Morgunblaðið - 17.05.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 45
Styrkleika-
skipting það
sem koma skal
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
FEÐURNIR og þjálfararnir fylgjast vel með skjólstæðingum
sínum þegar börn og unglingar heyja sína keppni. Hér sitja
að spjalli í brekkunni á Víðivöllum Snorri B. Ingason, Hafliði
Halldórsson, Ingólfur og Gunnar Arnarsson sem allir eru kunn-
ir í röðum hestamanna. Með þeim á myndinni er svo Guðbjörg
Snorradóttir sem lokið hafði keppni.
HESTAR
Umsjön Valdimar
Kristinsson
SKIPTING í styrkleikaflokka
samkvæmt nýrri samþykkt var
reynd í fyrsta skipti á íþróttamót-
unum um síðustu helgi. Ekki verð-
ur annað sagt en þessi frumraun
hafi tekist með miklum ágætum
þótt ekki sé hægt að greina aukna
þátttöku af þessum sökum svona
í fyrstu atrennu. Eftir reynslu
helgarinnar virðist þetta það sem
koma skal. Vissulega þarf kerfið
einhvern aðlögunartíma og ætla
má að framtíð þess ráðist að
mestu af því hvort fjölgun verður
á opnum mótum.
Þegar búið verður að fullskapa
stigakerfi sem raðar keppendum í
flokka fer kerfið fyrst að virka
eðlilega. Nú þarf til dæmis að ná
6,5 í tölti, 6,2 í flórgangi og 6,0
í fimmgangi til að komast í meist-
araflokk. Fákur var eitt félaga
með meistaraflokk á móti sínu en
bæði hjá Herði og Gusti var ein-
göngu boðið upp á fyrsta og annan
flokk. Ekki virðast miklir mögu-
leikar á fjölgun móta miðað við
óbreytt ástand en hugsanlega
verða gerðar einhveijar breytingar
á mótafyrirkomulaginu sem tælqu
mið af þessari nýju skiptingu.
Fæðingarstöðum sleppt
Ástæða er til að minnast á
skráningu keppnishrossa í móts:
skrám á mótum helgarinnar. í
flestum tilvikum var fæðingarstað
hrossanna sleppt og virðist afar
rík tilhneiging til að gera þetta
sérstaklega á íþróttamótum. Mót-
skráin hjá Gusti var góð undan-
tekning frá þessu.
Full ástæða er til að hvetja
framkvæmdaraðila móta til að
skrá í hvívetna fæðingarstað
keppnishrossanna. Undrum má
sæta að félagssamtök hrossa-
ræktarmanna skuli ekki beita sér
í þessum efnum því hér er um
mikilvægt hagsmunamál góðra
hrossaræktenda að ræða og í raun
sjálfsagt og eðlilegt að geta um
fæðingarstað hrossanna í móts-
skrám. Til að leggja málinu lið
verða hér eftir ekki birt úrslit í
hestaþætti Morgunblaðsins þar
sem ekki er getið um fæðingar-
stað keppnishrossanna.
Urslit
Andvari á Kjóavöllum
Opinn flokkur - íjórgangur
Guðmundur Jónsson á Kiljan 46,31
María Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari 44,55
Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 42,53
Axel Geirsson á Eðal 46,31
Elfa Dröfn Jónsdóttir á Erli 42,78
Tölt
Guðmundur Jónsson á Kiljan 70,8
Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 81,2
Þór F. Gunnarsson á Dimmu 78.0
Maria Dóra Þórarinsdóttir á Gjafari 77,2
Axel Geirsson á Eðal 74,8
Fimmgangur
Siguroddur Pétursson á Rimi 62,1
OrriSnorrasonáFuna 50,1
Þór F. Gunnarsson á Dimmu 52,5
AmarBjarnasonáRimmu 50,1
Axel GeirssonáTangó 51,6
Gæðingaskeið
Þór F. GunnarssonáFeng 94,8
Orri SnorrasonáFuna 83,4
Þórarinn Halldórsson á Kjarki 78,8
Friðdóra Friðriksdóttir á Hófí 61,0
AxelGeirssonáTangó 59,0
Hlýðni
Jón Ólafur Guðmundsson á Glanna 46,5
Orri SnorrasonáFuna 40,65
Þórður Kristleifsson á Gretti 24,9
Skeið 150 m
Tangó og Axel Geirsson 15,8 sek.
Eydís og Jón Þorberg 17,1. sek.
Samson og María D. Þórarinsd. 17,28 sek.
Skeið 250 m
Feymóður og Þórarinn Halld. 24,69 sek
FuniogOrriSnorrason . 24,70 sek
Stigahæsti knapi
Orri Snorrason 354,26
íslensk tvíkcppni
Friðdóra Friðriksdóttir á Farsæli 123,73
Skeiðtvíkeppni
AxelGeirssonáTangó 138,0
Unglingar - tölt
Ingunn Bima Ingólfsdóttir á Mugg 77,6
Þorbergur Jónsson á Kletti 55,6
Eiríkur Iindal Steinþórsson á Presti 66
Theodóra Þorvaldsdóttir á Hnokka 58,6
Guðlaugur Jónsson á Súperstjama 54
fjórgangur
Inpnn Bima Ingólfsdóttir á Mugg 41,27
Theodóra Þorvaldsdóttir á Hnokka 39,26
Þorbergur Jónsson á Kletti 39,76
Guðlaugur Jónsson á Súperstjama 32,72
ívar Öm Hilmarsson á Feng 26,93
Fimmgangur
Eirikur Líndal Steinþórsson á Drífu 33,6
Hlýðni
1. GuðlaugurJónssonáSúperstjama 12,12
2. Theodóra Þorvaldsdóttir 11,62
Stigahæstur
Theodóra Þorvaldsdóttir 119,28
íslensk tvíkeppni
Ingunn Birna Ingólfsdóttir á Mugg 118,87.
Bamaflokkur - tölt
1. Hrönn Gauksdóttir á Adam 74
2. Bylgja Gauksdóttir á Goða 68,8
3. IngiHrafnHilmarssonáKrumma 62,4
4. HreiðarHaukssonáKulda 64
5. Þórir Hannesson á 55,2
Fjórgangur
1. Bylgja Gauksdóttir á Goða 44,04
2. Hreiðar Hauksson á Kulda 47,06
3. Þórunn Hannesdóttir á Fáfni 39,76
4. GuðlaugurJónssonáSúperstjarna 32,72
5. ívar Öm Hilmarsson á Feng 26,93
Hlýðni
1. Bylgja Gauksdóttir á Goða 15,75
2. HrönnGauksdóttiráVæntingu 12,62
3. Margrét S. Kristjánsd. á Höfga 10,62
Stigahæstur
Bylgja Gauksdóttir 128,59
Islensk tvíkeppni
Bylgja Gauksdóttir á Goða 112,84
íþróttamót Geysis 10 maí
1997
Opinn fiokkur/atvinnumenn
Tölt
1. ÖmKarlssonáGeysi 74.4
2. ÞórðurÞorgeirssonáGauta 79,2
3. ÓlafurÁsgeirssonáFrey 68.0
4. Poli Falkvard á Huga 59,6
5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 68,0
Fjórgangur
1. PoliFalkvardáHuga 37,8
2. ÓlafurÁsgeirssonáFrey 40,8
3. ÞórðurÞorgeirssonáVind 44.0
4. Hallgrímur Birkisson á Hasar 36,5
5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 43.0.
Fimmgangur
1. ÞórðurÞorgeirssonáKolskegg 48,9
2. Hallgrímur Birkisson á herði 42,6
3. Öm Karlsson á Geysi 42.0
4. SigurðurSæmundssonáSögu 52,5
5. Friðþjófur Vignisson á Svip 41,1
Geysir - atvinnumenn
Tölt
1. Þórður Þorgeirsson á Gauta 79,2
2. PoliFalkvardáHuga 49,6
3. Hallgrímur Birkisson á Hasar 57,6
4. GuðmundurGuðmundssonáEldi 60,4
5. FriðþjófurVignissonáStefaníu 68,0
íjórgangur
1. Poli Falkvard á Huga 37,8
2. ÞórðurÞorgeirsonáVindu 44.0
3. Hallgrímur Birkisson á Hasar 36,5
4. GuðmundurGuðmundssonáEldi 36,8
5. FriðþjófurVignissonáSteaníu 43,0
Fimmgangur
1. ÞórðurÞorgeirssonáKolskegg 48,9
2. Hallgrímur Birkisson á Herði 42,6
3. SigurðurSæmundssonáSögu 52,5
4. FriðþjófurVignissonáSvipu 41,1
5. GuðmundurGuðmundssonáÖldu 36,9
Stigahæstur
ÞórðurÞorgeirsson 214.4
Islensk tvikeppni
FriðþjófurVignisson 111.0
Opinn fiokkur - tölt
1. Boel Þórisdóttir á Demanti 68,4
2. Jónas Hermánnsson á Skafli 66,8
3. RóbertEinarssonáVigni 58,4
4. GesturÁgústssonáGusti 54,4
5. Grétar Guðmundsson á Hélu 54,4
íjórgangur
1. Bóel Þórisdóttir á Gjafari 39,3
2. Róbert Einarsson á Hersi 33,0
3. Lisbet Sæmundsson á Ósk 43.0
4. Björk Svavarsdóttir á Svani 34,0
5. GesturÁgústssonáGusti 31,9
Fimmgangur
1. Lisbet Sæmundsson á Vera 46,8
2. Bóel A. Þórisdóttir á Kóngi 30.0
Stigahæstur
Bóel Þórisdóttir 137,7
íslensk tvíkeppni
GesturÁgústsson 86,3
Gæðingaskeið
1. Hallgrímur Birkisson á Herði 43,3
2. ÞórðurÞorgeirssonáSeimi 42,3
3. SigurðurSæmundssonáVeru 34,8
4. FriðþjófurVignissonáSvip 18,5
Skeiðtvíkeppni
Hallgrímur Birkisson á Herði 85,9
Unglingar - tölt
1. AndriLeoEgilssonáLéttingi 61,6
2. ErlendurlngvarssonáKosti 66,8
3. Rakel Róbertsdóttir á Rakel 57,6
4. Þórdís Þórisdóttir á Stjömufáki 50,8
5. Elísabet Einarsdóttir á Byl 46,8
Fjórgangur
1. AndriLeóEgilssonáLéttingi 38,5
2. ErlendurlngvarssonáKosti 39,8
3. Rakel Róbertsdóttir á Rakel 37,8
4. Þórdís Þórisdóttir á Stjömufáki 35,7
5. IngiHlynurJónssonáKalda 35,3
Fimmgangur
1. RakelRóbertsdóttiráHeklu 15,3
Stigahæstur
RakelRóbertsdóttir 110,7
íslensk tvikeppni
Erlendurlngvarsson 106,6
Barnafiokkur - tölt
1. EydísTómasdóttiráÞengli 56,4
2. Laufey Kristinsdóttir á Hlekk 42,4
3. Katla Gísladóttir á Páfa 34,4
4. Inga Berg Gísladóttir á Glókollu 34,0
5. HelgaGrétarsdóttiráÁsu 24.0
Fjórgangur
1. Katla Gísladóttir á Páfa 31,7
2. LaufeyKristinsdóttiráEvrópu 30,4
3. EydísTómasdóttiráHöfða 38,3
4. Elín Sigurðardóttir á Galdri 28,7
Stigahæstur
EydísTómasdóttir 94,7
íslensk tvíkeppni
Katla Gísladóttir 66,1
RAQAUGLÝSINGA
TIL SÖLU
Trjáplöntur-runnar-túnþökur
Meðan birgðir endast eru eftirtaldar tegundir
á sérstöku tilboðsverði:
Runnamura kr. 340, Blátoppur kr. 290, Alparifs
kr. 290, Gljámispill kr. 120-140, Gljávíðir kr. 85,
Alaskavíðir, brúnn, kr. 65, Birkikvistur kr. 290,
Birki kr. 290, ásamt fjölda annarra tegunda.
Ennfremurtúnþökur. Sótt á staðinn kr. 80, eða
heimkeyrðar. Verið velkomin.
Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi
(beygttil hægri við Hveragerði). Opið alla daga
frá 10.00-20.00. Símar 483 4388, 892 0388.
Innréttingar til sölu
Innréttingar úr Bókabúðinni, Suðurströnd 2
(við hliðina á Bónus) eru til sölu.
Upplýsingar í síma 568 6862 frá kl. 12.00-18.00
þriðjudag og miðvikudag.
SMÁAUGLVSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 = 17909178'/2 = R
Ruby Grey
Enski miðillinn Ruby Grey verður
með einkafundi 20.—27. maí.
Inga Magnúsdóttir með miðlun
og tarotlestur.
Upplýsingar i síma 588 8530.
Ljósgeislinn.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag
kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kristnibodssalurinn.
Háaleitisbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Helgi Hróbjartsson talar.
Dagsferðir
Sunnudagurinn 18. maí:
Reykjavegurinn — Heiðabær —
Dyradalur um Nesjavelli. 2.
áfangi. Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Verð 1.000 kr.
Dagsferð 19. maí kl. 10.30:
Krossfjöll — Raufarhólshellir.
Ferðakynning
Kynning á ferðum sumarsins
verður í Fóstbræðraheimilinu
þann 22. mai kl. 20.00.
Allir velkomnir.
FERDAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Hvítasunnudagur 18. maí
kl. 10.30
Reykjavegur 2. áfangi
Heiðarbær — Dyradalur
Skemmtileg ganga um dali og
hæðir (góðir útsýnisstaðir) norð-
an Hengils. Verið með í öllum 10
áföngum raðgöngunnar sem far-
in er i samvinnu við Útivist. Verð
1.000 kr.
Brottför frá BSÍ, sunnanmegin
og Mörkinni 6.
Annar í hvítasunnu 19. maí
kl. 13.00
Vífilfell
Fjallganga á gott útsýnisfjall.
Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum.
Brottför frá BSI, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Hjálpræðis-
herinn
) Kirkjustræli 2
í kvöld kl. 20
N0RSK NASJ0NALFEST.
Ath. aö dagskráin fer fram á norsku.
Allir velkomnir.
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbún-
um atvinnu-, rað- og smáauglýs-
ingum sem eiga að birtast í
sunnudagsblaðinu, þarf að skila
fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111
simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is