkun. ____
Framhalds-
vinnsla
VIÐSKIPTABLAÐIÐ segir frá
hugsanlegri frekari úrvinnslu
karfa um borð í frystiskipum
Granda hf. Blaðið hefur efnis-
lega eftir Árna Villyálmssyni,
stjórnarformanni félagsins:
„Framhaldsvinnsia, ef til
hennar kæmi, gæti falist í hjúp-
um með deigi eða brauðmylsnu,
eða steikingu, eða einhveiju
því, sem neytandinn óskar og
hagkvæmt er að sinna á þessum
stað. Við meðferð á öðrum
fiski, svo sem ufsa, yrði í frysti-
skipi komið fyrir búnaði til að
skera flök í bita til lausfrysting-
ar...
Bitarnir yrðu svo, eftir atvik-
um teknir til frekari meðferðar
í landi, t.d. beingarðshreinsun-
ar og sams konar framhalds-
vinnslu og lýst var áðan með
karfann."
Meiri gæði
afurða
„ÞAÐ ER hluti af þessari sýn,
að dregið verði úr veiðum fisks
til geymslu í ís og í staðinn
komi aukin áherzla á útgerð
frystiskipa. Ávinningurinn
gæti orðið margháttaður: 1)
Meiri ferskleikafisk og þar með
betri og jafnari gæði end-
anlegra afurða ... 2) Með þeirri
verkaskiptingu og samvinnu,
sem með þessum hætti tækist
milli veiða og landvinnslu
næðist miklu betri stýring á
allri starfseminni í landi. Ávallt
yrði unnt að hafa til birgðir af
hráefni, þ.e. hálfunnum, fryst-
um fiskhlutum. Það yrði auð-
veldara að skipuleggja vinn-
una. 3) Það gæfist færi á eftir-
sóknarverðri úrvinnslu fisks af
frystitogurunum, sem þar er
hvorki pláss né mannskapur til
að sinna.
Ekkert bendir til annars en
að tæknilega sé hægt að breyta
fyrirtækinu í umrætt horf i til-
tölulega smáum, vel viðráð-
anlegum áföngum, fremur en í
einu heljarstökki. Þannig mætti
byija á því að breyta búnaði
eins frystiskipanna...
Og það hefur ekki hvarflað
að neinum þeirra, sem um þessi
mál hafa fjallað, að leggja al-
veg af útgerð heimalöndunar-
skipa.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík vikuna 11.-17. aprfl:
A{>ótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, er opið allan sól-
arhringinn en Breiðholts Apótek, Álfabakka 23, er
opið til kl. 22._________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard.,helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, stmþjónusta 422-0500._________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl, 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Ákranesajiótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugartlaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__ ___
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu t Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Stmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog t Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. t s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka t Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráöveika og slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn stmi.________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyftarnúmerfyriratltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Stmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Stmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAH JÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uj>pl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjof ki.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga t sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímueftianeytend-
urogaðstandendurallav.d.kl. 9-16. Stmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður f sfma 564-4650.__________________
BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.____________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna Ijólguqukdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfstyálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sjjora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l)öm alkohólista,
j»ósthólf 1121,121 ReyHjavfk. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjubæ._______________________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hliðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl.
10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa oj)in fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.______________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |>ósthólf 5307,
125 Reykjavlk.__________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA,
Uugavegi 26, 3. hœð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Simi 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þiónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum l»mum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆDSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthðlf 7226, 127 Reykjavik.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarl)úðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016. _____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og sil>reytu, slmatlmi
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uj)pl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 oj)-
in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
ílaga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónustameð
j)eninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grant nr. 800-4040.'
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uj)j)l. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Ix-ittar hafa verið oflældi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. ha?ð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhósinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfrœð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímaj)antanir I
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. 1 Hafnariirði 1. og 3.
fímmtudag f mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 í Álftamýri 9. Tímaj)antanir í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni I2b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./$júkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30
í tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum.
Laugardaga kl. 11.30 í Kristskirkju. Mánudags-
deild Reykjavíkur, húsnæðislaus.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f ReyKjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum timum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Stmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurl)orgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meöferð fyrir Qölskyldur i
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19._____________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Kral)bameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður l)ömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iwmum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________
UMSJÓNARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif-
stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.__
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uj)j>l. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringjnn.
VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mámid.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.__________________
hvÍtabandið, hjúkrunardeild og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILL Fljdls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Foasvog-i: Allo
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftirsamkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. FVjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTAUNN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16eðaefl-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPl: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VifilsstBð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30).
vIfILSSTAÐASPITALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._________________________
ÖLÐRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
bjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kój)avogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þinghoitsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru oj)in sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9- 21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst.
10- 20. Oj)ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði,
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannljorg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan oj)in mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Oj)ið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, oj)ið laugd. ogsunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Ojiiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sfmi 431-11255.
FRÆDASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Oj>-
iðsunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningai-og listastofnun Hafn-
arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Oj)iðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.____________
LISTASAFN tSLANDS, FrlkirKjuvegi. Opið kl.
11-17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hój)um eftir samkomulagi. Sími
553- 2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461 -2562. Oj)ið alla daga kl. 11 -17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þríðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sej)t.14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, HafnaíTirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.__________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safniö opið um helg-
arkl. 13.30-16._________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði oj)in þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí.
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eflir samkomulagi fyrir skóla, hój>a og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
lauganl. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hói>-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Oi»ð laugard.,
sunnud., þriðjud. ogfímmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánu-
daga tii föstudaga kl. 10-19. I^auganl. 10-15.
LISTASAFNID A AKUREYRI: 0|>ið alla (laga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNID Á AKUREYRl: Opiö sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
FRÉTTIR
Kvöldmessa
í Friðriks-
kapellu
KVÖLDMESSA verður haldin í
Friðrikskapellu við Hlíðarenda mið-
vikudaginn 16. apríl og hefst hún
kl. 20.30. Félagið Gamlir Fóstbræð-
ur sér um kvöldmessuna að þessu
sinni.
Birgir ísleifur Gunnarsson, seðla-
bankastjóri, heldur ræðu, sr. Hjört-
ur Hjartarson þjónar fyrir altari og
Gamlir Fóstbræður syngja nokkur
lög og sálma undir stjórn Jóns Þór-
arinssonar. Þá verður einnig al-
mennur söngur.
APÓTEK
AUSTURBÆJAR
Háteigsvegi 1
BREIÐHOLTS
APÓTEK
Álfabakka 12
eru opin til kl. 22
—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Apótek Austurbæjar
OPIÐ ÖLL KVÖLD
VIKUNNARHL KL 21,00
HRINGBRAUT 119, -VIÐ JL HÚSIÐ.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUMPSTAÐIR____________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Laugardalslaug,
Vesturi>æjarlaug, Sundhöllin og Breiðholtslaug. Oj>-
ið skfrdag, laugardag og annan í j)áskum frá kl.
8.00-20.00, lokað á fostud. langa og j)áskadag. Ár-
bæjarlaug opin frá kl. 8.00-20.30, opið skfrdag,
páskadag og 2. páskadag, lokað fostudaginn langa.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Oj)in mád.-föst 7-21.
Laugd.ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftfmafyrirlokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin oj)in mád.-fost 7-20.30.
Laugd.ogsud.8-17.Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuri)æjariaug: Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnai--
fjarðar Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Oj)ið virka
dagakl. 6.30-7.4 5 ogkl. 16-21. Umhelgarkl.9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla vlrka
dagakl. 7-21 ogkl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Oj)in mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl, 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er oj>in v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj>in mád.-
föst 7-20.30. Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:Oj)inmád.-
fóst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn ojiinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Oj>-
iðumhclgarkl. 10-18. Kafflhúsiðopiðásamatfma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður-
inn er oj>inn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eroj)in kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru ojmar a.d. kl. 12.3009.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðal>ær og Sævarhöfði oj>nar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sími 567-6571.
STUTTBYLGJA__________________________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvaipsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrójxi: Kl. 12.15-13 á
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og
9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35 - 20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum
laugardaga ogsunnudagu, cr sent fréttayfiríit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist n\j(>g vel, en aðra dagá vcrr
og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta Ix-tur fýr-
ir langar vegalengdir ogdagsbirtu, cn lægri tíðnir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
I'ímar eru fsl. tímar (sfimu og GMT).