Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍM! 552 2140 Háskólabíó Gott 'bió OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN -Mli ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★ ★★l/2 A. S. Mbl fti K O L Y A srSS. „Þessi mynd er galdur sem dáieiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. UNDRIÐ UIVUIMU \' Óskarsverðlaun: ^ \ / . Besti leikari í /V/HC aðalhlutverki., wmmmmmmmmmmmmMmmmm. Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Svnd kl. 6, 9 oq 11.30. Tilboð 400 kr Sýnd kl. 6. Siðustu sýningar! STAR TREK ^boðAOOkr. :;C- tYRSTli kynni ý,.. ★ ★★ A.I.MI^, \ Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 12 ára. Síðustu sýningar!! Samrýndar systur KVIKMYNDIN „Crash“, sem nýlega var frumsýnd í henni Ameríku, hefur valdið miklu umtali og deilum. Leikkonan Rosanna Arquette fer með eitt aðalhlutverk myndarinnar og hér sést hún mæta til frumsýn- ingarinnar ásamt systur sinni, Patriciu. Eins og sést á mynd- inni eru þær nánar mjög. SKARA og félögum var vel fagnað í sýningarlok. Lokasýning Skara skrípó LOKASÝNING Sirkuss Skara skrípó var haldin í Loftkastalan- um síðastliðið laugardagskvöld. Fjölmennt var eins og við var að búast og ekki var nein þreytu- merki að sjá á Skara þrátt fyrir margar sýningar. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í trúðs- búninginn og skellti sér í fjöl- leikahús. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson SKARI áritaði myndir af sjálfum sér fyrir Erlu Júlíu og Árna Snæ í hléi. I BALDUR Snorrason og Snorri Snorrason skemmtu sér vel á sýningunni. ANNA Karen Káradóttir og Jón Gnarr ásamt börnum sínum Degi Kára, Margréti Eddu og Kamillu Maríu. Reuter Með flotkútinn að vopni DAVID Hasselhoff sést sjaldan einn síns liðs, enda nýtur hann mikillar kvenhylli. Hér situr hann fyrir ásamt tveimur starfs- félögum sínum úr strandvarða- stéttinni, Donnu D’Errico og Traci Bingham. Tilefni mynda tökunnar var upphaf nýs sýning- artímabils Strandvarðaþáttanna á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, en þar hafa þættirnir verið sýnd- ir í sex ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.