Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 37
I
Fermingar í Möðruvallaklausturs-
kirkju hvítasunnudag kl. 10.30
Fermd verða:
Guðmundur Gísli Svavarsson,
Brekkuhúsi 3b, Hjalteyri.
Jónas Atli Kristjánsson,
Spyrnu,
Skógarhlíð 45, Glæsibæjarhr.
Berglind Ása Kristjánsdóttir,
Skriðulandi, Amameshr.
Linda Björk Gunnarsdóttir,
Ytra-Brekkukoti, Arnarneshr.
Selma Leifsdóttir,
Brekkuhúsi 3a, Hjalteyri.
Sigríður Bjamadóttir,
Möðmvöllum 3, Arnarneshr.
Fermingar á Grund, Laugalands-
prestakalli hvítasunnudag kl.
13.30. Prestur sr. Hannes Örn
Blandon. Fermd verða:
Ámi Bjarni Sigurðarson,
Vallartröð 6.
Bjarni Atlason,
Þórustöðum 6.
Drífa Louvise Ármannsdóttir,
Litla-Garði.
Elva Díana Davíðsdóttir,
Torfufelli 1.
Ema Sigurgeirsdóttir,
Hríshóli.
Halldóra Magnúsdóttir,
Árbakka.
Hermann Helgi Jóhannsson,
Stóra-Dal.
Hulda Harðardóttir,
Hvammi 2.
Inga Elísabet Vésteinsdóttir,
Vallartröð 4.
Kolbrún Hauksdóttir,
Kristnesi 12.
Lúðvík Leó Lúðvíksson,
Hrafnagili.
Ragnhildur Reynisdóttir,
Bringu.
Sigríður Bima Bjarnadóttir,
Gmnd 1.
Silja Valdimarsdóttir,
Ytra-Felli.
Fermingar á Munkaþverá, Lauga-
landsprestakalli, hvítasunnudag
kl. 11. Prestur sr. Hannes Örn
Blandon. Fermd verða:
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir,
Sigtúnum.
Amar Þór Hjaltason,
Kvistási.
Guðmundur Karl Ólafsson,
Tjarnargerði.
Hermann Gunnar Sigurðsson,
Brúnum.
Jónas Þór Sveinsson,
Brekkulæk.
Kristján Helgi Benjamínsson,
Ytri-Tjömum 2.
Fermingar í Siglufjarðarkirkju
hvitasunnudag kl. 11. Prestur sr.
Bragi J. Ingibergsson. Fermd
verða:
Alma Sif Kristjánsdóttir,
Hvanneyrarbraut 63.
Almar Þór Möller,
Hafnartúni 14.
Auður Kapitola Einarsdóttir,
Fossvegi 16.
Ámi Ólafsson,
Hvanneyrarbraut 33.
Árni Teitur Steingrímsson,
Fossvegi 35.
Dagbjört Osk Njarðardóttir,
Eyrargötu 22.
Einar Hrafn Hjálmarsson,
Norðurtúni 13.
Elín Sigríður Kjartansdóttir,
Laugavegi 30.
Elva Rut Þorleifsdóttir,
Eyrarflöt 1.
Eygló Jóhanna Guðjónsdóttir,
Suðurgötu 32.
Fabio Guðni Passaro,
Hólavegi 67.
Guðmundur Gauti Sveinsson,
Hvanneyrarbraut 23.
Guðrún Ósk Guðjónsdóttir,
Túngötu 30.
Gunnar Freyr Jörgensen Sigurðars.,
Laugavegi 39.
Haraldur Gísli Árnason,
Túngötu lOa.
Herdís Ólöf Pálsdóttir,
Hólavegi 39.
Hlynur Bjarnason,
Aðalgötu 15.
Ingvar Steinarsson,
Hólavegi 35.
Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir,
Fossvegi 11.
Láms Þórhallsson,
Hvanneyrarbraut 54.
Pála Ríkharðsdóttir,
Hvanneyrarbraut 30.
Sandra Finnsdóttir,
Norðurtúni 7.
FERMINGAR UM HVÍTASUNNU
Selma Rut Franksdóttir,
Hverfisgötu 27.
Sigurður Oli Sveinsson,
Lækjargötu 11.
Stella Dóróthea Ólafsdóttir,
Hvanneyrarbraut 63.
Viðar Aðalsteinsson,
Túngötu 34.
Þórður Birgisson,
Lindargötu 16.
Fermingar í Ólafsfjarðarkirkju
hvítasunnudag kl. 10.30. Prestur
sr. Sigríður Guðmarsdóttir.
Fermd verða:
Agnes Ýr Sigurjónsdóttir,
Aðalgötu 37.
Guðlaugur Magnús Ingason,
Hrannarbyggð 12.
Halldór Andri Amason,
Ægisgötu 32.
Inga Huld Ottósdóttir,
Bylgjubyggð 29.
Júlí Ósk Antonsdóttir,
Ólafsvegi 51.
Linda Rós Rögnvaldsdóttir,
Ólafsvegi 49.
Páll Júlíus Kristinsson,
Brekkugötu 13.
Sigurfinnur Finnsson,
Ólafsvegi 37.
William Geir Þorsteinsson,
Túngötu 17.
Fermingar í Ólafsfjarðarkirkju
hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur
sr. Sigríður Guðmarsdóttir.
Fermd verða:
Anna Sigrún Benediktsdóttir,
Hrannarbyggð 17.
Bragi Sigurður Óskarsson,
Hlíðarvegi 57.
Elís Hólm Þórðarson,
Burstabrekku.
Gunnlaugur Ingi Haraldsson,
Kirkjuvegi 4.
Halldóra Friðgerður Víðisdóttir,
Ólafsvegi 41.
Jón Gylfi Kristinsson,
Túngötu 5.
Jóna Björg Árnadóttir,
Hlíðarvegi 64.
Kolbeinn Ambjörnsson,
Hrannarbyggð 15.
Kristján Hilmar Eiríksson,
Marabyggð 10.
"Fermingar í Dalvíkurkirkju hvíta-
sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Fermd verða:
Andri Már Jóhannesson,
Hjarðarslóð 3d.
Anna Sóley Herbertsdóttir,
Hafnarbraut 16.
Ásta Rún Siguijónsdóttir,
Dalbraut 12.
Davíð Jóhannsson,
Reynihólum 3.
Davið Öm Eggertsson,
Böggvisbraut 13.
Diana Hmnd Jónsdóttir,
Svarfaðarbraut 13.
Einar Sæþór Jóhannesson,
Mímisvegi 28.
Guðmundur Aðalsteinn Pálmason,
Goðabraut 11.
Guðrún Soffía Viðarsdóttir,
Steintúni 3.
Hannes Ingi Guðmundsson,
Böggvisbraut 11.
Hermann Albertsson,
Lækjarstíg 3.
Hilmir Freyr Halldórsson,
Lækjarstíg 3.
Sara Vilhjálmsdóttir,
Ægisgötu 2.
Signður Árnadóttir,
Ásvegi 2.
Snorri Geir Snorrason,
Karlsbraut 28.
Viðir Örn Ómarsson,
Ægisgötu 3.
Þórdís Óladóttir,
Goðabraut 4.
Fermingar í Dalvíkurkirkju hvíta-
sunnudag kl. 13. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Fermd verða:
Ámi Freyr Ámason,
Mímisvegi 3.
Birkir Magnússon,
Hringbraut 103, Rvík.
Bryndís Pétursdóttir,
Steintúni 1.
Einar Sigmundur Einarsson,
Lynghólum 14.
Elsa Hlín Einarsdóttir,
Skógarhólum 1.
Guðrún María Þorgeirsdóttir,
Hjarðarslóð 2d.
Helgi Hrafn Halldórsson,
Hólavegi 17.
Helgi Þór Jónasson,
Smáravegi 4.
Herdís Björk Brynjarsdóttir,
Bámgötu 11.
Hilmar Jónsson,
Dalbraut 2.
ísak Einarsson,
Karlsbraut 8.
Jónína Björk Stefánsdóttir,
Hjarðarslóð 6a.
Kolbrún Edda Arnardóttir,
Álfatúni 33, Kóp.
Örvar Ingi Bjömsson,
Sunnubraut 1.
Fermingar í Grenivíkurkirkju
hvítasunnudag kl. 11. Fermd
verða:
Bergvin Bessason,
Ægissíðu 26.
Brynhildur Jóna Helgadóttir,
Ægissíðu 14.
Gunnar Örn Birgisson,
Túngötu 7a.
Kristján Helgi Hafsteinsson,
Miðgörðum 14.
Ólafur Eiríkur Þórðarson,
Höfðagötu 8.
Þorsteinn Bjömsson,
Melgötu 10.
Fermingar í Húsavíkurkirkju
hvítasunnudag kl. 10.30. Prestur
sr. Sighvatur Karlsson. Fermd
verða:
Arnar Þór Arnarson,
Háagerði 5.
Ásmundur Sighvatsson,
Baldursbrekku 11.
Bima Dögg Magnúsdóttir,
Gmndargarði 9.
Brynhildur Halldórsdóttir,
Laugarholti 3a.
Edda Inga Edwardsdóttir,
Laugarholti 7e.
Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir,
Stekkjarholti 3.
Erla Siguijónsdóttir,
Garðarsbraut 79.
Eyþór Mar Halldórsson,
Garðarsbraut 67.
Guðný Jóna Karlsdóttir,
Ásgarðsvegi 5.
Hrafnhildur Anna Gunnarsdóttir,
Grandargarði 1.
Hugrún Ásdís Þorvaldsdóttir,
Baughóli 58.
Iðunn Haraldsdóttir,
Laugarholti 3d.
íris Höm Ásgeirsdóttir,
Urðargerði 4.
Kolbrún Kristjánsdóttir,
Stórhóli 33.
Kristján Hjaltalín,
Garðarsbraut 39.
Níels Guðmundsson,
Baughóli 34.
Pétur Karlsson,
Lyngbrekku 7.
Sigurður Þór Sturluson,
Ásgarðsvegi 7.
Soffía Dagbjört Jónsdóttir,
Háagerði 2.
Sveinbjörn Gunnlaugsson,
Háagerði 4. i
Telma Eir Aðalsteinsdóttir,
Urðargerði 7.
Viktor Hlynsson,
Laxamýri 2. __ |
Örlygur Hnefíll Örlygsson,
Laugarbrekku 16.
Ferming í Djúpavogskirkju hvíta-
sunnudag kl. 11. Prestur sr. Sjöfn
Jóhannesdóttir. Fermd verður:
Auðbjörg Elísa Stefánsdóttir,
Markarlandi 4, Djúpavogi.
Fermingar í Víkurkirkju hvíta-
sunnudag kl. 11. Prestur sr. Har-
aldur M. Krisljánsson. Fermd
verða:
Pálmi Kristjánsson,
Sunnubraut 2, Vík.
Sunneva Edith Ragnarsdóttir,
Suðurvíkurvegi 2, Vík.
Þorbergur Atli Sigurgeirsson,
Hátúni 2, Vík.
Fermingar í Skeiðflatarkirkju
hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur
sr. Haraldur M. Kristjánsson.
Fermd verða:
Eggert Sigursveinsson,
Ási, Mýrdal.
Magdalena Sif Sigurbjörnsdóttir,
Brekkum, Mýrdal.
Ólafur Ingi Þórarinsson,
Álftagróf, Mýrdal.
Salóme Þóra Valdimarsdóttir,
Ketilsstöðum, Mýrdal.
ISLENSKT MAL
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
901. þáttur
Veturliði Óskarsson hefur
sem fyrr sýnt þættinum sóma
og velvild. Fyrir nokkru sendi
hann mér bréf sem er svo vand-
að og efnismikið, að ég tek
þann kost að birta það orðrétt
með þökkum:
„í nýlegum pistli þínum sá
ég að þú hrósar fréttamanni
nokkrum fyrir orðalagið „spurn
eftir einhverju", sem hann not-
aði í stað „eftirspurn eftir ein-
hverju“. Ég les ævinlega pistla
þína og hef gert nánast frá
upphafi. Ég er þér oftast sam-
mála en að þessu sinni greip
mig nokkur efi. Orðið spurn er
fátítt í merkingunni „eftir-
spurn“, dæmi um það er t.a.m.
ekki í Orðastað Jóns Hilmars
Jónssonar. Sú merking er ekki
í Blöndalsorðabók hinni gömlu;
hún er hins vegar í nýja viðbæt-
inum, frá 1963, en hefur ekki
ratað þaðan í íslenska orðabók
Menningarsjóðs.
Ég man ekki betur en að
kennarar mínir í menntaskóla
hafi sagt mér að á eftir samsett-
um orðum á borð við eftirspurn
væri aðalreglan sú að hafa sam-
svörun, þ.e. nota sama for-
skeyti og forsetningu, nema
eitthvað annað mælti gegn því
(merking, erlend áhrif, t.d.).
Þetta er auðvitað ekki algilt,
sbr. „frásögn af einhverju",
„fyrirspurn um eitthvað“.
Ég þykist viss um að þú haf-
ir skoðanir á þessu og hefur
væntanlega einhvern tíma gefið
nemendum þínum góð ráð um
þetta. Værir þú ekki tilleiðan-
legur til að skrifa stutta hug-
leiðingu í þátt þinn? - Þótt ég
sé málfræðingur og hafi starfað
sem málfarsráðunautur í ís-
lenskri málstöð og á Stöð 2 í
nokkur ár, þá er ég enn hvergi
nær kominn með tærnar þar
sem þið eldri og reyndari menn
hafið hælana í vitneskju um
ýmis blæbrigði íslenskrar
tungu. Ég velti þessu tiltekna
máli fyrir mér fyrir nokkrum
árum en komst ekki að neinni
eiginlegri niðurstöðu. Einhveij-
ar hugleiðingar út í loftið hrip-
aði ég þó á blað. Ég sendi þær
ef þú skyldir geta notað eitt-
hvað af þeim, en ekki þarftu
sérstaklega að geta mín.
Allir munu sammála um að
hafa samræmi milli forliðar sagn-
ar og forsetningar í orðasam-
böndunum aðför að e-m, að-
gangur að e-u, áhugi á e-u, til-
efni til e-s, tíllit til e-s, umræða
um e-ð og umtal um e-ð, svo
dæmi séu tekin. Skiptar skoðanir
era hins vegar um ýmis önnur
orðasambönd, t.d. þessi:
aðlaga e-ð að e-u (betra: laga
e-ð að e-u)
vera tilnefndur til e-s (oft jafn-
gott: „vera nefndur til e-s“)
með tilvísun til e-s (jafngott eða
betra: „með vísun/vísan til e-s“)
eiga viðskipti við e-n (oft jafn-
gott: „eiga skipti við e-n“)
vera viðriðinn við e-ð (betra:
sleppa fs. við: „vera viðriðinn
e-ð“)
yfirlit yfir e-ð (jafngott eða
betra: „yfírlit um“)
Reyndar er „eiga (við)skipti
við e-n“ heldur leiður stíll og
vilja margir fremur segja „skipta
við e-n“.
Ofangreind orðasambönd era
ekki öll eins mynduð. Sums stað-
ar er merkingin hin sama (eða
getur verið það) hvort sem sögn-
in er með forskeytinu eða án
þess:
tilvísun til e-s = vísun til e-s
eiga viðskipti við e-n = eiga skipti
við e-n
aðlaga e-ð að e-u = laga e-ð að
e-u
Annars staðar era venslin ólík,
eða þá að merkingarleysa kemur
út sé forskeytinu sleppt:
yfirlit yfir e-ð =1= *lit yfír e-ð
aðgangur að e-u 4= gangur að
e-u
Og stundum er til samsett
sögn sem svarar til nafnorðsins,
en stundum ekki:
gera yfirlit yfir = líta yfir e-ð
hafa áhuga á 4= *huga á e-ð
(*áhuga e-ð)
eiga viðskipti við e-n = skipta
við e-n (- en: 4= *viðskipta e-n)
Hvar á nú „(eftir)spurn eftir
einhveiju" heima? Er það sam-
bærilegt við „vísan til e-s“, „eiga
skipti við e-n“? (Það finnst mér
heldur tæpt, þar sem spurn í
merkingunni ’eftirspum’ er
varla til í mæltu máli. V.Ó.)“
V
Umsjónarmaður færir V.Ó.
miklar þakkir. í máli hans er
ekkert „út í Ioftið“, enda er hann
að öðra þekktur en óvönduðum
vinnubrögðum.
Svo er mál með vexti, að ég
hef barist hart við svokallaðan
Fróðársel, og vísast um þá nafn-
gift til nokkurra fyrri þátta.
Fróðárselur er uppnefni á þeim
(ó)sið að tvítaka að þarflausu
nafnorð, svo sem ★hitinn er
tvö hitastig, ★ vindurinn er
fimm vindstig eða ★ kaupfélags-
stjóri kaupfélagsins.
I ákafa mínum að koma höggi
á selinn hafa ýmsir lagt mér lið,
að mig minnir af mestum dugn-
aði Kristinn R. Ólafsson í
Madrid. Þá getur verið að okkur
og fleiri hafi hent að fara yfir
nafnorðsmörkin og lent þá inn , .
á svið forsetninga, sbr. hin afar '
skýra og góðu dæmi V.Ó. Þama
kann þó stundum að vera mjótt
mundangshófið, en ég viður-
kenni að hafa gengið út á ystu
þremi með því að andæfa „að-
gangur að“, „eftirspurn eftir“
og „tilefni til“. Ég minni þó á
t.d. að Tómas Guðmundsson
segir um Þorleif Repp að hann
hafi átt greiðan „gang að“ skjöl-
um. Og mér finnst hægt að tala
um „efni til“ einhvers í stað til-
efni til og eins spum eftir ein-
hveiju, þótt sjaldgæft sé.
Orðlengi ég þetta ekki miklu
meira um sinn, en bið lesendur
hyggja að þessu vandlega. Ég
þakka Veturliða enn fyrir leið-
beiningar hans og varkárni,
byggða á rannsóknum og lær-
dómi.
★
Salómon sunnan sendir (að
því er virðist í minningu Húsa-
fells-Bjama; hraðhenda):
Allt kenndi hænunni unginn,
afglapinn reyndist full-slunginn;
eftir Vermundi efins
beið Valdi forgefins,
og Vilfríður tók báðum höndum fyri!*-
ónefndan líkamshlut.
★
Lífið er sem lítil perla að láni fengin; ■
vandmeðfarin, vita máttu.
Vel því hennar gæta áttu.
(Jóhann Sigurðsson, f. 1910; braghenda
frárímuð).