Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 45 Styrkleika- skipting það sem koma skal Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson FEÐURNIR og þjálfararnir fylgjast vel með skjólstæðingum sínum þegar börn og unglingar heyja sína keppni. Hér sitja að spjalli í brekkunni á Víðivöllum Snorri B. Ingason, Hafliði Halldórsson, Ingólfur og Gunnar Arnarsson sem allir eru kunn- ir í röðum hestamanna. Með þeim á myndinni er svo Guðbjörg Snorradóttir sem lokið hafði keppni. HESTAR Umsjön Valdimar Kristinsson SKIPTING í styrkleikaflokka samkvæmt nýrri samþykkt var reynd í fyrsta skipti á íþróttamót- unum um síðustu helgi. Ekki verð- ur annað sagt en þessi frumraun hafi tekist með miklum ágætum þótt ekki sé hægt að greina aukna þátttöku af þessum sökum svona í fyrstu atrennu. Eftir reynslu helgarinnar virðist þetta það sem koma skal. Vissulega þarf kerfið einhvern aðlögunartíma og ætla má að framtíð þess ráðist að mestu af því hvort fjölgun verður á opnum mótum. Þegar búið verður að fullskapa stigakerfi sem raðar keppendum í flokka fer kerfið fyrst að virka eðlilega. Nú þarf til dæmis að ná 6,5 í tölti, 6,2 í flórgangi og 6,0 í fimmgangi til að komast í meist- araflokk. Fákur var eitt félaga með meistaraflokk á móti sínu en bæði hjá Herði og Gusti var ein- göngu boðið upp á fyrsta og annan flokk. Ekki virðast miklir mögu- leikar á fjölgun móta miðað við óbreytt ástand en hugsanlega verða gerðar einhveijar breytingar á mótafyrirkomulaginu sem tælqu mið af þessari nýju skiptingu. Fæðingarstöðum sleppt Ástæða er til að minnast á skráningu keppnishrossa í móts: skrám á mótum helgarinnar. í flestum tilvikum var fæðingarstað hrossanna sleppt og virðist afar rík tilhneiging til að gera þetta sérstaklega á íþróttamótum. Mót- skráin hjá Gusti var góð undan- tekning frá þessu. Full ástæða er til að hvetja framkvæmdaraðila móta til að skrá í hvívetna fæðingarstað keppnishrossanna. Undrum má sæta að félagssamtök hrossa- ræktarmanna skuli ekki beita sér í þessum efnum því hér er um mikilvægt hagsmunamál góðra hrossaræktenda að ræða og í raun sjálfsagt og eðlilegt að geta um fæðingarstað hrossanna í móts- skrám. Til að leggja málinu lið verða hér eftir ekki birt úrslit í hestaþætti Morgunblaðsins þar sem ekki er getið um fæðingar- stað keppnishrossanna. Urslit Andvari á Kjóavöllum Opinn flokkur - íjórgangur Guðmundur Jónsson á Kiljan 46,31 María Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari 44,55 Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 42,53 Axel Geirsson á Eðal 46,31 Elfa Dröfn Jónsdóttir á Erli 42,78 Tölt Guðmundur Jónsson á Kiljan 70,8 Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 81,2 Þór F. Gunnarsson á Dimmu 78.0 Maria Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari 77,2 Axel Geirsson á Eðal 74,8 Fimmgangur Siguroddur Pétursson á Rimi 62,1 OrriSnorrasonáFuna 50,1 Þór F. Gunnarsson á Dimmu 52,5 AmarBjarnasonáRimmu 50,1 Axel GeirssonáTangó 51,6 Gæðingaskeið Þór F. GunnarssonáFeng 94,8 Orri SnorrasonáFuna 83,4 Þórarinn Halldórsson á Kjarki 78,8 Friðdóra Friðriksdóttir á Hófí 61,0 AxelGeirssonáTangó 59,0 Hlýðni Jón Ólafur Guðmundsson á Glanna 46,5 Orri SnorrasonáFuna 40,65 Þórður Kristleifsson á Gretti 24,9 Skeið 150 m Tangó og Axel Geirsson 15,8 sek. Eydís og Jón Þorberg 17,1. sek. Samson og María D. Þórarinsd. 17,28 sek. Skeið 250 m Feymóður og Þórarinn Halld. 24,69 sek FuniogOrriSnorrason . 24,70 sek Stigahæsti knapi Orri Snorrason 354,26 íslensk tvíkcppni Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 123,73 Skeiðtvíkeppni AxelGeirssonáTangó 138,0 Unglingar - tölt Ingunn Bima Ingólfsdóttir á Mugg 77,6 Þorbergur Jónsson á Kletti 55,6 Eiríkur Iindal Steinþórsson á Presti 66 Theodóra Þorvaldsdóttir á Hnokka 58,6 Guðlaugur Jónsson á Súperstjama 54 fjórgangur Inpnn Bima Ingólfsdóttir á Mugg 41,27 Theodóra Þorvaldsdóttir á Hnokka 39,26 Þorbergur Jónsson á Kletti 39,76 Guðlaugur Jónsson á Súperstjama 32,72 ívar Öm Hilmarsson á Feng 26,93 Fimmgangur Eirikur Líndal Steinþórsson á Drífu 33,6 Hlýðni 1. GuðlaugurJónssonáSúperstjama 12,12 2. Theodóra Þorvaldsdóttir 11,62 Stigahæstur Theodóra Þorvaldsdóttir 119,28 íslensk tvíkeppni Ingunn Birna Ingólfsdóttir á Mugg 118,87. Bamaflokkur - tölt 1. Hrönn Gauksdóttir á Adam 74 2. Bylgja Gauksdóttir á Goða 68,8 3. IngiHrafnHilmarssonáKrumma 62,4 4. HreiðarHaukssonáKulda 64 5. Þórir Hannesson á 55,2 Fjórgangur 1. Bylgja Gauksdóttir á Goða 44,04 2. Hreiðar Hauksson á Kulda 47,06 3. Þórunn Hannesdóttir á Fáfni 39,76 4. GuðlaugurJónssonáSúperstjarna 32,72 5. ívar Öm Hilmarsson á Feng 26,93 Hlýðni 1. Bylgja Gauksdóttir á Goða 15,75 2. HrönnGauksdóttiráVæntingu 12,62 3. Margrét S. Kristjánsd. á Höfga 10,62 Stigahæstur Bylgja Gauksdóttir 128,59 Islensk tvíkeppni Bylgja Gauksdóttir á Goða 112,84 íþróttamót Geysis 10 maí 1997 Opinn fiokkur/atvinnumenn Tölt 1. ÖmKarlssonáGeysi 74.4 2. ÞórðurÞorgeirssonáGauta 79,2 3. ÓlafurÁsgeirssonáFrey 68.0 4. Poli Falkvard á Huga 59,6 5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 68,0 Fjórgangur 1. PoliFalkvardáHuga 37,8 2. ÓlafurÁsgeirssonáFrey 40,8 3. ÞórðurÞorgeirssonáVind 44.0 4. Hallgrímur Birkisson á Hasar 36,5 5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 43.0. Fimmgangur 1. ÞórðurÞorgeirssonáKolskegg 48,9 2. Hallgrímur Birkisson á herði 42,6 3. Öm Karlsson á Geysi 42.0 4. SigurðurSæmundssonáSögu 52,5 5. Friðþjófur Vignisson á Svip 41,1 Geysir - atvinnumenn Tölt 1. Þórður Þorgeirsson á Gauta 79,2 2. PoliFalkvardáHuga 49,6 3. Hallgrímur Birkisson á Hasar 57,6 4. GuðmundurGuðmundssonáEldi 60,4 5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 68,0 íjórgangur 1. Poli Falkvard á Huga 37,8 2. ÞórðurÞorgeirsonáVindu 44.0 3. Hallgrímur Birkisson á Hasar 36,5 4. GuðmundurGuðmundssonáEldi 36,8 5. FriðþjófurVignissonáSteaníu 43,0 Fimmgangur 1. ÞórðurÞorgeirssonáKolskegg 48,9 2. Hallgrímur Birkisson á Herði 42,6 3. SigurðurSæmundssonáSögu 52,5 4. FriðþjófurVignissonáSvipu 41,1 5. GuðmundurGuðmundssonáÖldu 36,9 Stigahæstur ÞórðurÞorgeirsson 214.4 Islensk tvikeppni FriðþjófurVignisson 111.0 Opinn fiokkur - tölt 1. Boel Þórisdóttir á Demanti 68,4 2. Jónas Hermánnsson á Skafli 66,8 3. RóbertEinarssonáVigni 58,4 4. GesturÁgústssonáGusti 54,4 5. Grétar Guðmundsson á Hélu 54,4 íjórgangur 1. Bóel Þórisdóttir á Gjafari 39,3 2. Róbert Einarsson á Hersi 33,0 3. Lisbet Sæmundsson á Ósk 43.0 4. Björk Svavarsdóttir á Svani 34,0 5. GesturÁgústssonáGusti 31,9 Fimmgangur 1. Lisbet Sæmundsson á Vera 46,8 2. Bóel A. Þórisdóttir á Kóngi 30.0 Stigahæstur Bóel Þórisdóttir 137,7 íslensk tvíkeppni GesturÁgústsson 86,3 Gæðingaskeið 1. Hallgrímur Birkisson á Herði 43,3 2. ÞórðurÞorgeirssonáSeimi 42,3 3. SigurðurSæmundssonáVeru 34,8 4. FriðþjófurVignissonáSvip 18,5 Skeiðtvíkeppni Hallgrímur Birkisson á Herði 85,9 Unglingar - tölt 1. AndriLeoEgilssonáLéttingi 61,6 2. ErlendurlngvarssonáKosti 66,8 3. Rakel Róbertsdóttir á Rakel 57,6 4. Þórdís Þórisdóttir á Stjömufáki 50,8 5. Elísabet Einarsdóttir á Byl 46,8 Fjórgangur 1. AndriLeóEgilssonáLéttingi 38,5 2. ErlendurlngvarssonáKosti 39,8 3. Rakel Róbertsdóttir á Rakel 37,8 4. Þórdís Þórisdóttir á Stjömufáki 35,7 5. IngiHlynurJónssonáKalda 35,3 Fimmgangur 1. RakelRóbertsdóttiráHeklu 15,3 Stigahæstur RakelRóbertsdóttir 110,7 íslensk tvikeppni Erlendurlngvarsson 106,6 Barnafiokkur - tölt 1. EydísTómasdóttiráÞengli 56,4 2. Laufey Kristinsdóttir á Hlekk 42,4 3. Katla Gísladóttir á Páfa 34,4 4. Inga Berg Gísladóttir á Glókollu 34,0 5. HelgaGrétarsdóttiráÁsu 24.0 Fjórgangur 1. Katla Gísladóttir á Páfa 31,7 2. LaufeyKristinsdóttiráEvrópu 30,4 3. EydísTómasdóttiráHöfða 38,3 4. Elín Sigurðardóttir á Galdri 28,7 Stigahæstur EydísTómasdóttir 94,7 íslensk tvíkeppni Katla Gísladóttir 66,1 RAQAUGLÝSINGA TIL SÖLU Trjáplöntur-runnar-túnþökur Meðan birgðir endast eru eftirtaldar tegundir á sérstöku tilboðsverði: Runnamura kr. 340, Blátoppur kr. 290, Alparifs kr. 290, Gljámispill kr. 120-140, Gljávíðir kr. 85, Alaskavíðir, brúnn, kr. 65, Birkikvistur kr. 290, Birki kr. 290, ásamt fjölda annarra tegunda. Ennfremurtúnþökur. Sótt á staðinn kr. 80, eða heimkeyrðar. Verið velkomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi (beygttil hægri við Hveragerði). Opið alla daga frá 10.00-20.00. Símar 483 4388, 892 0388. Innréttingar til sölu Innréttingar úr Bókabúðinni, Suðurströnd 2 (við hliðina á Bónus) eru til sölu. Upplýsingar í síma 568 6862 frá kl. 12.00-18.00 þriðjudag og miðvikudag. SMÁAUGLVSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 17909178'/2 = R Ruby Grey Enski miðillinn Ruby Grey verður með einkafundi 20.—27. maí. Inga Magnúsdóttir með miðlun og tarotlestur. Upplýsingar i síma 588 8530. Ljósgeislinn. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kristnibodssalurinn. Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson talar. Dagsferðir Sunnudagurinn 18. maí: Reykjavegurinn — Heiðabær — Dyradalur um Nesjavelli. 2. áfangi. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð 1.000 kr. Dagsferð 19. maí kl. 10.30: Krossfjöll — Raufarhólshellir. Ferðakynning Kynning á ferðum sumarsins verður í Fóstbræðraheimilinu þann 22. mai kl. 20.00. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Hvítasunnudagur 18. maí kl. 10.30 Reykjavegur 2. áfangi Heiðarbær — Dyradalur Skemmtileg ganga um dali og hæðir (góðir útsýnisstaðir) norð- an Hengils. Verið með í öllum 10 áföngum raðgöngunnar sem far- in er i samvinnu við Útivist. Verð 1.000 kr. Brottför frá BSÍ, sunnanmegin og Mörkinni 6. Annar í hvítasunnu 19. maí kl. 13.00 Vífilfell Fjallganga á gott útsýnisfjall. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSI, austanmegin, og Mörkinni 6. Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræli 2 í kvöld kl. 20 N0RSK NASJ0NALFEST. Ath. aö dagskráin fer fram á norsku. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.