Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ i X ~ u I7 STaORNUSTRIÐ III .«<• Ma > vv\ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó (jott 'bíó AN ctts HKEYSie Kvikmyndaumfjollun á laugardögum Apple-umboðið CANNF.S FILM Tilnefnd tilÓskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin SKEMMTILEG OG GEFANDI KVIKMYND Snilldarlega skrifað handrit Stórfín eðalmynd með ásamt sérlega skemmtilegum frábærum leikuriim og flottri ^ festtval persónum... Þaðp.er eiginlega umgerð. sama hvar ní|br er borið, ★ ★★ ÓHT Rás2 Háðung er sk gefandi k ★★ J® FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR íbúum í bænum Dante s Peak í Bandaríkjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur legið í dvala i margar aldir eri fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til bæjarins til að rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar við fjallið áður en hægt er að koma öllum íbúum í burtu fer fjallið að gjósa. Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species) Sýnd kl. 2, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára ISLANDS ÞUSUND AR „Stórkostlega fróðleg mynd sem allir islendingar ættu að sjá" EP MBL. ,Myndin nær að fanga andrúmsloft fyrri alda" ★ ★★ ÓHT Rás 2 ★★★★ Rás 2 ★★★★Bylgjan ★★★V2dv ★★★ 1/2 Dagsljós ★ ★★1/2 Mbl K O L Y A Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11.10 ■NGUM ER r-' • 'Æ. :áÉÉl SJÁÐU GRÍNMYNDINA RIDICULE OG ÆFÐU ÞIG I AÐ SKJÓTA Á NÁUNGANN. ÞAÐ GÆTI KOMIÐ SÉR VEL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl 6. Allra siðasta sinn í dag LU ■R Carrey í réttu formi er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SV Mbl -imm Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... TAKTU ÞÁTT í SKEMMTILEGUM DANTE'S PEAK-LEIK í DV, Á AÐALSTÖÐINNI OG X-INU. GLÆSILEGIR VINNINGAR Nýtt í kvikmyndahúsunum Stjörnubíó sýnir myndina Amý og villigæsimar STJÖRNUBÍÓ hefur hafíð sýningar á fjölskyldumyndinni Amý og villi- gæsimar. Myndin var tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir bestu kvik- myndatökuna. Með aðalhlutverk fara þau Anna Paquin, Jeff Daniels og Dana Delany. Myndin er í leik- stjórn Carrols Ballards. Hin 13 ára gamla Amy Alden (Paquin) lendir í miklum og hörðum árekstri ásamt móður sinni í Auck- land, Nýja Sjálandi. Móðir hennar lætur lífíð í árekstrinum. Þegar Amy vaknar til vitundar á sjúkrahúsinu í Auckland sér hún föður sinn, Thomas, sem hún hefur ekki séð lengi þar sem foreldrar hennar skildu fyrir mörgum árum en hún fylgdi móður sinni til Nýja Sjálands. Thomas starfar sem sjálfstæður uppfinningamaður í Kanada. Hann ákveður að taka dóttur sína með til Kanada. Hann býr á stórum bú- garði þar sem hann eyðir öllum tím- um í nýstárlegar uppfinningar. Upp- fínningamaðurinn hefur takmarkað- an tíma og því er Amy oft einsömul. En dag einn þegar Amý gengur um hið víðfema skóglendi sem um- kringir búgarðinn rekst hún á nokk- ur gæsaegg sem liggja yfírgefín. Gæsamömmuna er hvergi að finna. Amý ákveður að hlúa að gæsaeggj- unum og fer hún með þau í hlöðu föður síns. Fyrr en varir kemur að því að ungarnir bíjótast úr eggjun- um og það fyrsta sem gæsaungam- ir sjá er góðviljað andlit Amý. Og nú verður hún að gera sér ljóst að hún er hin nýja gæsamanna. Þessi spennandi sanna saga er þó rétt að byrja. ANNA Paquin fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni Amý og villigæsirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.