Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 62

Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSŒ) sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 3. sýn. á morgun mið. uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt — 8. sýn. fim. 8/5 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 örfá sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5 uppselt — mið. 7/5 - sun 11/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fös. 25/4 — fim. 1/5 — fös. 9/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen I dag þri. kl. 15.00 uppselt — sun. 27/4 kl. 14.00 — sun. 4/5 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) örfá sæti iaus — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim 1/5 kl. 20.30 — aukasýning lau 3/5 kl. 15.00. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Frumsýning á morgun mið. 23/4 uppselt — mið. 30/4 — lau. 3/5 — sun. 4/5 — fös. 9/5 - lau. 10/5. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. áSfLmKFÉLMTS| g^REYKJAVÍKWRJ© LEIKFELAG REYKJAVÍKUR . 1897-1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Fös. 25/4^ lau 3/5, síðasta sýning. DÓMINÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 24/4, fáein sæti laus, fös. 2/5, 40. sýn- ing, fös. 9/5, lau 10/5, fös. 16/5. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 26/4, örfá sæti laus, fös. 2/5. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 24/4, uppselt, fim. 1/5, aukasýning, fös. 9/5, aukasýning, lau. 10/5, aukasýning. Sýningum lýkur f apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 25/4, uppselt, lau 26/4, uppselt. lau. 26/4 miðnætursýning kl. 23.30, sun 27/4, allra síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekiö á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ' ■ Thgvár Sigurðsson 1 BORGARLEIKHÚSI Lau. 26. apríl kl. 20, örfá sæti laus. Föstudaginn 2. maí kl. 20 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475 jiiii K^TI^EKKJFJN eftir Fnrnz Lehár Lau. 26/4, örfá sæti laus, lau. 3/5, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. * nýitónlistarskfai Meyjaskemman við tónlist Schuberts Frumsýning sun. 20. apríl, uppselt. 2. sýning fim. 24. apríl kl. 20.30. 3. sýning lau. 26. apríl kl. 20.30. Miðapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18. Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3. líallílfiMiúsift HLAÐVARPANUM Vcsturgötu 3 DANSLEIKUR MEÐ HLJÓMSVEITINNI RÚSSIBANAR mið 23/4 til 03.00 síðustu vetrarnótt Kvöldverður og skemmtiatriði undan dansleik. Panta þarf miða fyrirfram í síma 551-9055 VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fös 25/4 kl. 21.00, lau 26/4 kl. 21.00. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN PIM-l All MILLI 17 OO 19 FÓLK í FRÉTTUM CINDY Crawford kemur til verðlaunahátíðarinnar en henni var sjónvarpað beint frá Nickelodeon-höllinni. Uppáhalds listamenn- irnir verðlaunaðir HIN árlega verðlaunahátíð, Kid’s Choice Awards fór fram í tíunda skiptið í Los Angeles um síðustu helgi en á henni veita böm og unglingar uppáhalds kvikmynda- leikurum og tónlistarmönnum sín- um verðlaun. Kynnir á hátíðinni var fyrirsætan Cindy Crawford en meðal vinningshafa á hátíðinni var háðfuglinn Jim Carrey. JIM Carrey tekur við verð- launum sínum á hátíðinni en hann var valinn uppáhalds- kvikmyndaleikarinn. RAPPSÖNGVARINN og Grammy-verðlaunahafinn Coolio, tekur við verðlaun- um fyrir að vera uppá- haldssöngvari krakkanna. ■é Brúðhjón Allur borðbilndðui Glæsilptj gjaíavdra Briíóai hjöna listar \4 X\\v\V VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. VORBOM8A í FLASH Tilvalið í sumargjafír Peysur 2 fyrir 7 Pú greiðir fyrir dýrari peysuna Sumarfrakkar J aðeíns kr. 5.990 3 lífir if W i Bolir aðeins kr. 990 og margt fleira á frábæru verðí Laugavegi 54, sími 552 5201 HJÓNIN nýgiftu, Andre Ag- assi og Brooke Shields. Shields og Agassi í hjónaband ► LEIKKONAN Brooke Shields, 31 árs, og tennisleikar- inn Andre Agassi, 26 ára, sem hafa verið trúlofuð í tvö ár, gengu í hjónaband um helgina. Athöfnin var látlaus og við- staddir voru vinir og fjölskyldu- meðlimir, alls um 100 manns. Shields, sem var fyrirsæta sem barn og varð eitt helsta eftirlæt- ið í Hollywood á áttunda og níunda áratugnum en tók nám við Princeton háskólann fram yfir frekari framaskref í kvik- myndum, klæddist hvítum kjól með löngum slóða. Sem stendur leikur hún aðal- hlutverkið í gamanmynda- flokknum „Suddenly Susan“. Agassi er meðal fremstu tennis- leikara í heiminum og var um tíma efstur á heimsafrekalistan- um. Þetta er fyrsta hjónaband þeirra beggja. Eftir athöfnina, sem fram fór í lítilli kapellu við Del Monte golfvöllinn í Kaliforníu, héldu þau veislu í Stonepine sumardvalarhverfinu í nágrenni Carmel Valley en þar höfðu þau tekið 12 lúxus bústaði og fjögurra stjörnu hótel á leigu. Hnappheldan á O’Donnel og Fentress ► HÉR sést leikarinn og hjar- taknúsarinn Chris O’Donnel, sem meðal annars er þekktur fyrir leik sinn í „Scent of a Woman“ og í „Batman Forever" ásamt brúði sinni, Caroline Fentress, á leið frá kaþólsku kirkjunni St. Patrick’s eftir að þau höfðu látið gefa sig þar saman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.