Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997
I HX
DIGITAL
/DD/
í ölium sölum
LAUGAVEGI 94
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
■pjyV Þetta er hörkugod
og vel hoppnuö
■ átakamynd.
IíWKs Leikstjórinn
Alan J. Pakula
KL. leikstýrir
Wi--’: myndinni af
Richard Schickel -
“ TIIVIE MAGAZINE
Harrison Ford ogBrad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég
dáðist af frammistöðu þeirra.
David Ansen - NEWSWEEK
Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford.
Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“
Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE
The
Devil's Own
/DD/
Sýnd kl. 4.40, 7
og 9.15.
Morgunblaðið/J6n Svavarsson
LENA RUT Kristjánsdóttir, fædd 1985 og Svava Amórsdóttir, fædd 1984, voru
báðar með Labrador Retriever hunda. Hundur Lenu heitir Leim-Þór og Svövu
Rocheby Dark River.
t
Hundar og annað fólk
GUNNHILDUR Berit Sig-
urðardóttir, fædd 1985,
ásamt enska bolabítnum sín-
um, Bonus Pater.
KRISTJANA Hrönn Árna-
dóttir, fædd 1987, ásamt
dalmatíuhundinum Dalmo’s
Globetrotter.
ÁRLEG hundasýning
Hundaræktarfélags
íslands fór fram í
reiðhöllinni Gusti um
síðustu helgi. Að
veiyu var margt fal-
legra hunda til sýnis
og áttu dómararnir,
Gunnilla Fristedt og
Marlo Hjernquist frá
Svíþjóð, erfitt með að
gera upp hug sinn.
Svona leit sýningin
út í gegnum mynda-
vélarlinsu ljósmynd-
ara Morgunblaðsins,
en hann mætti á laug-
ardeginum þegar
keppni ungra sýn-
enda stóð yfir.
Nánasirnar
Bruce og Demi
EF þú ert á ferð í útlandinu
og skyldir rekast inn á Planet
Hollywood veitingastað til að
fá þér hamborgara þá skaltu
ekki gleyma að rétta þjónustu-
stúlkunni nokkrar krónur í
þjórfé því þrátt fyrir ákaflega
gott gengi veitingahúsakeðj-
vr-unnar fá starfsmenn hennar
lág laun og lítinn jólabónus.
Einir af eigendum keðjunn-
ar, hjónin og kvikmynda-
stjörnurnar Bruce Willis og
Demi Moore, sem eru marg-
faldir milljarðamæringar,
hafa af starfsfólkinu verið
sökuð um nirfilshátt. Sem
dæmi um það má nefna hefð-
bundinn jólabónus til
starfsfólks sem var allt
annað en ríflegur.
21 starfsmaður Planet
Hollywood í San Remo
byggingunni í New York
skilaði ávísunum sem þeir
fengu, hneykslaðir á nánas-
arhættinum. Yfirleitt er jóla-
bónus til fólks í svipuðum
stöðum um 3500 krónur en
Willis og Moore réttu starfs-
fólkinu ávísun upp á 1000
krónur.
Joe McAlister, talmaður
þeirra hjóna segir þetta allt
byggt á misskilningi og töl-
urnar á ávísunum hafi ein-
faldlega verið misreiknaðar.
„Willis, sem sjálfur er fyrr-
verandi barþjónn, er sérstak-
lega rausnarlegur þegar kem-
ur að því að gefa þjórfé,"
sagði McAlister þó gárung-
amir fullyrði að leikarinn
hafi jú víst verið barþjónn en
vinnustaðurinn hafi verið
Scrooge Restaurant.
o^-o
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX digital. B.i. 14 ára. 3I3DIGITAL
KOSTULEG KVIKINDI
iblaöiö
>ósturinn
Upplifðu nokkuð elnstakt
fe ,.-i í þágu góðs málefnis
ml&vlkudaglnn
í KVÖLD KL. 20
þegar mlðlarnlr
Þárhallur Guðmundsson og Valgarður
Einarsson og Sambíðln, Snorrabraut,
bjóða þór að verða vltni að
skyggnllýslngu á undan sýnlngu nýjustu
kvlkmynd John Travolta, „MICHAEL".
A NORA EPHRON FILM
Hann er engill.
Ekki dýrlingur!
- SAMBiO
SAM\BIO
SAMBiO
NETFANG: http://www.sambioin.com/
□□Dolby
DIGITAL
LESIÐ I SNJOINN
ie Richard Harris
Stórkostlegt handrit, stórkostleg leik-
stjórn, stórkostleg kvikmyndatako"
W„Fróbær"
„Yfirnóttúrulega góð"
Blaðadómar
A 8ERND EICHINGER Piodudion. A BIILE AUGUST. film
Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverölaunahafans Bille August eftir
hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri
hennar. Ótrúleg flétta, sérstæö sakamál ogmagnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia
Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard
Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard s End).
Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna).
SKV(i(iML\SlM(i 0(y KVIIÍMYNDASYNING
TIL STYRKTAK BARNA- OG
liNGUNGAGEDDEILD LANDSSPÍTALANS
Miðlarnir Þórhallur Guðmundsson
og Valgarður Einarsson
sjá um skyggnilysinguna
\og rennur allur ágóði til
arna- og Unglingageðdeildar
Landspítalans
MWASALA HEFST
Í SAMBÍÓUNUM
KL.16.00
VERD KR 1000.
appololakkrís
'W-'T
JKiOFFSEf
HAP-PADRÆTTI
HASKÓLA ISLANDS
RÍK/SÚTVARP/Ð
HUSNÆÐISSTOFNUM RIKINSINS
Œ n iTVJ