Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 55 i I I Fékk þrei Golden Gli verðlaui Tilnefnd tili Óskarsverðí \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ■—*» ... ^ ★ ★ ■ HX vm Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. Madonna rjio Banderas Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice I f " . leik: EVITA Sýnd kl. 4, 6.30 # 9 og 11.10. THE LONG KISS GOODNIGHT ☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16 Hin umdeilda mynd leikstjórans David Cornenberg Frumsýnd 18. apríl crash DFCklDAniMM www.skifan.com sími 551 9000 RALPH FIENNES KRISTIN SCOTT THOMAS JULIETTE BINOCHIE ★ ★★1/2 HKrDWfe ★ ★★1/2 Al MBl ★★★ Dagsljós ★ ★★ Ras^ • Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahiutverki • Besta kvikniyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjórnunin tóniistin (Drama) ' DIGITAL ENGU LÍKT 32 Golden Globe verðlaun Tilnefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn). Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) ENGll S H P A T I E N T (Englendingurinn) iniT Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9# sýnd í sal 4 kl. 7 og 11) Wllllan S hak' ROMEO & JULIA LEMARDOlllMRIQ CLAIREjÐANES RQMEO * JULIET - --- ———-laMaaBBl -t-^~ i \. : Nutima útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 wmor PNTFBS SUPifíÍBP BASQWAT ) ) ) ) Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson TRAUSTI Ólafsson leikhússtjóri flytur tölu i hófi að lokinni frumsýningu á Vefaranum mikla frá Kasmír. w F J \ Vefarinn mikli frá Kasmír frumsýndur LEIKRITIÐ Vefarinn mikli frá Kasmír sem er leikgerð sam- nefndrar sögu Halldórs Laxness í leikstjórn Halldórs E. Laxness, var frumsýnt þjá Leikfélagi Akur- eyrar í síðustu viku. í hlutverki Steins Elliða er Þorsteinn Bac- hmann og í hlutverki Diljár er Marta Nordal. Um 15 aðrir leik- endur koma fram í sýningunni. . Leikgerðin er verk Trausta Olafssonar leikhússtjóra LA og Halldórs E. Laxness, sem jafn- framt setur verkið á svið. Meðal frumsýningargesta var Auður Laxness, eiginkona Nó- belsskáldsins, auk tveggja barna hans, Einars Laxness og Sigríðar Halldórsdóttur og fjölda annarra ættingja. Meðal annarra heiðurs- gesta voru forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, og menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, og kona hans, Rut Ing- ólfsdóttir. Björn tók til máls og sagðist ekki þurfa að örvænta um grósku og afl íslenskra listamanna. Vef- arinn mikli frá Kasmír væri stór- brotið listaverk ungs höfundar á þriðja áratug aldarinnar, sannan- lega sígilt verk á heimsmæli- kvarða og ætti ekki síður erindi viðnútímann. 'vv. ,iy' í m i' .í. y./ || AUÐUR Laxness og Guðrún Katrín ræðast við að lokinni frumsýningu. MARTA Nordal, sem leikur Diljá í Vefaranum, með foreldrum sínum, Jóhannesi Nordal og Dóru Guðjónsdóttur. Að baki þeim má m.a. sjá Halldór E. Laxness leikstjóra. * mTniniTiiirnTiTiiiiiiiiiiTiiinTiiTiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiHimimJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.