Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 VEÐUR 17. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAViK 2.51 3,0 9.17 1,2 15.31 3,1 21.42 1,2 4.04 13.20 22.38 22.00 ÍSAFJÖRÐUR 4.40 1,5 11.15 0,5 17.35 1,5 23.37 0,5 3.45 13.28 23.14 22.08 SIGLUFJORÐUR 0.44 0,4 6.53 1,0 13.22 0,3 19.37 1,0 3.25 13.08 22.54 21.47 DJÚPIVOGUR 6.11 0,7 12.33 1,6 18.43 0,7 3.36 12.52 22.10 21.31 SiávarhaBÖ miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómœlinqar Islands , » * Rigning * * * * Heiðskírt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað vj Skúrir Slydda ’h Slydduél Snjókoma Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Austan kaldi víðast hvar. Rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið en glaðnar til síðdegis. Þurrt að mestu um landið norðanvert. Hiti 5 tiM 2 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan gola eða kaldi og dálítil rigning syðst á landinu á sunnudag, en viða léttskýjað norðan til. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og þurrt og bjart veður víðast hvar, en á fimmtudag þykknar líklega upp suðvestanlands með suðaustan golu. Hiti yfirieitt á bilinu 4 til 12 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.00 í gær) Hálkublettir voru á Steingrímsfjarðarheiði og á Eyrarfjalli í ísafjarðardjúpi. Og sömuleiðis voru hálkublettir á Mývatnsöræfum og Vopnafjarðar- heiði. Aðrar aðalleiðir voru greiðfærar. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J I n.O f o * spásvæðiþarfað n""T\ 2-1 \ velja töluna 8 og ' "JSx KSÍV síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir vestan landið þokast til norðvesturs og hæðin yfir Grænlandi fer heldur vaxandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00. gær að isl. tfma °C Veður Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. rigning og súld alskýjað Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 8 skýjað 5 skýjað ~ rigning 0 slydda 7 léttskýjað 9 skýjað 15 skýjað 17 skýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Stokkhólmur 18 léttskýjað Helsinki Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 22 þokumóða 21 skýjað 25 hálfskýjað 27 léttskýjað 19 hálfskýjað 17 skýjað 25 hálfskýjað 21 þokumóða 22 skýjað 26 þokumóða 27 heiðskírt Dublin Glasgow London Parfs Amsterdam Winnipeg 15 úrkoma I grennd Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago 13 þokumóða 17 skýjað 18 mistur 27 skýjað 21 mistur 3 heiðskírt 9 8 þrumuveður 12 hálfskýjað 10 skýjað 22 heiðskírt 4 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 smánar, 8 hákarls- húð, 9 japla, 10 blása, 11 vagn, 13 hlaupa, 15 kofa, 18 smákorns, 21 erfiði, 22 vi(juga, 23 kærleikshót, 24 hag- kvæmt. - 2 hinar, 3 kjaga aftur og fram, 4 víðar, 5 gyðja, 6 saklaus, 7 gefa að borða, 12 magur, 14 fjallsbrún, 15 mikill, 16 óhreinka, 17 eyða litlu, 18 stétt, 19 næstum ný, 20 óbogið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 píanó, 4 bytta, 7 lydda, 8 rófum, 9 kút, 11 nafn, 13 gam, 14 örvar, 15 hróf, 17 ábót, 20 ugg, 22 ofnar, 23 aftur, 24 iðrun, 25 temja. Lóðrétt: - 1 pílan, 2 andóf, 3 ómak, 4 burt, 5 tefja, 6 amman, 10 útveg, 12 nöf, 13 grá, 15 hroki, 16 ógnar, 18 bætum, 19 torga, 20 urin, 21 galt. I dag er laugardagur 17. maí, 137. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Drekkið yður ekki drukkna af víni, það leiðir aðeins til spillingar. Fyllist heldur andanum. (Ef. 5, 18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór rússinn Karac- harovo og Irafoss kom af strönd. Freri kemur til hafnar fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Stapafell og fór samdægurs. Pétur Jónsson fór á veiðar í gær. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Umsjónarféiag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um veiferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alia þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vit- atorg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri t s. 453-8116. Mannamót Aflagrandi 40. Handa- vinnusýning í dag, opið frá kl. 13-17. í kaffitím- anum koma Edda Heið- rún Backman og Jóhann Sigurðarson og syngja lög úr Fiðlaranum á þak- inu. Hljómsveit leikur fyrir dansi á eftir. Góðar veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Öll starfsemi fé- lagsins fellur niður um hvftasunnu. Þeir sem eiga eftir að borga stað- festingargjald í lengri ferðir félagsins eru beðn- ir um að hafa samband við skrifstofu á þriðjudag kl. 8-16. Nokkur sæti enn laus. SVDK í Reykjavík. Skráning í sumarferð sem farin verður 6.-8. júní stendur yfir hjá Haf- dísi f s. 562-1787 og Hörpu í s. 552-3581. Bandalag kvenna í Reykjavík heldur „Vor- kvöld í Reykjavík" fostu- daginn 30. maí nk. f til- efni 80 ára afmælis bandalagsins á Hótel Sögu sem hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtidag1^’” skrá og happdrætti, m.a. ferðavinningur að eigin vali. Tekið við pöntunum í s. 552-6740, þriðjudag- inn 20. maí nk. kl. 16-19 eða þjá Þorbjörgu s. 567-1389. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjoiluð- í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra heldur fund á þriðjudag kl. 19.30 í Hafnarbúðum, Tfyggvagötu. Friður 2000 stendur fyrir friðarhugleiðslu alla þriðjudaga kl. 21 f Ing- ólfsstræti 5. Allir vel- komnir. Uppl. f s. 552-2000. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam-tt^. koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER... IEnn einu sinni varð Knatt- spymufélag Reykjavíkur Reykjavíkurmeistari í knattspymu og enn einu sinni var liðinu spáð meistaratitli í íslandsmótinu í knattspymu. íslandsmeistaratitill- inn er orðinn langþráður í vestur- bænum. Hvenær varð KR síðast íslandsmeistari í knattspyrnu karla? 2Samkomulag tókst í vikunni milli Atlantshafabandalagsins (NATO) og Rússa um stækkun bandalagsins. Tveir menn bám hit- ann og þungann af samningsgerð- inni, utanríkisráðherra Rússlands og framkvæmdastjóri NATO, sem hér sjást á mynd. Hvað heita þeir? Hver orti? En syndin er lævís og lipur og lætur ei standa á sér. Hún situr um mannanna sálir, og sigur af hólmi hún ber. 4„Vaninn er þvi hin mikla leiðarstjarna vor mannanna," skrifaði skoskur heimspekingur, sem uppi var frá 1711 til 1776, í bókinni „Rannsókn á skilningsgáf- unni“. Hann hélt því fram að skynj- un hugans væri að mestu samsett af áreiti skynjunarvitanna, tilfinn- inganna og hugmyndanna. Hvað hét heimspekingurinn? Hvað merkir orðtakið að hafa vindinn í fangið? Maðurinn á myndinni var austurrískur dulspekingur og stofnaði eigin hreyfingu, sem hann kenndi við mannspeki. Uppeldis- fræði hans er grannur að skólum, sem fylgja stefnu hans og er að fínna víða um heim. Hann var uppi frá 1861 til 1925. Hvað hét maður- inn? 7Hann er íslenskur dægurlaga- söngvari, en hóf ferilinn sem trommuleikari í hljómsveit föður síns. Hann söng síðar með KK-sext- ettinum, Hljómsveit Svavars Gests og eigin hljómsveit Hann hefur einnig sungið inn á margar hljóm^ plötur. Hvað heitir maðurinn? 8Blaðamaðurinn Tinni hefur ásamt hundinum Tobba og Kolbeini, kapteini lent í fjölda ævin- týra um allan heim og hafa þessar teiknimyndafígúrur glatt marga. Höfundur bókanna um Tinna var Belgi. Hvað hét hann? 9Hvað heitir stærsti bærinn á Svalbarða? SVOR 'uuAqjBo.Oluo'i ’8 (iui^j a&ioao iujbu njjjj) oSjoh ‘8 -uosBiLrera jbu8bh •l 'Jsuiajg jjopna -g •ufnæB 1>B uuBjjBjq y b3io ‘npojspuB Bjæyg -g •ouinn Piabq -jjBuiajs uuiajg -E -bubjos jaiABf 3o aoijbiuijj juaSAap 'j 'gggj • j MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar- 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritetjérn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGj MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á roánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakiS!^**

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.