Morgunblaðið - 22.04.1997, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.04.1997, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSŒ) sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 3. sýn. á morgun mið. uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt — 8. sýn. fim. 8/5 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 örfá sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5 uppselt — mið. 7/5 - sun 11/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fös. 25/4 — fim. 1/5 — fös. 9/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen I dag þri. kl. 15.00 uppselt — sun. 27/4 kl. 14.00 — sun. 4/5 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) örfá sæti iaus — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim 1/5 kl. 20.30 — aukasýning lau 3/5 kl. 15.00. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Frumsýning á morgun mið. 23/4 uppselt — mið. 30/4 — lau. 3/5 — sun. 4/5 — fös. 9/5 - lau. 10/5. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. áSfLmKFÉLMTS| g^REYKJAVÍKWRJ© LEIKFELAG REYKJAVÍKUR . 1897-1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Fös. 25/4^ lau 3/5, síðasta sýning. DÓMINÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 24/4, fáein sæti laus, fös. 2/5, 40. sýn- ing, fös. 9/5, lau 10/5, fös. 16/5. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 26/4, örfá sæti laus, fös. 2/5. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 24/4, uppselt, fim. 1/5, aukasýning, fös. 9/5, aukasýning, lau. 10/5, aukasýning. Sýningum lýkur f apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 25/4, uppselt, lau 26/4, uppselt. lau. 26/4 miðnætursýning kl. 23.30, sun 27/4, allra síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekiö á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ' ■ Thgvár Sigurðsson 1 BORGARLEIKHÚSI Lau. 26. apríl kl. 20, örfá sæti laus. Föstudaginn 2. maí kl. 20 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475 jiiii K^TI^EKKJFJN eftir Fnrnz Lehár Lau. 26/4, örfá sæti laus, lau. 3/5, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. * nýitónlistarskfai Meyjaskemman við tónlist Schuberts Frumsýning sun. 20. apríl, uppselt. 2. sýning fim. 24. apríl kl. 20.30. 3. sýning lau. 26. apríl kl. 20.30. Miðapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18. Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3. líallílfiMiúsift HLAÐVARPANUM Vcsturgötu 3 DANSLEIKUR MEÐ HLJÓMSVEITINNI RÚSSIBANAR mið 23/4 til 03.00 síðustu vetrarnótt Kvöldverður og skemmtiatriði undan dansleik. Panta þarf miða fyrirfram í síma 551-9055 VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fös 25/4 kl. 21.00, lau 26/4 kl. 21.00. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN PIM-l All MILLI 17 OO 19 FÓLK í FRÉTTUM CINDY Crawford kemur til verðlaunahátíðarinnar en henni var sjónvarpað beint frá Nickelodeon-höllinni. Uppáhalds listamenn- irnir verðlaunaðir HIN árlega verðlaunahátíð, Kid’s Choice Awards fór fram í tíunda skiptið í Los Angeles um síðustu helgi en á henni veita böm og unglingar uppáhalds kvikmynda- leikurum og tónlistarmönnum sín- um verðlaun. Kynnir á hátíðinni var fyrirsætan Cindy Crawford en meðal vinningshafa á hátíðinni var háðfuglinn Jim Carrey. JIM Carrey tekur við verð- launum sínum á hátíðinni en hann var valinn uppáhalds- kvikmyndaleikarinn. RAPPSÖNGVARINN og Grammy-verðlaunahafinn Coolio, tekur við verðlaun- um fyrir að vera uppá- haldssöngvari krakkanna. ■é Brúðhjón Allur borðbilndðui Glæsilptj gjaíavdra Briíóai hjöna listar \4 X\\v\V VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. VORBOM8A í FLASH Tilvalið í sumargjafír Peysur 2 fyrir 7 Pú greiðir fyrir dýrari peysuna Sumarfrakkar J aðeíns kr. 5.990 3 lífir if W i Bolir aðeins kr. 990 og margt fleira á frábæru verðí Laugavegi 54, sími 552 5201 HJÓNIN nýgiftu, Andre Ag- assi og Brooke Shields. Shields og Agassi í hjónaband ► LEIKKONAN Brooke Shields, 31 árs, og tennisleikar- inn Andre Agassi, 26 ára, sem hafa verið trúlofuð í tvö ár, gengu í hjónaband um helgina. Athöfnin var látlaus og við- staddir voru vinir og fjölskyldu- meðlimir, alls um 100 manns. Shields, sem var fyrirsæta sem barn og varð eitt helsta eftirlæt- ið í Hollywood á áttunda og níunda áratugnum en tók nám við Princeton háskólann fram yfir frekari framaskref í kvik- myndum, klæddist hvítum kjól með löngum slóða. Sem stendur leikur hún aðal- hlutverkið í gamanmynda- flokknum „Suddenly Susan“. Agassi er meðal fremstu tennis- leikara í heiminum og var um tíma efstur á heimsafrekalistan- um. Þetta er fyrsta hjónaband þeirra beggja. Eftir athöfnina, sem fram fór í lítilli kapellu við Del Monte golfvöllinn í Kaliforníu, héldu þau veislu í Stonepine sumardvalarhverfinu í nágrenni Carmel Valley en þar höfðu þau tekið 12 lúxus bústaði og fjögurra stjörnu hótel á leigu. Hnappheldan á O’Donnel og Fentress ► HÉR sést leikarinn og hjar- taknúsarinn Chris O’Donnel, sem meðal annars er þekktur fyrir leik sinn í „Scent of a Woman“ og í „Batman Forever" ásamt brúði sinni, Caroline Fentress, á leið frá kaþólsku kirkjunni St. Patrick’s eftir að þau höfðu látið gefa sig þar saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.