Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 10

Morgunblaðið - 17.05.1997, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ibúar við Miklubraut um jarðgöng Heimilislíf verður eðlilegt GUÐLAUGUR Lárusson íbúi við Miklubraut 13 segir Ijóst að ef far- ið verður að tillögu borgarskipulags um að leggja Miklubraut í jarðgöng frá Reykjahlíð að Hringbraut myndi martröð undanfarinna ára taka enda og heimilislíf verða eðlilegt. Erna Steina Guðmundsdóttir íbúi við Miklubraut 46, telur jarðgöngin' vera þróun í rétta átt. Guðlaugur sagði að sér litist vel á viðbrögð borgaryfirvalda. „Þau sýna að þau eru að átta sig á að þetta ofbeldi sem okkur íbúum hef- ur verið sýnt í langan tíma verður að taka enda,“ sagði hann. „Þetta leysir minn vanda ef af fram- kvæmdinni verður. Þá myndi mín fjölskylda geta lifað eðlilegu heimil- islífi. Hér væri hægt að hvflast og sofa þegar þörf væri og þessi mar- tröð myndi taka enda. Það er ekki hægt að lifa í hávaða upp á 70-80 desíbel, það er útilokað.“ Guðlaugur sagðist þó ekki myndi draga til baka stjómsýslukæru, sem hann hefur lagt fram í umhverfis- ráðuneytinu á hendur borgaryfir- völdum fyrr en hann sæi fram á að framkvæmdir hæfust. „Ég held henni gangandi og ef hún fær ekki umfjöllun á sanngjarnan og réttlát- an hátt þá læt ég málið fara fyrir Evrópudómstól," sagði hann. „Ég er ákveðinn. Ég læt ekki beita mig ofbeldi lengur." Þróun í rétta átt Erna Steina Guðmundsdóttir sem býr við Miklubraut 46, segir að sér lítist nokkuð vel á tillöguna en sam- kvæmt henni mun gatan hverfa niður í stokkinn framan við húsið. „Fyrsta kastið finnst okkur þróunin vera í rétta átt því við vorum alls ekki ánægð með fýrri tillöguna. Hún virkaði engan veginn," sagði hún. „Það er kannski eigingirni að maður hugsar ekki lengra upp eftir götunni. Fyrir okkur er þetta ofsa- lega mikill munur en þeir sem búa ofar höfðu kannski hugsað sér lengri göng vegna til dæmis loft- mengunar. Maður veit ekki hvort þetta nægir til þess að draga úr henni en þetta er að minnsta kosti spor í rétta átt.“ Ema sagði að svo virtist sem gatan yrði brött þannig að bílar kæmu til með að hverfa og sjón- mengun yrði þá minni. „Það yrði alger bylting fyrir okkur íbúana," sagði hún. „Fyrir framan okkur yrði húsagata og síðan yrði hægt að ganga um svolítið fijáls og tengj- ast túninu í stað þess að hafa bíla- umferðina eins og stórfljót fyrir framan okkur.“ Slakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræóingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnson Opið um helgina frá kl. 12-14 Sumarhúsalóð REYNIFELL - RANG. Tvær góðar saml. lóðir um 1 ha hvor, á besta stað í Reynifellslandi. Fallegur útsýnisstaður og fjallaumhverfi. Góð greiðslukjör. Einbýli BJARGARTANGI - MOS.Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 175 fm m. innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skínandi fallegt og margt I húsinu endurnýjað. Góð áhv. lán. 4,5 mlllj. Verð 12,9 millj. LITLI SKERJAFJÖRÐUR Binbýllshús 123 fm sem er timburhús á nýjum steyptum kjallara. Húsið er mikið endurnýjað en heldur þó sínum upprunalega „sjarma". Uppi eru stofur og eldhús. Niðri 1-2 svefnherb., sjónvarpshol, þvottahús og það. Byggja má ofan á húsið og einnig eru teikningar fyrlr sólstofu. Eftirsótt staðsetning við Skerplugötu í Skerjafiröinum. Áhv. byggingarsjóður 5,1 millj. Verð 11,3 millj. VAÐLASEL Fallegt 215 fm einbýli með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherberb. Góður garður með heitum potti. Innbyggður bílskúr. Raðhú? BERJARIMI Nýtt og fallegt parhús á tveimur hæðum 184 fm með innb. 27 fm bílskúr. Húsið er með stofu, sólstofu, eldhúsi, þvhúsi, forstofu og göngum á neðri hæð ásamt bílskúrnum en á efri hæð eru 4 góð svefnherb. og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Allt í húsinu innr., gólfefni, tæki og flísar nýtt og vandað. Til afhendingar strax. Áhv. húsbréf 6.020 þús. Verð 13,8 millj. 4ra herb. DUNHAGI Vel staðsett 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1 hæð í fjölbýli. Getur losnað fljótlega. Verð 7,7 millj. 3ja herb. GRENSÁSVEGUR 3ja herb. Ibúð á 3. hæð 71,2 fm. Vesturíbúö. Ibúðin getur losnað strax. Góð sameign. Verð 5,4 millj. SAFAMÝRISnyrtil. 3ja herb. 76 fm íb. í kjallara á góðum stað. Sérinng. Sameiginl. garður. Laus strax. HÆÐARGARÐUR Faiieg 81,8 fm (búð m. sérinng. á neðri hæð. Mikið endurn. fb. á góðum stað. Áhv. byggingarsj. og húsbr. 4.444 þús. Verð 7,5 millj. FÁLKAGATA Vel staðsett 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð 90,7 fm í litlu fjölbýli. Nýtt parket á gólfum. Nýlegar innréttingar. Skjólgóðar suðursvalir. Laus 1. maí. Áhvílandi byggsj. 3.633 þúsund. Greiðslubyrði 18.500 á mánuði. Verð 7,8 millj. BÚSTAÐAHVERFI góö og vei staðsett 80,5 fm íbúð með sérinngangi og góðum garði. Ekið að húsinu frá Hólmgaröi. Ibúðin er á neðri hæð í fjögurra íbúða parhúsi. Fallegt parket. Laus strax. Góð bílastæði við húsið. Verð 7,4 millj. HRÍSRIMI Sem ný 104 fm íb. á 1. hæð m. áhv. 4,0 millj. I húsbréfakerfi. Góð sameign og innr. Verð 7,2 millj. AUSTURSTRÖND Falleg og vel staðsett 80,4 fm Ib. á 4. hæð I lyftuhúsi. Gott útsýni og bílskýli. Mjög falleg íbúð með góðum innr. og gólfefnum. Suðursvalir. Áhv. byggsjóður 2.130 þús. Verð 7,9 millj. 2ja herb. MELHAGI Gullfalleg 2ja herb. íb. 52,9 fm i kj. (b. öll endurn. með nýjum innréttingum og tækjum. Nýtt gler og gluggar. Ný gólfefni, parket og flísar. Áhv. í húsbréfadeild 2,6 millj. Verð 5,3 millj. ENGIHJALLI - KÓP.Mjög falleg 2ja herb. 62,2 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni til suð-vesturs og mjög stórar svalir. Góð sameign. Áhv. 2.880 þús. I byggingasjóð og húsbréfadeild. Verð 5,3 millj. NÖKKVAVOGUR 2ja herb íbúö I kjallara í fallegu og vel staðsettu húsi 49,3 fm. Laus strax. Verð 3,9 millj. AUSTURSTRÖND Falleg 62,5 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Laus strax. Áhv. byggsjóður og húsbréf 3,7millj. Verð 5,9 mlllj. FRÉTTIR Samanburður á hlutfalli aldurshópa með háskólapróf Færri háskólamenntaðir hér en yfirleitt í OECÐ HLUTFALL íslendinga á aldrinum 25 til 44 ára sem lokið hafa háskóla- námi er mun lægra en meðaltal sömu aldurshópa innan OECD land- anna eða 16-17% hér samanborið við 23% að meðaltali í 22 ríkjum OECD. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálaráðherra um kennslu, nám og rannsóknir á háskólastigi sem lögð hefur verið fram á Al- þingi samkvæmt beiðni þingflokks jafnaðarmanna. í skýrslunni eru m.a. birtar upp- lýsirgar um fjölda þeirra sem lokið hafa háskólanámi hér á landi og í öðrum ríkjum OECD til samanburð- ar. Skýrsluhöfundar taka þó fram að hafa verði fyrirvara á saman- burði milli landa þar sem skipulag náms og aðstæður eru mismunandi. Hlutfall háskólafólks mun hærra á öðrum Norðurlöndum Fram kemur í skýrslunni að 16% íslendinga á aldrinum 25-34 ára hafa lokið háskólanámi, 17% á aldr- inum 35-44 ára, 10% á aldrinum 45-54 ára og 6% á aldrinum 55-64 ára. Er hlutfall þeirra sem lokið hafa háskólaprófi hér á landi lægra í öllum aldurshópum en meðaltal fyrir sömu aldurshópa í öllum OECD-ríkjunum. Sé litið á aldurshópinn 25-34 ára kemur í Ijós að aðeins í fjórum OECD-löndum er hlutfall þeirra sem hafa lokið háskólanámi lægra en hér á landi eða í Austurríki 9%, Ítalíu 8%, Portúgal 13% og Tyrk- landi 7%. Hæst er hlutfallið í Kanada en þar hefur 51% íbúa á aldrinum 25-34 ára lokið háskóla- prófi. í Noregi er hlutfallið 31%, i Svíþjóð 27%, Danmörku 20% og Finnlandi 22%. Hlutfall fólks á aldrinum 35-44 ára sem lokið hafa háskólaprófi er lægra en á íslandi í fimm öðrum OECD-löndum. Bent er á í skýrsl- unni að ísland hafi sérstöðu miðað við önnur OECD-lönd að því leyti að hér ljúka nemendur háskólanámi eldri en í öðrum löndum. Upplýsingarnar eru fengnar úr könnunum og miðað við að þeir sem eru á aldrinum 25-34 ára 1994 hafí lokið prófí frá því um miðjan síðasta áratug til miðs þessa ára- tugar og 45-54 ára frá miðjum sjöunda til miðs áttunda áratugar- ins o.s.frv. Slíkar upplýsingar lágu fyrir um flest OECD-lönd og vann Hagstofa íslands sérstaklega sams- konar upplýsingar fyrir Island úr vinnumarkaðskönnun sinni. Hefja háskólanám eldri en í öðrum löndum í skýrslunni eru einnig birtar upplýsingar um hlutfall þeirra sem voru við nám á háskólastigi í OECD-löndunum á árinu 1994 og kemur þá í ljós að 7,9% íslendinga á aldrinum 18-21 árs lögðu stund á háskólanám samanborið við 21,5% að meðaltali fyrir aldurshóp- inn í öllum OECD-ríkjunum og var hlutfallið aðeins lægra í Sviss á þessum tíma eða 7,6%. Nemendur hefja háskólanám eldri hér á landi en í öðrum löndum og kemur það fram þegar háskólanám eldri ald- urshópanna er borið saman. Þannig voru 18,8% íslendinga á aldrinum 22-25 ára við háskólanám 1994 eða ívið stærra hlutfall aldurshóps- ins en að meðaltali í öllum OECD- ríkjunum, sem var 15,3% þessa ald- urshóps. Hlutfall aldu 25*64 ára í C ríkjum sem 1 háskólamem árið 1994 Heimlil. OCCDog Hagstola Islanös rsl IE( ok iti 2 'R3 £ 1Ó| :d ið in 'H £ )a ha 2 £ fa s '03 s Kanada 51 49 45 31 Bandaríkin 32 36 33 24 Ástralía 24 28 22 15 Nýja-Sjáland 21 26 26 18 Austurríki 9 10 7 4 Belgfa 30 24 20 11 Bretland 23 24 20 15 Danmörk 20 24 19 13 Finnland 22 22 19 12 Frakkland 24 18 16 8 Grikkland 25 21 14 9 Holland 24 25 19 14 írland 24 19 15 11 ítalia 8 10 7 4 Portúgal 13 14 9 6 Spánn 25 16 10 6 Svíþjóð 27 30 26 17 Þýskaland 20 27 24 17 Island i(s 16 17 10 6 Noregur 31 31 25 18 Sviss 22 23 22 17 Tvrkland 4 Meðaltal landanna 23 23 19 13 Seldu 100 bíla á einum degi TOYOTA notaðir bílar stóðu fyrir mikilli útsölu og uppboði á notuðum bílum sl. miðvikudag og seldust þann dag 100 bilar. Útsalan var haldin úti á túni fyrir utan Toyota umboðið. Um 2.500 manns lögðu leið sina út á tún til að skoða tilboðin. 10 bílar voru boðnir upp þegar kvölda tók af Helga Jóhannssyni lögfræðingi. FASTEIGIMASALA BÆJARHRAUNI 1Q SÍMi 565 11SS Skoðið myndagluggann Opið kl.9-18. Laugardaga kl. 11—14. Opið í dag kl. 13—15. GARÐABÆR - EINBÝLI Vantar strax einbýli á einni hæð 150-180 fm með 4 svefnherb. Bein kaup. Gjörið svo vel að lita inn! Ólafur Ólafsson, sölustj. Valgelr Kristinsson, hrl. mmmm « : i 7: i l iKl Til sýnis og sölu m.a. eigna: Raðhús - eins og nýtt - skipti Sólríkt, vel byggt raðhús skammt frá Árbæjarsundlauginni. Rúmg. kji fylgir. Skipti æskil. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Rishæð - allt sér - Kópavogur Góð sólrfk 3ja-4ra herb. v. Borgarholtsbr. Húsiö er nýklætt að utan. Þríbhús, vinsæll staður m. útsýni. Selás - eins og ný - frábær kjör Nýl. og mjög góð 3ja herb. suðuríb. á 3. hæð 82,8 fm. Vönduð innr. Gamla, góða húsnlánið kr. 2,5 millj. Fráb. grkjör. Nánar á skrifst. Móti suðri og sól - hagkv. skipti Glæsil. raðh. v. Hrauntungu, Kóp. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Vinsæll staður. Lyftuhús - úrvalsíb. - Gbær 4ra herb. (b. á 6. hæð ( lyftuh. ( séríl. 110 fm. Tvennar svalir. Húsvörður. Fráb. útsýni. Vinsæll staður. • • • Opið í dag kl. 10-14. Óvenju margir fjársterkir kaupendur á skrá. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.