Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Sól í Hvalfirði og umhverfisráðherra Samkomulag um umhverfis- rannsóknir og vöktun GUÐMUNDUR Bjamason um- hverfisráðherra og forsvarsmenn Samtakanna óspillt land í Hval- fírði, Sól, undirrituðu í gær sam- komulag um umhverfisrannasóknir og vöktun umhverfis vegna stóriðju á Grundartanga. Samkvæmt samkomulaginu mun umhverfisráðherra skipa sérstaka ráðgjafamefnd um umhverfisrann- sóknir og vöktun umhverfis vegna stóriðju í Hvalfirði og munu í nefnd- ; inni eiga sæti fulltrúar Hollustu- vemdar ríkisins, Náttúruvemdar | ríkisins, tveir fulltrúar tilnefndir af Sól í Hvalfirði, auk formanns sem skipaður verður án tilnefningar. um mengunarvamir og mengunar- Nefndin mun m.a. gera tillögur mælingar. Þá getur nefndin gert um bakgrunnsrannsóknir áður en tillögur til ráðherra eða Hollustu- rekstur stóriðju hefst og vera aðili vemdar ríkisins um úrbætur og að formlegum kynningarfundum auknar mengunarvarnir. Sýning í Eden Bjami Jónsson listmálari sýnir um þessar mundir í Eden í Hveragerði litlar olíu- og vatnslitamyndir. Margar þeirra eru frummyndir að stærri verkum. Sýningin stendur fram á annan í hvítasunnu 19. maí. Dagvist barna Dregið verði úruppbygg- ingu leikskóla TILLAGA um að borgaryfirvöld gefi sér tíma fram yfir aldamót til að mæta óskum um leikskólapláss og miði við að uppbyggingu leik- skóla verði lokið á næsta kjörtíma- bili hefur verið samþykkt í stjórn Dagvistar barna með þremur at- kvæðum meirihluta Reykjavíkur- lista en minnihluti sjálfstæðis- manna sat hjá. Jafnframt er lagt i til að fram fari þarfagreining á viðbótarhúsnæði í hverju hverfi vegna eins árs barna. Framkvæmdastjóri og þjónustu- stjóri Dagvistar barna lögðu fram tillöguna en þar segir meðal ann- ars að þegar uppbygging leikskóla sé jafn ör og undanfarin ár, sé hætt við að erfiðlega gangi að manna þá og eigi það sérstaklega við um fagfólk. Það sé því óraun- sætt að ætla sér að uppfylla allar óskir um pláss á svo skömmum tíma enda fái allir foreldrar sem þess óska niðurgreiðslu á gjaldi hjá dagmæðrum. ♦ ♦ ♦---- Nýtt bæjarmálafélag stofnað í Hveragerði Á ekki aðild að pólitískum flokki STOFNAÐ var bæjarmálafélag í Hveragerði s.l. miðvikudagskvöld sem mun styðja bæjarfulltrúana fjóra sem vikið var úr sjálfstæðisfé- laginu Ingólfi fyrir skömmu. Á fundinn mættu 70-80 manns og voru sex manns kjörnir í stjórn fé- lagsins. Jóhann ísleifsson var kjörinn for- maður félagsins og kveðst hann gera ráð fyrir að boðað verði til félagsfundar innan skamms þar sem línur verði lagðar um áherslur félagsins. „Markmiðið er fyrst og fremst að vinna að hagsmunum Hveragerðisbæjar. Félagið á ekki aðild að neinum pólitískum flokki," segir hann. I framhaldi af brottvikningu bæjarfulltrúanna fjögurra á dögun- um skrifuðu um 100 manns nöfn sín á undirskriftarlista sem óskuðu eftir verða skráðir úr sjálfstæðisfé- laginu Ingólfi og íhuguðu að stofna nýtt sjálfstæðisfélag. Niðurstaðan varð sú að stofna félag sem stæði utan pólitískra flokka. Jóhann sagði að fjöldi sjálfstæðismanna hefði verið á fundinum í fyrrakvöld en þar hefði einnig verið fólk með aðr- ar pólitískar skoðanir. „Við sjáum ekki annað en við getum unnið sam- an að þessum hagsmunamálum,“ _ sagði hann. SMIÐSBÚÐ 2, GARÐABÆ •SÍMI:5656580 IVECO ÞÝSK NÚTÍMAHÖNNUN # # £ Á KYNNINGARVERDI istraktor Teg. Cresta stgr. Rókókóstóll "stærri gerð" aðeins kr. 27.900. aðeins kr. 22.900. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl. Vönduð vara. Hagstætt verð. Tegund Barbara 3+1+1 tau. OPIÐ í DAG 10 - 14 gimnraranirTn HÚSGAGNAVERSLUh Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Fyrir hvítasunnuna léttar sportlegar buxnadragtir TESS v neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. Vantar þig bláa tösku? Yfir 40 tegundir úr leðri og leðurlíki. Verð frá kr. 3.800,- CSSigey Laugavegi 58, sími 551 3311 Nýtt kortatímabil Opið kl. 10 - 16 í dag GREIÐSLUR Alltígarðinn Garðverkfæri, garðáhöld og fatnaður HGarðhrífur, 2 stærðir, 1.150- SSIönguvagnar UNIFLEX, 2.990- ■ Stungugafflar, 1.990- HKantskerar, Fiskars, 1.987- 1 Hjólbörur FISKARS 75 Itr. 5.689- ■ Stunguskóflur, Fiskars, 1.984- H Gasgrill, án kúts, 14.900- BGallabuxur 2.197- ■ Stígvél, st. 36-45,1.250- ■ Garðslöngur, 25m, 990- ■ Mosatætarar 930- 9 Garðhanskar, 230- Stígvél í stærðum 36-45, aðeins 1.250- Opið virka daga frá 8-18 og laugardaginn 17/5 frá 10-14. 1 0 0 1 NGSE N Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855, grænt númer 800-6288.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.