Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ert þú EINN í heiminum Hefurðu engan að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 öll kvöld 20 - 23 Míkíá úrvd rf ffllleguni rúmffltnflái SkóLavörÖustig 21 Simi 551 4050 Reykiavik Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa Innlausnardagur 15. apríl 1997. 1. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.707.907 kr. 170.791 kr. 17.079 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.519.707 kr. 759.854 kr. 151.971 kr. 15.197 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.483.964 kr. 1.496.793 kr. 149.679 kr. 14.968 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.366.514 kr. 1.473.303 kr. 147.330 kr. 14.733 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.784.177 kr. 1.356.835 kr. 135.684 kr. 13.568 kr. 3. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.257.902 kr. 1.251.580 kr. 125.158 kr. 12.516 kr. 1. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.126.986 kr. 1.225.397 kr. 122.540 kr. 12.254 kr. 1. flokkur 1995: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.776.577 kr. 1.155.315 kr. 115.532 kr. 11.553 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.085.274 kr. 108.527 kr. 10.853 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • 5ÍMI 569 69C I DAG Árnað heilla * Ast er ... 5 ■ að sitja öll saman við varðeld. TM Rog. U.S. Pat. Off. — ali rights resorvad |c) 1996 Los Angeíes Tlmos Syndcate TAKTU fingurinn úr eyr- anu svo þú heyrir þegar ég talavið þig. ÉG veit að læknirinn sagði þér að taka lífinu með ró, en hann sagði ekki að þú ættir að sitja allan daginn í sama stólnum. t VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Rétt skal vera rétt ERLA Bjarnadóttir hringdi í Velvakanda með eftir- farandi: „Jón Steinar Elíasson, oddviti, Tunguhreppi, sendi konu nýlega opið bréf, þar sem hann sakar hana um að hún hafi selt sig og vitnar í Biblíuna þar sem segir að einhver hafi selt Jesú fyrir 10 skildinga. Ef menn vilja vitna í Biblíuna finnst mér að þeir ættu að fara rétt með. Þakkar góða grein HELGA Jónsdóttir hringdi til að vekja athygli á, og þakka fyrir grein Friðriks Erlingssonar, um val á sjónvarpsefni í Ríkissjónvarpinu, er birtist í Morg- unblaðinu sl. fimmtudag. Greinin var mjög áhugaverð og komu fram marg- ar ábendingar sem Helga vill þakka fyrir. Bjargið Kolbeinsey HELGA er með fyrirspum um það hvort einhver kannist við vísu um Kolbeinsey sem hún heyrði í vor og hver sé höfundur hennar. Hún man ekki alla vísuna og vantar síðustu orðin. Vísan er svohljóðandi: Ef í kófíð fellur Kolbeinsey kostar fsland vænan bita. Á blindu skeri brýtur fley björgum eynni. Dýrahald ÉG held að þetta sé rétt hjá þér. Þau eru að skiptast á tyggjói. AUÐVITAÐ hefur Lárus galla eins og aðrir, en hann er loðinn um lófana. Skosk-íslensk tík týnd SKOSK-íslensk tík hvarf úr bíl við Bústaðakirkju á annan í páskum. Þeir sem hafa orðið varir við hana vinsamlega hafi samband í síma 426-7011 eða láti Dýraspítalann vita. Páfagaukur hvarf frá Grýtubakka GRÆNN páfagaukur hvarf að heiman frá sér frá Grýtubakka 4. Þeir sem hafa orðið hans varir, vinsamlega láti vita í síma 557-1839. SIGURLAUG mín. Þú ert reið út í mig, ekki satt? Víkverji skrifar... YÍKVERJI varð vitni að því um borð í Flugleiðavél á leið til landsins fyrir nokkrum dögum, að útlendingi kom á óvart, að greiðsla var innheimt fyrir drykki, sem far- þegum var boðið, þ.e. fyrir aðra drykki en gosdrykki eða ávaxta- safa. Líklega er þetta að mestu leyti liðin tíð hjá flugfélögum. A.m.k. hefur Víkverji flogið með þremur evrópskum flugfélögum að undan- förnu og augljóst, að ekkert þeirra innheimti greiðslu fyrir áfenga drykki, sem fram voru bornir, að sjálfsögðu ekki á viðskiptafarrými en ekki heldur á almennu farrými. Það er heldur óþægilegt fyrir Flugleiðir að skera sig úr að þessu leyti. Hins vegar er hægt að skilja afstöðu félagsins. Hin gamla rútu- bílamenning er enn við lýði í ís- lenzkum flugvélum, hávaði, drykkjuskapur og læti. Víkverji varð var við óvenjulegan hávaða í evrópskri flugvél á leið milli borga á meginlandinu. Það reyndust að sjálfsögðu vera íslendingar. Það er út af fyrir sig skiljanlegt, að Flugleiðir telji sig ekki geta boðið endurgjaldslausa áfenga drykki um borð í flugvélum sínum úr því að svo lítil breyting hefur orðið á háttsemi og drykkjusiðum lands- manna. xxx EN SVO virðist sem íslenzkir flugfarþegar séu meðhöndl- aðir sem annars flokks farþegar, þótt þeir hafi ekkert til saka unnið. Islendingar, sem eiga all oft ferð til Brussel um Kaupmannahöfn höfðu orð á því, að við innritun í Keflavík væri þeim alltaf úthlutað sætum aftast í SAS-flugvélum, sem þeir fljúga með frá Kaupmannahöfn til Brussel. Þar er óþægilegast að sitja m.a. vegna hávaða frá hreyfl- um vélarinnar, sem staðsettir eru aftast á skrokk hennar. Hvers vegna fáum við þessa gamaldags nýlendumeðferð af hálfu Flugleiða og SAS? xxx ASTÆÐA er til að vekja at- hygli þeirra, sem fljúga til Malaga á Spáni á því, að farangur þeirra berst ekki með farangri far- þega frá öðrum Evrópuþjóðum, heldur á öðru færibandi, sem er í umtalsverðri fjarlægð. Hvað veldur því, að aðild okkar að EES-svæð- inu tryggir okkur ekki sömu þjón- ustu og fólki frá öðrum ESB-lönd- um í öllum aðildarríkjum ESB held- ur bara sumum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.