Morgunblaðið - 16.04.1997, Page 33

Morgunblaðið - 16.04.1997, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 15. apríl. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 6542,2 f 2.6% S&PComposite 752,5 f 2.3% Allied Signal Inc 69,1 t 1.5% AluminCoof Amer.. 66,6 i 1,9% Amer Express Co.... 58,9 t 1.1% AT & T Corp 33,5 t 0,4% Bethlehem Steel 7,9 t 1,6% Boeing Co 100,9 t 1.3% Caterpillarlnc 81,6 t 5,7% Chevron Corp 63,8 t 1,8% Coca Cola Co 56,9 t 3,2% Walt Disney Co 71,9 t 1,6% Du Pont 102,5 i 2,4% Eastman KodakCo.. 75,4 t 2,0% Exxon Corp 52,0 t 1,7% Gen Electric Co 101,4 t 3,2% Gen Motors Corp.... 54,8 t 2,8% Goodyear 51,0 t 3.0% Intl Bus Machine 137,3 t 1,9% Intl Paper 39,4 t 0.3% McDonalds Corp 49,1 t 2,3% Merck &Co Inc 84,0 t 3,6% Minnesota Mining... 82,1 t 1,7% MorganJP&Co 97,0 t 2,6% Philip Morris 38,4 t 1,3% Procter&Gamble.... 119,9 t 2,8% Sears Roebuck 46,5 t 2,5% Texaco Inc 103,0 t 0,2% Union Carbide Cp.... 46,8 t 4,8% United Tech 74,3 t 3,7% Westinghouse Elec. 17,9 0,0% Woolworth Corp 21,0 i 0,6% AppleComputer 2380,0 t 2,6% Compaq Computer. 73,0 t 1,4% Chase Manhattan ... 92,9 t 2.9% ChryslerCorp 28,3 i 2,2% Citicorp 109,4 t 2,9% Digital Equipment.... 25,8 i 1.0% Ford MotorCo 33,3 t 1,9% Hewlett Packard 50,0 t 2.0% LONDON FTSE 100 Index 0,0 100% Barclays Bank 1028,5 i 0,1% British Airways 665,0 t 2.5% British Petroleum 65,0 t 1.2% BritishTelecom 876,0 i 0,5% Glaxo Wellcome 1116,5 t 2,1% Grand Metrop 493,0 i 0,6% Marks&Spencer.... 494,5 f 0.7% Pearson 727,0 t 1.5% Royal&SunAII 434,5 f 0.3% ShellTran&Trad 1030,5 t 0,5% EMI Group 1185,5 t 2,2% Unilever 1564,0 t 1,7% FRANKFURT DT Aktien Index 3369,3 t 2,2 % Adidas AG 186,0 t 2,3% AllianzAGhldg 3162,0 t 2,8% BASFAG 65,8 t 0,8% Bay Mot Werke 1416,0 t 2,6% Commerzbank AG.. 45,6 t 1,7% Daimler-Benz 136,9 t 1,6% DeutscheBankAG. 88,1 f 1,3% Dresdner Bank 56,0 t 1,0% FPB Holdings AG.... 320,0 0,0% Hoechst AG 65,0 t 0,9% Karstadt AG 505,5 0,0% Lufthansa 22,4 t 0,8% MAN AG 504,3 t 5,5% Mannesmann 645,0 t 1.3% IG Farben Liquid 1,9 f 1,1% Preussag LW 443,0 i 1,0% Schering 163,9 t 0,1% Siemens AG 86,5 t 1,2 % Thyssen AG 384,0 f 2.1% Veba AG 91,5 t 1,8% ViagAG 759,8 t 2,0% Volkswagen AG 1039,0 i 1.0% TOKYO Nikkei 225 Index 17933,6 t 1,4% AsahiGlass 1090,0 t 0,9% Tky-Mitsub. bank... 1840,0 t 4,5% Canon 2840,0 t 1,4% Dai-lchi Kangyo 1200,0 t 4,3% Hitachi 1120,0 i 0,9% JapanAirlines 455,0 i 0,7% Matsushita E IND ... 1980,0 t 0.5% Mitsubishi HVY 799,0 t 0,4% Mitsui 922,0 t 0,7% Nec 1500,0 0,0% Nikon 1770,0 i 1,1% Pioneer Elect 2270,0 i 0,4% Sanyo Elec 447,0 i 0,7% Sharp 1500,0 t 0,7% Sony 9010,0 t 0,7% SumitomoBank 1270,0 t 4,1 % Toyota Motor 3370,0 t 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 152,2 i 0,2% Novo Nordisk 655,0 i 1,4% Finans Gefion 135,0 i 1,5% Den Danske Bank... 542,0 t 0,6% Sophus Berend B ... 793,0 t 0,4% I3S Int.Serv.Syst 193,0 t 2,1% Danisco 389,0 i 0,3% Unidanmark 330,4 t 1,4% DS Svendborg . 280000,0 l 0,7% Carlsberg A 374,0 i 1,3% DS 1912 B . 194000,0 0,0% Jyske Bank 510,0 t 0,8% OSLÓ Oslo Total Index 1073,6 t 1.7% Norsk Hydro 329,0 t 1,1% Bergesen B 142,5 t 1,8% Hafslund B 40,5 t 0.7% Kvaerner A 336,0 ♦ 0,3% Saga Petroleum B... 109,0 t 4,3% OrklaB 520,0 t 3,0% Elkem 127,0 t 3,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 2665,9 t 2,4% Astra AB 352,0 t 4,3% Electrolux 83,0 t 9,9% EricsonTelefon 71,0 t 4,4% ABBABA 858,0 t 1,8% Sandvik A 26,9 t 4,3% VolvoA25SEK 47,5 t 5.6% Svensk Handelsb .. 55,5 0,0% Stora Kopparberg.. 97,5 t 0,5% Varfi allra markaflo er 1 dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 i gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones : Stren gur 1 if ■ i 1 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 69 69 69 250 17.250 Annarflatfiskur 136 136 136 543 73.848 Blandaður afli 77 77 77 181 13.937 Grásleppa 85 11 65 392 25.588 Hlýri 81 75 77 327 25.065 Hrogn 135 135 135 155 20.925 Karfi 80 53 60 4.536 270.530 Keila 67 10 53 2.311 123.364 Langa 112 30 86 4.000 343.897 Langlúra 109 89 107 1.722 183.748 Lúða 630 315 431 628 270.962 Rauðmagi 172 30 87 1.083 94.580 Steinb/hlýri 55 55 55 58 3.190 Sandkoli 6 6 6 186 1.116 Skarkoli 160 90 127 2.474 314.431 Skrápflúra 55 38 44 4.355 191.829 Skötuselur 445 160 185 3.946 730.168 Steinbítur 81 51 61 47.121 2.885.196 Sólkoli 203 182 200 878 175.693 Ufsi 65 35 61 27.071 1.661.694 Undirmálsfiskur 83 61 64 25.038 1.613.265 Ýsa 166 65 92 64.508 5.954.923 Þorskur 134 50 98 180.362 17.751.475 Samtals 88 372.125 32.746.675 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 81 81 81 90 7.290 Keila 10 10 10 49 490 Lúða 325 325 325 28 9.100 Skarkoli 123 123 123 41 5.043 Steinbítur 70 70 70 1.552 108.640 Þorskur 112 112 112 595 66.640 Samtals 84 2.355 197.203 FAXAMARKAÐURINN Langa 78 78 78 737 57.486 Lúða 606 400 531 118 62.705 Rauömagi 95 90 92 574 53.043 Steinbítur 72 65 72 252 18.066 Sólkoli 203 182 187 161 30.142 Undirmálsfiskur 64 61 61 20.697 1.264.173 Ýsa 116 87 95 26.419 2.519.844 Samtals 82 48.958 4.005.460 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 62 62 62 64 3.968 Undirmálsfiskur 72 72 72 106 7.632 Þorskur 85 70 78 655 51.175 Samtals 76 825 62.775 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 85 85 85 244 20.740 Hlýri 75 75 75 159 11.925 Karfi 57 53 54 1.558 84.335 Keila 36 36 36 179 6.444 Langa 78 78 78 199 15.522 Langlúra 93 93 93 112 10.416 Lúða 546 389 442 139 61.370 Sandkoli 6 6 6 186 1.116 Skarkoli 130 130 130 1.797 233.610 Skrápflúra 55 55 55 1.175 64.625 Skötuselur 178 178 178 73 12.994 Steinbítur 78 69 70 1.747 122.552 Sólkoli 203 203 203 631 128.093 Ufsi 65 56 65 16.508 1.068.398 Undirmálsfiskur 80 80 80 2.226 178.080 Ýsa 144 67 88 1.972 174.128 Þorskur 121 82 101 21.930 2.223.921 Samtals 87 50.835 4.418.268 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ýsa 128 128 128 82 10.496 Þorskur 93 93 93 306 28.458 Samtals 100 388 38.954 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Grásleppa 11 11 11 102 1.122 Rauömagi 172 56 69 227 15.633 Skarkoli 116 116 116 486 56.376 Ufsi 55 55 55 4.462 245.410 Þorskur 88 50 86 1.487 127.778 Samtals 66 6.764 446.319 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 92 77 88 11.605 1.024.257 Samtals 88 11.605 1.024.257 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 69 69 69 250 17.250 Annarflatfiskur 136 136 136 543 73.848 Grásleppa 81 81 81 46 3.726 Karfi 70 63 68 708 47.903 Keila 66 47 59 1.104 64.970 Langa 112 30 95 650 61.698 Langlúra 109 90 108 1.543 167.369 Lúða 630 315 393 215 84.521 Rauömagi 30 30 30 15 450 Skarkoli 160 160 160 25 4.000 Skrápflúra 41 41 41 1.592 65.272 Skötuselur 445 160 173 234 40.576 Steinb/hlýri 55 55 55 58 3.190 Steinbítur 81 60 78 215 16.774 Ufsi 65 35 56 5.056 283.490 Ýsa 166 65 91 31.808 2.883.713 Þorskur 97 70 85 23.022 1.952.035 Samtals 86 67.084 5.770.786 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 65 51 57 28.059 1.586.456 Undirmálsfiskur 70 70 70 259 18.130 Þorskur 85 85 85 3.121 265.285 Samtals 59 31.439 1.869.871 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 53 53 774 41.022 Keila 55 55 55 136 7.480 Langa 83 83 83 1.554 128.982 Skötuselur 173 173 173 96 16.608 Ufsi 61 61 61 828 50.508 Ýsa 144 144 144 248 35.712 Þorskur 131 92 97 40.398 3.906.487 Samtals 95 44.034 4.186.799 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 90 90 90 7 630 Samtals 90 7 630 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 75 75 75 78 5.850 Samtals 75 78 5.850 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 77 77 77 181 13.937 Þorskur 116 110 112 39.054 4.386.155 Samtals 112 39.235 4.400.092 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Langa 78 78 78 139 10.842 Rauömagi 97 94 95 267 25.453 Steinbítur 67 67 67 54 3.618 Sólkoli 203 203 203 86 17.458 Ufsi 64 64 64 217 13.888 Ýsa 118 75 78 3.629 284.151 Þorskur 110 71 91 20.413 1.861.870 Samtals 89 24.805 2.217.280 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 466 369 452 87 39.281 Samtals 452 87 39.281 Fulltrúaraðsfundur St.Rv. um kjaramál STARFSMANNAFELAG Reykjavík- urborgar heldur opinn fulltrúaráðs- fund um kjaramál á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, í dag, miðvikudaginn 16. apríl, kl. 17. Lítið hefur færst í sam- komulagsátt, milli samninganefndar St.Rv. pg borgarinnar undanfarnar vikur. Á fundinum verður farið yfir stöðu samningamála. Frummælendur verða Sjöfn Ingólfsdóttir, formaður St.Rv. og Ögmundur Jónasson, for- maður BSRB auk aðila úr samninga- nefnd St.Rv. í fréttatilkynningu frá félaginu segir: „Félagar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hafa sl. vikur vakið athygli á láglaunastefnu borg- arinnar og bent m.a. á að starfs- menn borgarinnar hafa að meðaltali 8-14% lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum hjá ná- grannasveitarfélögum. Þó er ekki verið að bera sig saman við þau sveitarfélög sem best borga, heldur einungis tekið meðaltal Iauna. Um- ræðan um launamisrétti hefur skilað sér inn á borð borgarstjórnar en á þeim bæ er ennþá efast um sann- leiksgildi launamunarins, eða svo vitnað sé í orð borgarstjóra, á fundi borgarráðs 11. mars sl.: „Þeir (borg- arstarfsmenn) hafa reyndar haldið þessu fram um langt árabil og hafi svo verið, þá hefur að minnsta kosti ekki gerst mikið í því hér á árum áður. Sé svo enn þá er það auðvitað áhyggjuefni sem við þurfum að skoða sérstaklega, en það hefur ekki verið gerð á þessu nein könn- un . . .“ Hér fer borgarstjóri með rangt mál því slík launakönnun var ein- mitt gerð árið 1991, þar sem könnuð voru laun starfsmanna sveitarfé- laga. Hins vegar hefur sá launamun- v ur sem þar kom fram aldrei verið leiðréttur og engin tilraun gerð til að vinna áfram með þær upplýsingar sem komu fram. I kjölfar þessara umræðna bauð samninganefnd borgarinnar St.Rv. að ný launakönn- un skyldi gerð, en engin loforð hafa enn verið gefin um úrræði. Starfs- menn borgarinnar eru orðnir lang- þreyttir á þessu aðgerðaleysi borgar- innar. Láglaunastefna borgarinnar er smánarblettur á allri umræðu um framtíð Reykjavíkurborgar. Háleitar hugmyndir um jafnrétti, mannlega starsfmannastefnu, aukna þjónustu við borgarbúa og framsækið borg- arlíf mega síns lítils ef ekki kemur til umtalsverð launahækkun borg- arstarfsmanna." Hlutverk og markmið hollvina guðfræðideildar HOLLVINAFELAG guðfræðideildar Háskóla íslands heldur fund um hlutverk og markmið félagsins í V. stofu aðalbyggingar Háskólans mið- vikudaginn 16. apríl ki. 20.30. Máls- hefjendur verða dr. Hjalti Hugason prófessor og Bára Friðriksdóttir guðfræðingur. Hollvinafélag guðfræðideildar- innar var stofnað 27. nóvember 1996 og er það deild í Hollvinasam- tökum Háskólans. Markmið félags- ins er að auka tengsl guðfræðideild- ar við fyrrum nemendum og aðra velunnara, efla kennslu og fræða- störf við guðfræðideild og veita fé- lagsmönnum aðgang að ýmiss kon- ar starfsemi og þjónustu á veguíú1 deildarinnar. Stjórn Hollvinafélags guðfræði- deildar er þannig skipuð: Formaður er sr. Halldór Reynisson, ritari er sr. Árni Pálsson og gjaldkeri er Bára Friðriksdóttir. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. apríl Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Hrogn 135 135 135 155 20.925 Karfi 80 65 65 1.496 97.270 Keila 67 46 52 843 43.979 Langa 106 84 96 721 69.367 Langlúra 89 89 89 67 5.963 Lúða 345 325 341 41 13.985 Skarkoli 155 . 124 125 118 14.772 Skrápflúra 40 38 39 1.588 61.932 Skötuselur 195 165 186 3.543 659.990 Steinbítur 77 65 68 15.178 1.025.122 Undirmálsfiskur 83 83 83 1.750 145.250 Ýsa 160 130 134 350 46.879 Þorskur 134 70 104 17.776 1.857.414 Samtals 93 43.626 4.062.850 Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. feb. , BENSÍN (95), dollarar/tonn 240 200 180 160+ M V 200.0/ V** 198,0 febrúar mars april ÞOTUELDSNEYTI, doiwtonn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.