Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 53 I DAG BRIDS Umsjðn Guömundur Páll Arnarson LESANDINN er í suður, sagnhafi í fjórum hjörtum: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ D V DG6 ♦ 106432 ♦ K765 II Suður ♦ 104 4 K8542 ♦ Á85 ♦ ÁD3 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 hjarta 2 spaðar *3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass * Veikt. Vestur tekur fyrsta slag- inn á spaðaás, en skiptir síð- an yfir í tromp. Austur drep- ur drottningu blinds með ás og spilar aftur trompi. Vest- ur fylgir lit og blindur á slag- inn á gosa. Taktu við. Ágæt þróun, það sem af er. En hvemig á að komast hjá því að gefa tvo slagi á tígul? Fjórða lauf blinds er vonarpeningur, því vissulega gæti laufið fallið 3-3. Og hitt er heldur ekki útilokað að þvinga austur í lágiitun- um ef hann á lauflengd og þijá tígla. En til að kast- þröngin virki, þarf að gefa slag á tígul. Og það er ekki sama hvenær það er gert. Ekki gengur að fara heim á laufás, trompa spaða, spila laufi á drottningu og taka síðasta trompið. Ef slagur er nú gefinn á tígul, getur austur brotið samganginn fyrir þvinguna með því að spila laufi: Norður 4 D y DG6 4 106432 4 K765 Austur 4 K765 ■ :a, 4 G1082 Suður 4 104 y K8542 4 Á85 4 ÁD3 Rétta tímasetningin er þessi: Heim á lauf til að trompa spaða. Síðan lítill tíg- ull frá báðum höndum! Nú er hægt að taka næsta lauf heima og spila svo hjörtunum í botn. Austur verður þá að sleppa valdinu af öðrum lág- litnum. Vestur 4 ÁG9832 y 1097 4 G9 4 54 Pennavinir SEXTUGUR sænskur karlmaður vill skrifast á við konur: Bengt Steggo, Konghallaga tan 96, S-442 38 Kung&Iv, Sweden. LETTNESKUR 48 ára heimilisfaðir, eftirlitsmað- ur hjá sjávarumhverfís- stofnun landsins, með áhuga á sögu, tónlist og matargerð, en hann var um tíma yfirmatsveinn á skipum: Edgars Andersons, P.O. Box (P.K.) 99, Tukums LV 3101, Latvia. ÞÝSK 52 ára kennslukona með áhuga á tónlist, úti- vist og ferðalögum vill skrifast á við 50-70 ára karla: Christine Frensch, Lilienthalstr. 2B, 30916 Isernhagen, Germany. ÁRA afmæli. Áttræð er í dag, laugardag- inn 17. maí, Vilborg Sig- þórsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 31, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum í Gyllta Salnum á Hótel Borg milli kl. 15 til 18 í dag, afmælis- daginn. BRÚÐKAUP. Hinn 19. apríl voru gefin saman í borgaralegt hjónaband Einar Ingvi Magnússon og Lubica Pribelova. Fór brúðkaupið fram í Brat- islava í Slóvakíu, þar sem heimili þeirra er um þessar mundir. Þau höfðu áður unnið hjónaheit í Samein- ingarkirkjunni í ágúst 1995, þar sem þau starfa bæði í Heimsfriðarsam- bandi fjölskyldna. Mð morgunkaffinu HVAÐ finnst þér um skoðanakannanir? ... OG allir saman nú: Sól, sól skín á mig, ský, ský, burt með þig. SKÁK Umsjön Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Evr- ópumeistaramóti landsliða í Pula í Króatíu sem lauk á fimmtudag- inn. Lettinn Edu- ard Kengis (2.585) var með hvítt og átti leik gegn Svíanum Ulf Andersson (2.655). Lettinn hafði fómað peðinu á e2 til að fá upp þessa stöðu og nú sjáum við hvers vegna: 19. Rc6+! — bxc6 20. b4+ - Ka6 21. Rc5+ - Kb6 22. Hxd8 - Hxd8 23. Re6+ - Kb7 24. Rxd8+ - Kc7 25. Hel - Kxd8 26. Hxe2 - Rd5 27. Bxa7 og með skiptamun yfir í endatafli vann hvítur auðveldlega. Englendingar unnu nauman en verðskuldaðan sigur á mótinu. Þeir urðu jafnir Rússum að vinningum en hærri á stigum: 1. England 22 'U v. af 36 mögulegum og 183,5 stig, 2. Rússland 22 ‘A v. og 177 stig, 3. Armenía 22 v., 4.-5. Ungverjaland og Þýskaland 21 'A v., 6. ísrael 21 v., 7. Króatía 20‘A v., 8. Georgía 20 v., 9,—12. Hvíta Rússland, Bosnía Hersegóvína, Holland og Pólland 19‘A v. íslendingar, Danir og Norðmenn tóku ekki þátt á mótinu, en Svíar urðu í 13.—17. sæti með 19 v. & ^ * * w wm ixmx. mm mm & m Jm m m m wm m 1 Bmt- 6 n i . ®dí.O i HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPA ertlr Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og þér líður best þegar þú hefur nóg að gera. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffdfc Láttu ekki smáatriðin fram- hjá þér fara, því það gæti tafið lausn á verkefni, sem þú vinnur að. Varastu óþarfa eyðslu. Naut (20. apríl - 20. maí) /fjift Gríptu tækifæri sem gefst til að bæta stöðu þína í vinn- unni. Það getur leitt til batn- andi afkomu og fleiri frí- stunda. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú gætir þess að hafa stjóm á skapinu og hlusta á rök annarra, finnur þú lausn á deiiumáli, sem allir sætta sig við. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þú finnur góða lausn í dag á vandamáli, sem hefur vald- ið þér áhyggjum að undan- förnu. Þér berast góðar fréttir símleiðis. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <eC Slakaðu á og tiyggðu þér ánægjulegan dag með því að láta ástvin ráða ferðinni. Þú skemmtir þér í kvöld með vinum og ættingjum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér býðst tækifæri til að ferðast og samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða. Gættu þess að sýna ástvini umhyggjusemi. Vog uw (23. sept. - 22. október) Þú gerir upp hug þinn varð- andi fyrirhugað ferðalag. Fjárhagurinn ætti að fara batnandi, og einhugur ríkir innan flölskyldunnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér líki ekki verkefni, sem bíður þín í vinnunni, þarft þú engu að kvíða, því þér tekst að leysa það með sóma. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hafðu samráð við ástvin áð- ur en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin i dag. Náinn vinur getur gefið góð ráð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu að engu óðslega í fjár- málum. Þú hefur nægan tíma til íhugunar áður en þú tekur ákvörðun. Sinntu fiöl- skyldunni í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Ljúktu því snemma sem gera þarf heima í dag svo þú get- ir notið samvista við góða vini síðdegis. Áhrifamenn veita þér stuðning. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð hugmynd, sem get- ur hjálpað þér að ná settu marki. Það er of snemmt að skýra öðrum frá því hvert þú stefnir. Hafðu þolinmæði. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Hvaðfá þátttakendur ut ^ úr slíkutn námskeiðum? Lœra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfœddur eiginleiki hjá öllum) ogleða koma sér í orkulegt og tilfmningalegt jafnvœgi. * Læra að beita hugarorkunni á jákvœðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að breyta henni til niðurrifs. * Lœra að hjálpa öðrum tilþess sama. Námskeið í Reykjavík 24.-25. maí. 1. stig helgarnámskeið 27.-30. maí. 2. stig kvöldnámskeið 3.- 5.júní. 1. stig kvöldnámskeið Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Oladóttir, reikimeistari. r Dregið hefur verið í happdrœtti Gigtarfélags íslands. Útdráttur 7. maí 1997. Volkswagen Polo 1.4 5 dyra á kr. 1.148.000. 5084 39507 47381 Ferð með Úrval/Útsýn á kr. 200.000. 494 20760 35838 16042 21308 42609 Tölva frá Einari J. Skúlasyni á kr. 140.000. 1547 8745 31986 3038 9785 38369 4480 26178 46522 GSM sími á kr. 49.900. 1481 8698 13959 21076 22325 34568 41022 45974 7115 9448 14545 21124 30228 36674 41749 46237 7466 11976 14944 21573 31776 36900 42888 46449 8188 13168 20713 22189 32603 37326 44500 46930 frð Islandi Okkur bjóðast nú nokkrir klefar í skemmtisiglingu með MAXIM GORKI sem hefst í Reykjavík 19. júní í sumar. Siglt er til Akureyrar, þaðan framhjó Jan Mayen og til Svalbarða. Síðan er ferðinni heitið nólaegt "Smugunni" og til Honningsvogs við Nordkap í Norður-Noregi. Því næst eru norsku firðirnir þræddir og komið til Víkur í Sognafirði, Flóms í Aurlandsfirði, þaðan til Bergen og loks til Stavangurs. Siglingunni lýkur svo í Bremerhaven í Þýskalandi 2. júlí og flogið samdægurs til Islands frá Hamborg. Verðið er frá kr. 98.400 fyrir manninn í tveggja manna innklefa. Innifalib: Siglingin, fullt fæ&i um borð, ferS til Hamborgar, flug til Islands með sköttum, íslensk fararstjórn. Kringlan 4 Pósthólf 3080 • 123 Reykjavík S: 588 9880 • Fax: 588 9885 atlan!ik@centrum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.