Morgunblaðið - 16.04.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.04.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 55 i I I Fékk þrei Golden Gli verðlaui Tilnefnd tili Óskarsverðí \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ■—*» ... ^ ★ ★ ■ HX vm Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. Madonna rjio Banderas Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice I f " . leik: EVITA Sýnd kl. 4, 6.30 # 9 og 11.10. THE LONG KISS GOODNIGHT ☆☆☆ ☆☆☆ ☆☆☆ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16 Hin umdeilda mynd leikstjórans David Cornenberg Frumsýnd 18. apríl crash DFCklDAniMM www.skifan.com sími 551 9000 RALPH FIENNES KRISTIN SCOTT THOMAS JULIETTE BINOCHIE ★ ★★1/2 HKrDWfe ★ ★★1/2 Al MBl ★★★ Dagsljós ★ ★★ Ras^ • Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahiutverki • Besta kvikniyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjórnunin tóniistin (Drama) ' DIGITAL ENGU LÍKT 32 Golden Globe verðlaun Tilnefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn). Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) ENGll S H P A T I E N T (Englendingurinn) iniT Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9# sýnd í sal 4 kl. 7 og 11) Wllllan S hak' ROMEO & JULIA LEMARDOlllMRIQ CLAIREjÐANES RQMEO * JULIET - --- ———-laMaaBBl -t-^~ i \. : Nutima útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 wmor PNTFBS SUPifíÍBP BASQWAT ) ) ) ) Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson TRAUSTI Ólafsson leikhússtjóri flytur tölu i hófi að lokinni frumsýningu á Vefaranum mikla frá Kasmír. w F J \ Vefarinn mikli frá Kasmír frumsýndur LEIKRITIÐ Vefarinn mikli frá Kasmír sem er leikgerð sam- nefndrar sögu Halldórs Laxness í leikstjórn Halldórs E. Laxness, var frumsýnt þjá Leikfélagi Akur- eyrar í síðustu viku. í hlutverki Steins Elliða er Þorsteinn Bac- hmann og í hlutverki Diljár er Marta Nordal. Um 15 aðrir leik- endur koma fram í sýningunni. . Leikgerðin er verk Trausta Olafssonar leikhússtjóra LA og Halldórs E. Laxness, sem jafn- framt setur verkið á svið. Meðal frumsýningargesta var Auður Laxness, eiginkona Nó- belsskáldsins, auk tveggja barna hans, Einars Laxness og Sigríðar Halldórsdóttur og fjölda annarra ættingja. Meðal annarra heiðurs- gesta voru forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, og menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, og kona hans, Rut Ing- ólfsdóttir. Björn tók til máls og sagðist ekki þurfa að örvænta um grósku og afl íslenskra listamanna. Vef- arinn mikli frá Kasmír væri stór- brotið listaverk ungs höfundar á þriðja áratug aldarinnar, sannan- lega sígilt verk á heimsmæli- kvarða og ætti ekki síður erindi viðnútímann. 'vv. ,iy' í m i' .í. y./ || AUÐUR Laxness og Guðrún Katrín ræðast við að lokinni frumsýningu. MARTA Nordal, sem leikur Diljá í Vefaranum, með foreldrum sínum, Jóhannesi Nordal og Dóru Guðjónsdóttur. Að baki þeim má m.a. sjá Halldór E. Laxness leikstjóra. * mTniniTiiirnTiTiiiiiiiiiiTiiinTiiTiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiHimimJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.