Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott bíÓ
FRUM^XNING
j,*' ▼
★★★★
Ó. H. T. Rás 2
★★★★
Þ. Ó. Bylgjan
★ ★★l/2
H. K. DV
★★★l/2
Á. Þ. Dagsljós
★★★l/2
A. S. Mbl
M
UNDRIÐ
\J Óskarsverðlaun:
\ / • Besti leikari í
/////^ aðalhlutverki.,
Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð
STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10
SAGA HEFÐARKOIMU
Eftir Jane Campion leikstjóra' Pí®ó
Firnaflott myndataka og
leikur, frumleg leikstiórn.
★★★ 9-
Ó. H. T. Rás 2 - . |
' "f} 'i
Sýnd kl. 9.05*^
ÓSKARSVERÐLAUN:
BESTA ERLENDA MYNDIN
K O L Y A
„Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær
þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess
að hún megi aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit
kvikmyndagerðarmanna)
Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10.
FYRSTU KYNNI L-
★ l^r ★ A.I. *
Sýnd kl. 5 og 7.
B. i. 12 ára. Síðustu sýningar!!
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
MARÍUS Blomsterberg og Sigurður Hilmar Ólafsson voru með-
al stofnenda félagsins.
ÖRN Sigurbergsson, Eyvindur Albertsson, Margrét Friðriksdóttir, Sigrún Magnúsdóttir
og Karl Kristensen.
GUNNAR S. Karlsson, Karl Kristensen formaður og Einar Sig-
urðsson. Gunnar og Einar voru gerðir að heiðursfélögum.
FÍK 50 ára
FÉLAG íslenskra kjötiðnaðar-
manna varð 50 ára fyrir skömmu
og í tilefni af því var haldinn
afmælisfagnaður í Sunnusal,
Hótel Sögu. Við þetta tækifæri
tók Karl Kristensen formaður
félagsins við 200.000 krónum
sem Valdimar Gíslason hf. gaf
til bókakaupa fyrir námsdeiid
kjötiðnaðarmanna sem væntan-
lega mun taka til starfa við Mat-
reiðsluskólann í Kópavogi. Um
skemmtiatriði sá Jóhannes Krist-
jánsson af alkunnri lagni.
▼INGIMUNDUR Jakobsson,
Sverrir Guðfinnsson, Hlynur
Gylfason og Kristín Auður
Harðardóttir.
JÓHANNES Kristjánsson skemmtikraftur hélt uppi stemmningunni.