Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 59
morgunblaðið
LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 59
★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO!
EJ
STÆRSTflTJALDBMB
*LAUOABmS=S3=7S
★
★
★
HX
j i
C A R R E Y
DIGITAL
IIAD^ LIAR
Carrey í réttu formi er
sannkallaður gleðigjafi
sem kemur með góða
skapið
★ ★★ SV Mbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í
einn dag. Þarf að segja meira? Ja, þvi má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta
myndin í Bandaríkjunum i dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þessi ótrúlega magnaöa mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli I
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
___________Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Madonna
Banderas
l
I
I
I
ÍSLENSKA sendinefndin með fulltrúum keppninnar: Thierry Fritsch, Dominique
Pledel, verslunarfulltrúi franska sendiráðsins á íslandi, Kári Ellertsson, þjálfari
liðsins, Stefán Guðjónsson, Johann Klang, framkvæmdastjóri keppninnar, Krist-
jana Sveinbjörnsdóttir, Haraldur Halldórsson og Alf Carlsson.
Glæsilegur árangur
ÞRÍR íslenskir þjónar
tóku þátt í Norðurlanda-
keppni í þekkingu á Els-
ass-vínum, sem haldin var
í Gautaborg fyrir
skömmu. Komust allir ís-
lensku þjónarnir í úrslit
og tveir á verðlaunapall.
Þau Haraldur Halldórs-
son, Hótel Holti, Stefán
Guðjónsson, Argentínu,
og Kristjana Sveinbjörns-
dóttir, Nausti, skipuðu
þrjú efstu sætin í Sopexa-
vínþjónakeppninni, sem
haldin var í fyrsta skipti
á íslandi í mars og öðluð-
ust því þátttökurétt í
Norðurlandakeppninni
sem haldin hefur verið
árlega frá 1995 á vegum
Hotell- och Restaurang-
skolan (HRS) í Gautaborg
og CIVA, samtaka vín-
framleiðenda í Elsass.
Þetta er í annað skipti
sem íslenskir þjónar taka
þátt í keppninni en svo
virðist sem sú reynsla sem
þátttakendur urðu sér úti
um með þátttöku i vín-
þjónakeppninni hér á
landi hafi borið árangur.
Alls tóku 23 keppendur
frá öllum Norðurlöndun-
um þátt og komust sex
3.
MDAniMM
www.skifan.com
sími 551 9000
OPIÐ ALLA HELGINA
SUPERCOP
Supercop er fyrst og
Hún er létt í
skemmtileg kvikmynd.
r, hressir og kætir.
Hraði, spenna, bardagar og síðast en
ekki síst frábær áhættuleikur hjá
meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 . B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
ROMEO & JULIA
B. i. 12
’i'-
Sýndkl. 6.50, 9 og 11.20. C
Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal.
FORSYND A MORGUN KL. 9
SCREAIVI
David Neve Courteney MflnHEw Rose Skeet Jamie and 7 Drew
Arquette Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedy BflRRYMORE
m- SOUKfmvMlí0i( M-J, > http://www.dimensionfilms.com/scfeilri
; Óbærileg spenna og húmor sem fær hórin til að rísa
FORSYND Á MORGUN KL. 9. Bönnuð innan 16 ára
3 FORSALA HAFIN
STEFÁN og Haraldur smakka blint. ALF Carlsson, skólastjóri HRS, og
Thierry Fritsch, fræðslustjóri CIVA,
afhenda Kristjönu verðlaunin.
áfram í úrslit, allir ís-
lendingarnir, Finni sem
var menntaður vínþjónn,
og tveir Svíar. Var annar
Svíinn menntaður vín-
þjónn en hinn ungur nemi
við HRS.
Keppendur í úrslitum
fengu þijú verkefiii. í
fyrsta lagi að vefja vín við
matseðil frá þriggja
stjörnu veitingastaðnum
Auberge de 1*111 í Elsass,
í öðru lagi að bera fram
flösku af freyðivíni fyrir
dómara og loks að þekkja
tvö vín er smökkuð voru
blint.
Hlutskarpastur reynd-
ist Finninn Juha Lihtonen
en Kristjana Sveinbjörns-
dóttir lenti í öðru sæti.
Stefán og Haraldur lentu
13.-6. sæti.