Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 59
1 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 59
:
i
i
i
i
i
(
<
<
<
í
I
I
VEÐUR
Ö 'Qi 'Öl i
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
♦ * * * Ri9nin9
* *: * *. Slydda
>!< * &
Alskyjað
\-j Skúrir
'v/ Slydduél
Snjókoma SJ Él
J
Sunnan.^viridstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind-
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindstyrk, heil flöður 4 t
er 2 vindstig. é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg vestlæg átt. Vestan til á landinu og
við norðurströndina verður skýjað og sums
staðar dálítil þokusúld. Annars verður víða
léttskýjað. Hiti verður yfirleitt á bilinu 6 til 12
stig, hlýjast um landið austanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Áfram lítur út fyrir hæga vestlæga átt og
lítilsháttar súld vestan- og suðvestanlands, en
öllu bjartara veður verður um landið austanvert.
Um og eftir helgi kólnar heldur, einkum
norðanlands, og jafnframt verður léttskýjað um
mestallt land.
FÆRÐ Á VEGUM
Nokkuð er farið að bera á aurbleytu í útvegum.
Þungatakmarkanir hafa verið settar á nokkrum
stöðum og eru merktar með skiltum við vegina.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar I Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervttá 1*1
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 200 km suður af Hornafirði er kyrrstæð 1035
millibara hæð. Milli Jan Mayen og Svalbarða er 992
millibara lægð sem hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tlma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 8 þokumóða Lúxemborg 8 skýjað
Bolungarvík 9 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað
Akureyri 12 skýjað Frankfurt 9 hálfskýjað
Egilsstaðir 14 léttskýjað Vln 8 skúr á sfð.klst.
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Algarve 21 skýjað
Nuuk -7 skafrenningur Malaga 21 léttskýjað
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 22 alskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 18 heiðsklrt
Bergen 6 skýjað Mallorca 20 léttskýjað
Ósló 9 skýjað Róm 16 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 7 snjók. á síð.klst. Feneyjar 15 skýjað
Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg -6 alskýjað
Helsinki 6 skýjað Montreal 0 heiðskírt
Dublin 12 skýjað Halifax 2 léttskýjað
Glasgow 11 skýjað New York 5 heiðskírt
London 12 léttskýjað Washington 8 heiðskirt
Paris 12 heiðskírt Orfando 18 rigning
Amsterdam 9 skýjað Chlcago 3 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
16. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl ( suöri
REYKJAVlK 1.33 3,0 8.13 1.5 14.27 2,8 20.39 1,5 5.49 13.23 21.00 21.12
ISAFJÖRÐUR 3.28 1,5 10.20 0,6 16.35 1.3 22.33 0,7 5.47 13.31 21.18 21.20
SIGLUFJÖRÐUR 5.31 1,0 12.26 0,4 18.46 0.9 5.27 13.11 20.57 20.59
DJÚPIVOGUR 4.55 0,8 11.09 1.3 17.19 0,7 23.53 1,5 5.21 12.55 20.32 20.43
Siávarbaeð mlðast við meðalstórstraumsfiöm Morounblaðió/Siómælinaar Islands
m*t8mbW>fo
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 ós, 8 innheimti, 9
æða yfir, 10 hnöttur,
11 kjaft, 13 fæddur, 15
hjólgjörð, 18 hvell, 21
veiðarfæri, 22 fitu-
stokkin, 23 illur, 24
dauðadrukkin.
LÓÐRÉTT:
- 2 refsa, 3 sé í vafa, 4
tappi, 5 byr, 6 þurrð, 7
erta, 12 nægilegt, 14
tijákróna, 15 planta, 16
smá, 17 ilmur, 18 vinna,
19 guðlega veru, 20
nema.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 atvik, 4 bókin, 7 telur, 8 róður, 9 geð,
11 aðal, 13 taki, 14 elnar, 15 form, 17 étur, 20 aða,
22 kapal, 23 neita, 24 aðrar, 25 tossi.
Lóðrétt: - 1 aftra, 2 villa, 3 korg, 4 borð, 5 koðna,
6 nærri, 10 efnuð, 12 lem, 13 tré, 15 fokka, 16 ráp-
ar, 18 teigs, 19 róaði, 20 alir, 21 annt.
*
í dag er miðvikudgaur 16. apríl,
106. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Þú hefír veitt hjarta
mínu meiri gleði en menn hafa
af gnægð koms og vínlagar.
(Sálm. 4, 8.)
Hvítabandið heldur af-
mælisfund á Hallveigar-
stöðum í kvöld kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá.
Hreyfilskonur koma í
heimsókn. Allir velkomn-
ir.
20.30 á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18. Grímur
Sæmundsson, læknir,
fjallar um Bláa Lónið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Árni Friðriksson,
Helga RE, Skagfirð-
ingur, Reykjafoss,
Árni Friðriksson og
Nuka Artica. Svanur
RE fór.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærkvöldi fóru Strong
Icelander og Andvari.
Rússneski togarinn
Skarus og Hvítanesið
voru væntanlegir í gær.
Lómur kemur af veiðum
fyrir hádegi.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Flóamarkaður Dýra-
vina, Hafnarstræti 17,
kjallara er opinn kl.
14-18 í dag. Uppl. I s.
552-2916.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10. Sund
fellur niður á morgun.
Árskógar 4. í dag kl.
10.30 dans, kl. 13 frjáls
spilamennska. Kl.
13-16.30 handavinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boccia og kóræfíng,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. 9-13
myndlist og myndvefn-
aður, smtði, kl. 13-16.45
leirmunagerð. Félagsvist
kl. 14. Verðlaun og kaffi
kl. 15.
Vesturgata 7. í dag er
myndlistarkennsla kl.
9-16, kl. 10 „Spurt og
spjallað", kl. 13 boccia
og kóræfing. Kaffiveit-
ingar kl. 14.30.
Furugerði 1. Nk. fóstu-
dag verður leikritið „Frá-
tekið borð“ eftir Jónínu
Leósdóttur sýnt kl. 14.
Kaffiveitingar á eftir.
Allir 67 ára og eldri vel-
komnir.
Gerðuberg, félags-
starf. Vinnustofur opnar
kl. 9-16.30 m.a. bók-
band, kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar í umsjón
Helgu Þórarins. Harm-
onikuleikari Ernst Bach-
mann. Frá hádegi spila-
salur opinn vist og brids,
veitingar í teríu. Allar
uppl. um starfsemina á
staðnum og í s.
557-9020.
Hvassaleiti 56-58. í dag
kl. 14-15 danskennsla.
Fijáls dans frá kl. 15.30-
16.30 undir stjórn Sig-
valda. Keramik og silki-
málun alla mánudaga og
miðvikudaga ki. 10-15.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. I dag kl. 9
kaffi, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
frjáls dans kl. 15. Eldri
borgarar úr Hafnarfirði
koma í heimsókn kl.
14.30. Söngur og dans.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I dag
púttað í Sundlaug Kópa-
vogs með Karli og Ernst
kl. 10-11.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, bókband og
almenn handavinna. Kl.
12 hádegismatur, kl. 13
létt leikfimi, kl. 14 bingó,
kl. 15 kaffiveitingar.
Orlof húsmæðra í
Hafnarfirði. Dvalið
verður á Hótel Örk dag-
ana 11.-15. mat. Ferð til
Akureyrar 6.-9. júní.
Uppl. gefur Ninna í s.
565-3176 og Elín í s.
555-0436 milli kl. 18 og
19 virka daga.
SVDK Reykjavík held-
ur afmælisfund á morg-
un fimmtudag kl. 20 í
Höllubúð. Matur og
skemmtiatriði.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu, er með félagsvist í
kvöld kl. 19.30. Allir vel-
komnir.
SPOEX, samtök psor-
iasis- og exemsjúklinga,
heldur aðalfund sinn á
morgun fimmtudag kl.
Krabbameinsfélag
Hafnarfjarðar heldur
aðalfund sinn í kvöld kl.
20.30 í Kænunni við
smábátahöfnina í Hafn-
arfirði. Sigurður Bjöms-
son, krabbameinslæknir
flytur erindið: „Hvert er
hlutverk krabbameinsfé-
laga“. Allir velkomnir.
Múslimar á íslandi.
Kvöldverðarfundur verð-
ur í, annað kvöld kl. 18.
Uppl. veittar f s.
564-4885 1 dag.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13.30. Bjöllukór kl. 18.
Kyrrðarstund kl. 18.
Mæðgnakvöld kl. 20.
„Hvað eiga mæður sam-
eiginlegt". Halla Jóns-
dóttir, deildarstjóri, stýr-
ir samverunni.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á eftir.
Æskulýðsfundur í safn-
aðarheimili kl. 20.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Samveru-
stund og veitingar. Sr.
Halldór S. Gröndal. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Fræðsla: Vanlíðan
mæðra eftir fæðingu.
Erna Ingólfsdóttir,
hjúkr.fr.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffla Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12. «
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spil, dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritninga-
lestur, bæn. Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
I dag I safnaðarheimil-
inu. Kínversk leikfimi,
kaffi, spjall og fótsnyrt-
Framhaldábls. 45
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið ailan sólarhringinn
Notaðu það sem þér hentar:
VISA, EURO, DEBET, OLÍSKORT EOA SEÐLAR.
Fjarðarkaup
i Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Starengi
í Grafarvogi