Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Lögreglan í Ólafsfirði Laust er til umsóknar starf við sumarafleysing- ar hjá lögreglunni í Ólafsfirði. Ráðningartími erfrá 24. maí til 30. júlí 1997. Þeir, sem hafa próf frá Lögregluskóla ríkisins, ganga fyrir. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar. Ólafsfirði, 14. apríl 1997. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Sölumaður Heildverslun óskar að ráða sölumann í sölu á fatnaði sem allra fyrst. Reynsla æskileg. Starfið felur í sér sölu í Reykjavík og út um allt land. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 18/4 nk., merktar: „M — 1310". Múrarar — menn vanir múrvinnu Óskum eftir að ráða múrara eða menn vana múrvinnu. Um er að ræða útivinnu í sumar og innivinnu í haust og vetur. Upplýsingar eru gefnar í síma 588 0665. Völundarverk ehf., Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Kokkur! Skagfirðingabúð á Sauðárkróki, sem er 3.000 fm verslun og þjónar um 5.000 manns, auglýsir eftir kokki til að sjá um kjötborð verslunarinnar. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. (Til athugunar kemur einnig tímabundið starf). Allarfrekari upplýsingar gefur Ómar Bragi Stefánsson, vöruhússtjóri. Símar 455 4532 og 898 1095. Sölustarf Rótgróin heildverslun óskar að ráða sölumann sem allra fyrst við sölu á kvenfatnaði. Reynsla við innkaup og sölu æskileg. Starfið fellst í sölu í Reykjavík og eins sölu- ferðir um landið. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 18/4 nk., merktar: „Reynsla". Garðyrkja Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða menn í garðyrkju, vana hellulögnum. Upplýsingar í síma 562 2991. -r- * ■ x ■ Tresmiðir Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. óska eftir að ráða trésmiði vana vinnu við kerfismót. Upplýsingar í síma 562 2991. QAUGLVSIIMGAR ÝMISLEGT Samstarfsaðili óskast Óskað er samstarfsmanns við að setja upp og stjórna þjónustufyrirtæki á sviði húsnæðis- mála. Svörsendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 18. apríl, merkt: „H — 100". TILK YNIMINGAR LANDSPÍTALINN ...í þágu mannúðar og vísinda... Auglýsing um styrkveitingu Úthlutað verður í fjórða sinn þremur styrkjum til hjúkrunarfræðinga í meistaranámi í hjúkrun og tíu styrkjumtil hjúkrunarfræðinga í sér- skipulögðu BS-námi. Umsóknir berist námsferðanefnd, Rauðarárstíg 31,105 Reykjavíkfyrir 15. maí 1997. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala. TILBOÐ / ÚTBOÐ UTBOÐ Utboð F.h. Slökkviliðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í fullbúinn slökkviliðsbíl. Bílinn skal afhenda sem fyrst á athafnasvæði Slökkvi- liðsins tilbúinn til notkunar. Útboðsgögn, sem eru á ensku, fást afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: fimmtudaginn 29. maí 1997, kl. 11.00 á sama stað. ssr60/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 KEIMNSLA Myndlista- og handíðaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 1997-1998. Umsóknarfrestur í fornám ertil 23. apríl og í sérdeildirtil 7. maí nk. Upplýsingar og umsóknargögn fást á skrifstofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík, sími 551 9821. HÚSNÆQI í BOQI íbúð til sölu Til sölu 2ja herbergja íbúð, 50 fm á 2. hæð í blokk við Bólstaðarhlíð. Verð kr. 5,1 millj. Laus 15. júlí. Upplýsingar í símum 568 2021 og 896 3343. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Aðalfundur 1997 Aðalfundur Þormóðs ramma hf. verður haldinn á Hótel Læk, Siglufirði, föstudaginn 25. apríl nk. kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heimild félagsins tii að eiga eigin hluti. 3. Tillaga um sameiningu Þormóðs ramma hf. við Sæberg hf., Hraðfrystihús Ólafsfjarðar hf. og Dalberg hf. 4. Breytingar á samþykktum félagsins. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikn- ingarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal- fund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hlutahafar sem ekki geta mætt en hyggjast gefa umboð þurfa að gera slíkt skriflega. Stjórn Þormóðs ramma hf. Norræna ráðherranefndin Konur — atvinna — efnahagsmál Norræn ráðstef na haldin í Reykjavík föstu- daginn 18. og laugardaginn 19. apríl. Áhugaverðir fyrirlestrar, sem verða túlkaðir á íslensku. Fjöldi málþinga og umræður um afmarkaðri efni. Allir velkomnir. Skráning og nánari upplýsingar á Skrifstofu jafnréttismála, sími 552 7420 (símbréf 562 7424). GEÐHJÁLP Fræðslufundur Geðhjálpar fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.00 í félagsmið- stöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúð- um). Erindi: Starfsþjálfun fatlaðra — möguleikar geðfatlaðra. Fyrirlesari: Guðrún Hannesdóttir, forstöðukona Hringsjár, starfsþjálfunar fatlaðra. Geðhjálp. Opinn fundur með landbúnaðarráðherra Guðmundi Bjarnasyni verður haldinn í félagsheimilinu Ýdöl- um, Aðaldal, fimmtudaginn 17. apríl nk. kl. 20.30. Áfundinn mæta einnig starfsmenn ráðu- neytisins og gera grein fyrir einstaka verkefnum sem unnið er að. Allir velkomnir. Landbúnaðarráðuneytið. Félagsfundur Reykjavíkurdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl nk. kl. 20.30 að Suðurlandsbraut 22. Dagskrá: • Staða kjaramála, Ásta Möller, formaður. • Undirbúningurfyrirfulltrúaþing 15.-16. maí 1997. • Kosning fulltrúa. Stjórn Reykjavíkurdeildar. Aðalfundur V.b.f. Þróttar verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 19. apríl nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 a 1774168 ■ 0M Helgafell 5997041619 VI 2 akg I.O.O.F. 7 - 17804168V2 = SAMBAND fSLENZKRA VjSS7f KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kjart an Jónsson flytur hugleiðingu. Allir velkomnir. □ Glitnir 5997041619 III 1 I.O.O.F 9 = 1784168V2 9.0. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00 Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma I kvöld kl. 20.00. Jódis Konráðsdóttir prédikar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00 Kæðumaður: Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 16 - 4 - VS - MT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.