Morgunblaðið - 22.04.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.04.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 15 Mjólkursamlag Kaupfél- ags Þingeyinga greiðir framleiðendum arð Laxamýri - Verðlaunaafhending fyrir úrvalsmjólk á samlagssvæði Kaupfélags Þingeyinga fór fram á Hótel Húsavík fyrir helgina en að þessu sinni fengu þijátíu framleið- endur verðlaun. Viðurkenning fyrir úrvalsmjólk Veitt voru viðurkenningarskjöl fyrir úrvalsmjólk á sl. ári og áletr- aðir diskar og brúsar fyrir fram- leiðslu úrvalsmjólkur mörg ár í röð. Fram kom á fundinum að í Suð- ur-Þingeyjarsýslu hefur náðst mjög góður árangur í baráttunni við júgurbólguna og eru innleggj- endur á félagssvæðinu með lægstu frumutölu á landinu. Auk þess eru þingeyskar kýr nythæstar sam- kvæmt kúaskýrslum. Ákveðið hefur verið að greiða bændum arð sem nemur 65 aurum á lítra og lýstu menn ánægju sinni með bættan hag samlagsins. Aðalskoðun hf. til Reyðarfjarðar Morgunblaðið/Hallfríður Bjamadóttir BILEY hf. á Reyðarfirði fær senn löggildingu til að endurskoða bíla. Reyðarfirði - Fyrirtækið Aðal- skoðun hf., sem er með skoðunar- stöðvar í Hafnarfírði, Kópavogi og Seltjarnarnesi, hefur nú hafið skoðun bíla á Reyðarfirði í sam- starfi við viðgerðarverkstæðið Bíley hf. Starfsmaður fyrirtækisins kemur til Reyðarfjarðar einu sinni í mánuði, tvo daga i senn. Boðið er upp á skoðun allra farartækja og gjaldið er 2.900 kr. fyrir fólksbíl og 4.900 kr. fyrir vöruflutningabíl. Á næstu vikum mun síðan Bí- ley hf. fá löggildingu til að endurskoða bíla þeirra óheppnu. Hjá Bíley hf. starfa 3-4 starfs- menn. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir MARGRÉT Kristjánsdóttir verslunarstjóri Ámunnar á Egilsstöðum. Aman opnuð á Egilsstöðum Egilsstöðum - Áman, verslun með víngerðarvörur, hefur opn- að útibú að Tjarnarási 8 á Egils- stöðum. Verslunin selur allar vörur og nauðsynleg áhöld sem þarf til víngerðar. Verslunar- stjóri er Margrét Kristjánsdótt- ir. Sértilboð 28. maí Costa del Sol frá kr.39.932 Við höfum nú fengið nokkrar íbúðir á sértilboði á einum vinsælasta gististað okkar, Minerva Jupiter, á Costa del Sol þann 28. maí á hreint frábærum kjörum. Stúdío eða íbúðir með einu svefnherbergi og stórglæsilegur garður á. Staðsetningin er afbragðsgóð, rétt fyrir ofan hina glæsilegu nýju snekkjubátahöfn, þar sem þú finnur einstakt mannlíf á kvöldin. Aðeins 10 íbúðir í boði Bókaðu strax og tryggðu þér sœti meðan enn er laust. Verð kr. 39a932 Verð m.v. hjón m. 2 börn, 2-11 ára, Minerva Jupiter, 2 vikur, 28. maí. Verð kr. 49i96Ð M.v. 2 í studio, 2 vikur, Minerva, 28. maí. E reri imessmí [HEIMSFERÐIR 1992 C 1997 ' Bókunarstaða 21. maí - 8 sæti 28. maí - 18 sæti 4. júní - uppselt 11. júní - 19 sæti Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 hHV mn Öll þjónusta á einum stað í Sundakletti, þjónustumiðstöð Eimskips í Sundahöfn, er boðið upp á alla þá þjónustu sem þörf er á við tollafgreiðslu, greiðslu á aðflutningsgjöldum og afhendingu á vörusendingum sem fluttar hafa verið til landsins með Eimskip. Þar er staðsett viðskiptaþjónusta Eimskips, útibú Landsbanka íslands og afgreiðsla Tollstjórans í Reykjavík. í Sundakletti er boðið upp á almenna viðskiptaþjónustu auk þjónustu vegna tollskýrslu- gerðar, skiptingu farmbréfa og búslóðaflutninga. „/’ Sundakletti getur þú fengið afgreidd öll flutningsskjöl á einum stað i einni ferö. Starfsfólk viðskiptaþjónustunnar leggur metnað sinn íað veila viðskiptavinum sínum persónulega, góða og skilvirka þjónustu. “ rO' - Pála Þórisdóttir, viðskiptaþjónustu Sundakietti. Eimskip býður viðskiptavinum heildar- iausnir í flutningaþjónustu, inn- og útflutning, vöruhúsaþjónustu, innanlandsflutninga, framhaldsflutninga og forflutninga erlendis. EIMSKIP Sfmi 525 7000 • Fax 525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíöa: http//www.eimskip.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.