Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 59
morgunblaðið LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 59 ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! EJ STÆRSTflTJALDBMB *LAUOABmS=S3=7S ★ ★ ★ HX j i C A R R E Y DIGITAL IIAD^ LIAR Carrey í réttu formi er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, þvi má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum i dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þessi ótrúlega magnaöa mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli I og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ___________Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Madonna Banderas l I I I ÍSLENSKA sendinefndin með fulltrúum keppninnar: Thierry Fritsch, Dominique Pledel, verslunarfulltrúi franska sendiráðsins á íslandi, Kári Ellertsson, þjálfari liðsins, Stefán Guðjónsson, Johann Klang, framkvæmdastjóri keppninnar, Krist- jana Sveinbjörnsdóttir, Haraldur Halldórsson og Alf Carlsson. Glæsilegur árangur ÞRÍR íslenskir þjónar tóku þátt í Norðurlanda- keppni í þekkingu á Els- ass-vínum, sem haldin var í Gautaborg fyrir skömmu. Komust allir ís- lensku þjónarnir í úrslit og tveir á verðlaunapall. Þau Haraldur Halldórs- son, Hótel Holti, Stefán Guðjónsson, Argentínu, og Kristjana Sveinbjörns- dóttir, Nausti, skipuðu þrjú efstu sætin í Sopexa- vínþjónakeppninni, sem haldin var í fyrsta skipti á íslandi í mars og öðluð- ust því þátttökurétt í Norðurlandakeppninni sem haldin hefur verið árlega frá 1995 á vegum Hotell- och Restaurang- skolan (HRS) í Gautaborg og CIVA, samtaka vín- framleiðenda í Elsass. Þetta er í annað skipti sem íslenskir þjónar taka þátt í keppninni en svo virðist sem sú reynsla sem þátttakendur urðu sér úti um með þátttöku i vín- þjónakeppninni hér á landi hafi borið árangur. Alls tóku 23 keppendur frá öllum Norðurlöndun- um þátt og komust sex 3. MDAniMM www.skifan.com sími 551 9000 OPIÐ ALLA HELGINA SUPERCOP Supercop er fyrst og Hún er létt í skemmtileg kvikmynd. r, hressir og kætir. Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki síst frábær áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 . B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. ROMEO & JULIA B. i. 12 ’i'- Sýndkl. 6.50, 9 og 11.20. C Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal. FORSYND A MORGUN KL. 9 SCREAIVI David Neve Courteney MflnHEw Rose Skeet Jamie and 7 Drew Arquette Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedy BflRRYMORE m- SOUKfmvMlí0i( M-J, > http://www.dimensionfilms.com/scfeilri ; Óbærileg spenna og húmor sem fær hórin til að rísa FORSYND Á MORGUN KL. 9. Bönnuð innan 16 ára 3 FORSALA HAFIN STEFÁN og Haraldur smakka blint. ALF Carlsson, skólastjóri HRS, og Thierry Fritsch, fræðslustjóri CIVA, afhenda Kristjönu verðlaunin. áfram í úrslit, allir ís- lendingarnir, Finni sem var menntaður vínþjónn, og tveir Svíar. Var annar Svíinn menntaður vín- þjónn en hinn ungur nemi við HRS. Keppendur í úrslitum fengu þijú verkefiii. í fyrsta lagi að vefja vín við matseðil frá þriggja stjörnu veitingastaðnum Auberge de 1*111 í Elsass, í öðru lagi að bera fram flösku af freyðivíni fyrir dómara og loks að þekkja tvö vín er smökkuð voru blint. Hlutskarpastur reynd- ist Finninn Juha Lihtonen en Kristjana Sveinbjörns- dóttir lenti í öðru sæti. Stefán og Haraldur lentu 13.-6. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.