Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Úrvinnsla um borð í f rysti- togurum SÚ HUGMYND hefur verið skoðuð hjá sjávarútvegsfyrir- tækinu Granda hf. í Reykjavík að koma karfaflökunarvél- um og lausfrysti [sem sérfrystir fiskbita og flök] fyrir i frystiskipum. Úr lausfrysti færu karfaflök síðan í kör eða poka í lest og síðan til framhaldsvinnslu í landi eða í flokk- un og pökkun. ____ Framhalds- vinnsla VIÐSKIPTABLAÐIÐ segir frá hugsanlegri frekari úrvinnslu karfa um borð í frystiskipum Granda hf. Blaðið hefur efnis- lega eftir Árna Villyálmssyni, stjórnarformanni félagsins: „Framhaldsvinnsia, ef til hennar kæmi, gæti falist í hjúp- um með deigi eða brauðmylsnu, eða steikingu, eða einhveiju því, sem neytandinn óskar og hagkvæmt er að sinna á þessum stað. Við meðferð á öðrum fiski, svo sem ufsa, yrði í frysti- skipi komið fyrir búnaði til að skera flök í bita til lausfrysting- ar... Bitarnir yrðu svo, eftir atvik- um teknir til frekari meðferðar í landi, t.d. beingarðshreinsun- ar og sams konar framhalds- vinnslu og lýst var áðan með karfann." Meiri gæði afurða „ÞAÐ ER hluti af þessari sýn, að dregið verði úr veiðum fisks til geymslu í ís og í staðinn komi aukin áherzla á útgerð frystiskipa. Ávinningurinn gæti orðið margháttaður: 1) Meiri ferskleikafisk og þar með betri og jafnari gæði end- anlegra afurða ... 2) Með þeirri verkaskiptingu og samvinnu, sem með þessum hætti tækist milli veiða og landvinnslu næðist miklu betri stýring á allri starfseminni í landi. Ávallt yrði unnt að hafa til birgðir af hráefni, þ.e. hálfunnum, fryst- um fiskhlutum. Það yrði auð- veldara að skipuleggja vinn- una. 3) Það gæfist færi á eftir- sóknarverðri úrvinnslu fisks af frystitogurunum, sem þar er hvorki pláss né mannskapur til að sinna. Ekkert bendir til annars en að tæknilega sé hægt að breyta fyrirtækinu í umrætt horf i til- tölulega smáum, vel viðráð- anlegum áföngum, fremur en í einu heljarstökki. Þannig mætti byija á því að breyta búnaði eins frystiskipanna... Og það hefur ekki hvarflað að neinum þeirra, sem um þessi mál hafa fjallað, að leggja al- veg af útgerð heimalöndunar- skipa.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík vikuna 11.-17. aprfl: A{>ótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, er opið allan sól- arhringinn en Breiðholts Apótek, Álfabakka 23, er opið til kl. 22._________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard.,helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, stmþjónusta 422-0500._________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl, 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Ákranesajiótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugartlaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__ ___ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu t Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Stmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog t Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. t s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka t Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráöveika og slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn stmi.________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyftarnúmerfyriratltland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Stmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Stmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAH JÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uj>pl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjof ki. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga t sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímueftianeytend- urogaðstandendurallav.d.kl. 9-16. Stmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f sfma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.____________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna Ijólguqukdóma f meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ijögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka f Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfstyálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sjjora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l)öm alkohólista, j»ósthólf 1121,121 ReyHjavfk. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í Kirkjubæ._______________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hliðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa oj)in fímmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.______________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |>ósthólf 5307, 125 Reykjavlk.__________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Uugavegi 26, 3. hœð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Simi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þiónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum l»mum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FKB FRÆDSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthðlf 7226, 127 Reykjavik. Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarl)úðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. _____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sil>reytu, slmatlmi fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uj)pl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 oj)- in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla ílaga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónustameð j)eninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grant nr. 800-4040.' KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uj)j)l. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ix-ittar hafa verið oflældi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. ha?ð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhósinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfrœð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímaj)antanir I s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. 1 Hafnariirði 1. og 3. fímmtudag f mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímaj)antanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./$júkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum. Laugardaga kl. 11.30 í Kristskirkju. Mánudags- deild Reykjavíkur, húsnæðislaus. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f ReyKjavfk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum timum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Stmi 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurl)orgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meöferð fyrir Qölskyldur i vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19._____________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Kral)bameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður l)ömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iwmum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UMSJÓNARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.__ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uj)j>l. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringjnn. VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mámid.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga.__________________ hvÍtabandið, hjúkrunardeild og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILL Fljdls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Foasvog-i: Allo daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftirsamkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. FVjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTAUNN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16eðaefl- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPl: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VifilsstBð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). vIfILSSTAÐASPITALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ ÖLÐRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og bjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kój)avogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þinghoitsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru oj)in sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9- 21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10- 20. Oj)ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði, BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannljorg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan oj)in mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Oj)ið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, oj)ið laugd. ogsunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Ojiiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sfmi 431-11255. FRÆDASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Oj>- iðsunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningai-og listastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Oj)iðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.____________ LISTASAFN tSLANDS, FrlkirKjuvegi. Opið kl. 11-17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hój)um eftir samkomulagi. Sími 553- 2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461 -2562. Oj)ið alla daga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þríðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sej)t.14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, HafnaíTirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sfmi 555-4321.__________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safniö opið um helg- arkl. 13.30-16._________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði oj)in þriðjudaga, miðviku- daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eflir samkomulagi fyrir skóla, hój>a og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - lauganl. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hói>- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Oi»ð laugard., sunnud., þriðjud. ogfímmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánu- daga tii föstudaga kl. 10-19. I^auganl. 10-15. LISTASAFNID A AKUREYRI: 0|>ið alla (laga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRl: Opiö sunnud. frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. FRÉTTIR Kvöldmessa í Friðriks- kapellu KVÖLDMESSA verður haldin í Friðrikskapellu við Hlíðarenda mið- vikudaginn 16. apríl og hefst hún kl. 20.30. Félagið Gamlir Fóstbræð- ur sér um kvöldmessuna að þessu sinni. Birgir ísleifur Gunnarsson, seðla- bankastjóri, heldur ræðu, sr. Hjört- ur Hjartarson þjónar fyrir altari og Gamlir Fóstbræður syngja nokkur lög og sálma undir stjórn Jóns Þór- arinssonar. Þá verður einnig al- mennur söngur. APÓTEK AUSTURBÆJAR Háteigsvegi 1 BREIÐHOLTS APÓTEK Álfabakka 12 eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Apótek Austurbæjar OPIÐ ÖLL KVÖLD VIKUNNARHL KL 21,00 HRINGBRAUT 119, -VIÐ JL HÚSIÐ. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUMPSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Laugardalslaug, Vesturi>æjarlaug, Sundhöllin og Breiðholtslaug. Oj>- ið skfrdag, laugardag og annan í j)áskum frá kl. 8.00-20.00, lokað á fostud. langa og j)áskadag. Ár- bæjarlaug opin frá kl. 8.00-20.30, opið skfrdag, páskadag og 2. páskadag, lokað fostudaginn langa. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Oj)in mád.-föst 7-21. Laugd.ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftfmafyrirlokun. GARÐABÆR: Sundlaugin oj)in mád.-fost 7-20.30. Laugd.ogsud.8-17.Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðuri)æjariaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnai-- fjarðar Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Oj)ið virka dagakl. 6.30-7.4 5 ogkl. 16-21. Umhelgarkl.9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla vlrka dagakl. 7-21 ogkl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Oj)in mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl, 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er oj>in v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj>in mád.- föst 7-20.30. Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:Oj)inmád.- fóst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn ojiinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Oj>- iðumhclgarkl. 10-18. Kafflhúsiðopiðásamatfma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er oj>inn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eroj)in kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru ojmar a.d. kl. 12.3009.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðal>ær og Sævarhöfði oj>nar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 567-6571. STUTTBYLGJA__________________________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvaipsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrójxi: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35 - 20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga ogsunnudagu, cr sent fréttayfiríit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist n\j(>g vel, en aðra dagá vcrr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta Ix-tur fýr- ir langar vegalengdir ogdagsbirtu, cn lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. I'ímar eru fsl. tímar (sfimu og GMT).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.