Morgunblaðið - 17.05.1997, Page 44

Morgunblaðið - 17.05.1997, Page 44
44 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Skólastjóra og kennara Trúlega er það satt! Það vantar kennara við Grunnskólann á Hellissandi Um er að ræða kennslu í raungreinum, hand- mennt, heimilisfræði og tónmennt auk almennrar bekkjarkennslu. Skólinn er einsetinn og telur um 120 nemendur í 10 bekkjardeildum. I skólanum er ágæt vinnuaðstaða og góður vinnuandi, og ekki skaðar orkan frá Snæfellsjökli. Ath. að við erum aldrei veðurteppt og aðeins er þriggja tíma akstur til Reykjavíkur. Hafið samband við Onnu Þóru, skólastjóra, í símum 436 6618 og 436 6771 eða Þorkel, aðstoðarskólastjóra, í símum 436 6717 og 436 6783. vantar að grunnskólanum Finnbogastöðum, Árneshreppi. Umsóknum skal skila til formanns skólanefnd- ar, Hjalta Guðmundssonar, 523, Bæ, Árnes- hreppi, sími 451 4012, sem gefur nánari upp- lýsingar ásamt Vilmundi Hansen, skólastjóra, ísíma 451 4031. Frá Grunnskóla Akrahrepps: Laus kennara staða Laus kennarastaða — almenn kennsla. Umsóknarfresturtil 28. maí. Upplýsingar veitirskólastjóri í síma 453 8199 hs. og 453 8266 vs. Höfn í Hornafirði Umboðsmaður óskasttil að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1344. „Au pair" Vingjamleg fjölskylda í Suður Þýskalandi með tvö börn (8 og 14 og ára) óskar sér nýrrar, íslenskrar „au pair" frá og með ágúst/sept. í eitt ár. Svör sendist Bettina Poimann, Gablonzer- veg 15, 97209, Veitshönhheim, Þýskalandi. Sími 00 49 93 196 426 (Ingibjörg). AÐAUGLYSINGA YMISLEGT Auglýsendur athugið FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Framkvæmdanefnd búvörusamninga í samræmi við samning umframleiðslu sauð- fjárafurða frá 1. október 1995, auglýsir Fram- kvæmdanefnd búvörusamninga styrki til hag- ræðingar- og vöruþróunarverkefna í slátrun og vinnslu sauðfjárafurða. Skilafrestur um- sókna eru annars vegartil 1. júlí 1997 og hins vegar 1. ágúst 1997. Nánari upplýsingar og reglur um úthlutun er hægt að fá í landbúnaðarráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 7, sími 560 9750 og hjá Bændasam- tökum íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, sími 563 0300. UPPBOÐ Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 17. maí, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. TILKYIMMIIMGAR Deiliskipulag raðhúsareits nr. 2—20 við Eiðismýri á Seltjarnarnesi Auglýsing um fresttil athugasemda samkvæmt 17. og 18. grein skipulags- laga nr. 19/1964. Deiliskipulagsuppdráttur af skipulagi raðhúsa á lóðunum nr. 2—20 við Eiðismýri sem aug- lýstur varfrá 20. janúartil 15. mars 1997 verður að nýju til sýnis og athugasemda á bæjarskrif- stofum Seltjarnarneskaupstaðar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi á skrifstofutíma frá 20. maí til 5. júní 1997. Þeir, sem óska að gera athuga- semdir við skipulagsuppdráttinn, skulu senda þærtil bæjarstjóra Seltjarnarnessfyrir 5. júní 1997 og skulu þær vera skriflegar. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Sumartími Frá 15. maí til 1. september verður skrifstofa Sjálfstæðisflokksins opin frá kl. 08.00 til 16.00 mánudaga til föstudaga. Skrifstofustjóri. TILBOO/ ÚTBOe Húsfélagið Svarthamrar 17—25 Fyrirhuguð er utanhússmálning og fleiri smá- viðgerðir. Tilboð óskast í verkið og eiga að berast húsfélaginu Svarthamrar 17—21,112 Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins ó Miðbraut 11, Búðardal, á eftirfarandi eignum sem hér segir: Dalbraut 2, íbúðarhluti, merktur 0101, Búðardal, þinglýstir eigendur Friðjón Jóhannsson og Steinþóra Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild, miðvikudaginn 21. maí 1997 kl. 14.00 Jörðin Efri-Múli, Saurbæjarhreppi, þinglýstir eigendur Kristján Garð- arsson og Herdís Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins, miðvikudaginn 21. maí 1997 kl. 14.00. < • ) Sunnubraut 11, Búðardal, þinglýstur eigandi Svavar Garðarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Dalabyggð og sýslumaður- inn í Búðardal, miðvikudaginn 21. maí 1997 kl. 14.00. Málþing Málþing handmennta- og myndlistarkennara verður haldið í Kennarahúsinu við Laufásveg laugardaginn 24. maí nk. kl. 10.00-14.00. Málþingið er haldið í tengslum við endurskoð- un á aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla. Dagskrá: Kl. 10.00. Þingið sett. Frummælendur: 10.10 Guðrún Hannele Henttinen, framkvæmdastjóri Handverks. 10.30 Fríður Ólafsdóttir, dósent KHÍ. 10.50 Elfa J. Hreiðarsdóttir, kennari, Garðaskóla. 11.10 Ingiberg Magnússon, deildar- stjóri listasviðs FB. 11.30- 12.30 Hádegissnarl. 12.30- 14.00 Umræðuhópar. 14.00-14.30 Niðurstöður hópumræðna. 14.30- 15.00 Kaffiveitingar. 15.00 Guðrún Helgadóttir, aðstoðar- skólastjóri MHÍ. 16.00 Þingslit. Málþingið er öllum opið. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig í síma 562 4080 fyrir 22. maí. FISKMARKABURINN Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins hf. í Hafnarfirði fyrir árið 1996 verður haldinn þriðjudaginn 27. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Gafl-lnum, Dalhrauni 13, Hafnarfirði, og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga frá stjórn um aukningu hlutafjár. 3. Önnur mál. Frá Fósturskóla íslands Innritun í þriggja ára leikskólakennaranám í Fósturskóia Islands er hafin. Umsóknir þurfa að berast fyrir 2. júní nk. Stefnt er að því að námi Ijúki með B.ed. gráðu.. Nánari upplýsingará skrifstofu skólans í síma 581 3866. Skólastjóri. Flensborgarar árgangur 1950 Gagnfræðingar útskrifaðir 1967 og aðrir sem stunduðu nám í Flensborg og eru fæddir 1950. Við ætlum að hittast í skólanum laugardaginn 24. maí 1997 kl. 17.00. Um kvöldið munum við hittast með mökum í Hraunholti, Dalshrauni 13, kl. 20. Nefndin. Vesturbraut 20, A-hlúti, Búðardal, þinglýstur eigandi Vesturbraut 20, ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 21. maí1997 kl. 14.00. Vesturbraut 20, B-hluti, Búðardal, þinglýstur eigandi Vesturbraut 20 ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 21. maí 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn ■ Búðardal, 15. maí 1997, Ólafur Stefán Sigurðsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 21. maí 1997 kl. 15.00, á eigninni: Völusteinsstræti 2A, Bolungarvik, þingl. eigandi Guðmundur Óli Kristinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslumaðúrinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn f Bolungarvik, 16. maí 1997. Jónas Guðmundsson. Stjórn Fiskmarkaðarins hf. Kársnessókn Aðalsafnaðarfundur Kársnessafnaðar í Kópa- vogi verður haldinn í safnaðarheimilinu Borg- um þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á sóknarmörkum. Allt safnaðarfólk velkomið. Prestur og sóknarnefnd. Aðalfundur Hagfeldar ehf. Aðalfundur Hagfeldar ehf. verður haldinn föstudaginn 30. maí 1997 í Hlégarði í Mosfellsbæ kl. 10.00-14.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.