Morgunblaðið - 22.04.1997, Page 15

Morgunblaðið - 22.04.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 15 Mjólkursamlag Kaupfél- ags Þingeyinga greiðir framleiðendum arð Laxamýri - Verðlaunaafhending fyrir úrvalsmjólk á samlagssvæði Kaupfélags Þingeyinga fór fram á Hótel Húsavík fyrir helgina en að þessu sinni fengu þijátíu framleið- endur verðlaun. Viðurkenning fyrir úrvalsmjólk Veitt voru viðurkenningarskjöl fyrir úrvalsmjólk á sl. ári og áletr- aðir diskar og brúsar fyrir fram- leiðslu úrvalsmjólkur mörg ár í röð. Fram kom á fundinum að í Suð- ur-Þingeyjarsýslu hefur náðst mjög góður árangur í baráttunni við júgurbólguna og eru innleggj- endur á félagssvæðinu með lægstu frumutölu á landinu. Auk þess eru þingeyskar kýr nythæstar sam- kvæmt kúaskýrslum. Ákveðið hefur verið að greiða bændum arð sem nemur 65 aurum á lítra og lýstu menn ánægju sinni með bættan hag samlagsins. Aðalskoðun hf. til Reyðarfjarðar Morgunblaðið/Hallfríður Bjamadóttir BILEY hf. á Reyðarfirði fær senn löggildingu til að endurskoða bíla. Reyðarfirði - Fyrirtækið Aðal- skoðun hf., sem er með skoðunar- stöðvar í Hafnarfírði, Kópavogi og Seltjarnarnesi, hefur nú hafið skoðun bíla á Reyðarfirði í sam- starfi við viðgerðarverkstæðið Bíley hf. Starfsmaður fyrirtækisins kemur til Reyðarfjarðar einu sinni í mánuði, tvo daga i senn. Boðið er upp á skoðun allra farartækja og gjaldið er 2.900 kr. fyrir fólksbíl og 4.900 kr. fyrir vöruflutningabíl. Á næstu vikum mun síðan Bí- ley hf. fá löggildingu til að endurskoða bíla þeirra óheppnu. Hjá Bíley hf. starfa 3-4 starfs- menn. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir MARGRÉT Kristjánsdóttir verslunarstjóri Ámunnar á Egilsstöðum. Aman opnuð á Egilsstöðum Egilsstöðum - Áman, verslun með víngerðarvörur, hefur opn- að útibú að Tjarnarási 8 á Egils- stöðum. Verslunin selur allar vörur og nauðsynleg áhöld sem þarf til víngerðar. Verslunar- stjóri er Margrét Kristjánsdótt- ir. Sértilboð 28. maí Costa del Sol frá kr.39.932 Við höfum nú fengið nokkrar íbúðir á sértilboði á einum vinsælasta gististað okkar, Minerva Jupiter, á Costa del Sol þann 28. maí á hreint frábærum kjörum. Stúdío eða íbúðir með einu svefnherbergi og stórglæsilegur garður á. Staðsetningin er afbragðsgóð, rétt fyrir ofan hina glæsilegu nýju snekkjubátahöfn, þar sem þú finnur einstakt mannlíf á kvöldin. Aðeins 10 íbúðir í boði Bókaðu strax og tryggðu þér sœti meðan enn er laust. Verð kr. 39a932 Verð m.v. hjón m. 2 börn, 2-11 ára, Minerva Jupiter, 2 vikur, 28. maí. Verð kr. 49i96Ð M.v. 2 í studio, 2 vikur, Minerva, 28. maí. E reri imessmí [HEIMSFERÐIR 1992 C 1997 ' Bókunarstaða 21. maí - 8 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní - 19 sæti Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 hHV mn Öll þjónusta á einum stað í Sundakletti, þjónustumiðstöð Eimskips í Sundahöfn, er boðið upp á alla þá þjónustu sem þörf er á við tollafgreiðslu, greiðslu á aðflutningsgjöldum og afhendingu á vörusendingum sem fluttar hafa verið til landsins með Eimskip. Þar er staðsett viðskiptaþjónusta Eimskips, útibú Landsbanka íslands og afgreiðsla Tollstjórans í Reykjavík. í Sundakletti er boðið upp á almenna viðskiptaþjónustu auk þjónustu vegna tollskýrslu- gerðar, skiptingu farmbréfa og búslóðaflutninga. „/’ Sundakletti getur þú fengið afgreidd öll flutningsskjöl á einum stað i einni ferö. Starfsfólk viðskiptaþjónustunnar leggur metnað sinn íað veila viðskiptavinum sínum persónulega, góða og skilvirka þjónustu. “ rO' - Pála Þórisdóttir, viðskiptaþjónustu Sundakietti. Eimskip býður viðskiptavinum heildar- iausnir í flutningaþjónustu, inn- og útflutning, vöruhúsaþjónustu, innanlandsflutninga, framhaldsflutninga og forflutninga erlendis. EIMSKIP Sfmi 525 7000 • Fax 525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíöa: http//www.eimskip.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.