Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ORPíP Aí> VíWAÍ? FAÐU PER MIÐA FYRIR K L. 2 0.20 MYNDBÖND Söm við sig Ráðgátur: Hverfull tími (The-Files: Tempus Fugit) Rannsóknarmynd ★ ★ 'h Framleiðandi: 20th Century Fox. Leikstjóri: Rob Bowman og Kim Manners. Handritshöfundur: Chris Carter og Frank Sponitz. Kvik- myndataka: Roger Deakins. Tón- list: James Horner. Aðalhlutverk: David Duchovny, Gillan Anderson og Mitch Pileggi. 92 mín. Bandarík- in. 20th Cent. Fox Home Ent./Skíf- an 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. I II E OÍ f I L E S FARÞEGAÞOTA hrapartiljarð- ar úr 29.000 feta hæð, og allir farþegar farast. Leyniþjónustu- fólkið Mulder og Scully fá það hlutverk að komast að því hvort hér hafi verið um mann- leg mistök að ræða eða ekki. Þegar þau finna út að félagi þeirra Max Fenig var um borð, fer Mulder strax að fá ákveðnar hugmyndir um málið. Max taldi sig oft hafa verið num- ( inn brott af geimverum. Mulder er því viss um að Max hafi haft meðferðis sönnun þess að geimver- ( ur væru til, og þess vegna hafi flugvélin verið skotin niður. Eftir þessa innihaldskynningu þarf víst lítið meira að segja um þessa mynd, þar sem flest allir íslenskir sjón- varpsáhorfendur kannast við Muld- er og Scully, og hvernig mál þau fást við. Seinast þegar Ráðgátur voru gefnar út á myndbandi höfðu tveir sjónvarpsþættir verið gerðir { að sjónvarpsmynd, og hér er það , endurtekið. Það virkar ansi vel, og sést ekki að um tvo hluta sé að ræða. Þessir þættir eiga það til að vera óhuggulegir og oft fáranlegir, en hér er því haldið í lágmarki. Það er þó sem oftar að engin eiginleg lausn finnst á málinu, en áhorfend- um er þó gefið ansi mikið af sönn- unum fyrir því að Mulder hafi rétt fyrir sér, og að geimverur séu til. Það fannst mér gaman. I Hiidur Loftsdóttir Endurkoma með stæl ANNA NICOLE Smith, sem hvað þekktust er fyrir sín ofurstóru btjóst og hjónaband sitt með hinum 90 ára gamla auðkýfingi J. Howard Mars- hall, virðist loksins vera búin að ná sér að fullu eftir fráfall eiginmanns síns. Þegar Mars- hall dó fyrir rúmu ári upphófst heift- arlegt stríð milli fjölskyldu Marshall og Onnu vegna skiptingar arfsins. Á þessu tímabili lagðist Anna í þunglyndi, lá heima yfir sjónvarpinu og skóflaði í sig mat og pillum sem hún skolaði niður með óhóflegu magni af alkóhóli. Að lokum var svo illa komið fyrir ljóskunni að hún lagðist inn á meðferðarheimili. Nú er þessi 28 ára gamla kynbomba útskrifuð og endurkoma hennar í sviðsljósið hefur vakið at- hygli í Bandaríkjunum. Anna lítur nefnilega betur út en nokkru sinni áður. Fréttir herma að hún sé kom- inn með nýjan kærasta upp á arminn og að þessu sinni er hann á hennar eigin aldri. Þau kynntust stuttu eftir að Anna kom út af meðferðarheimil- inu og hefur hann gefið henni aukið sjálftraust sem hefur hjálpað henni til að hætta að leita huggunar í ís- skápnum. LAUGARDAGUR 17. maí Kl. 10.30 á RÚV ÍSLAND - Japan SUNNUDAGUR 18. maí Kl. 10.00 á RÚV ÍSLAND - Alsír FIMMTUDAGUR 22. maí Kl. 06.00 á RÚV ísland - Júgóslavía LAUGARDAGUR 24. maí Kl. 10.00 á RÚV ISLAND - Litháen SUNNUDAGUR 25. maí Kl. 06.00 á RUV ÍSLAND - Saudi Arabía ÞRIÐJUDAGUR 27. maí Kl. ?? á RUV 16 iiða úrslit MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Keðjuverkun Verndarenglarnir) (Chain Reaction)-k ★ (Les Anges Gardiensk Beint í mark Reykur (Dead Ahead)k ★ (Smoke)k ★ ★ 'h Jarðarförin Eyðimerkurtunglsýki (The Funeral)k ★ (Mojave Moon)k ★ 'h Fræknar stúlkur í Marco Polo fjársjóðsleit (Marco Polojk ★ (Gold Diggers: The Secret ofBear Mountain)k ★ 'h Tækifærishel víti Sú fyrrverandi (An Occasional Hell)k ★ Adrenaín (TheEx)k (Adrenalin) Lokaráð Golfkempan (Last Resort){h (Tin Cup)k ★ ★ Varðeldasögur Drekahjarta (Campfire Tales)k ★ (Dragonheart) ★ ★ ★ Vörðurinn Meðeigandinn (The Keeper)k (The Associate)k 'h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.