Morgunblaðið - 17.05.1997, Page 46

Morgunblaðið - 17.05.1997, Page 46
46 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á HVÍTASUIMNU Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. (Jóh. 14.) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudag: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingi- björg Marteinsdóttir syngur ein- söng. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson prédikar. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. FluttUr verður nýr sálmur eftir dr. Sigurbjörn Ein- arsson við lag Jóns Ásgeirsson- ar. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Annan hvítasunnudag: Guðs- þjónusa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvíta- sunnudag: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafs- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Geirjón Þórisson og kirkjukór syngja há- tíðarsöng Bjarna Þorsteinsson- ar. Ingibjörg Ólafsdóttir syngur einsöng. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Setning Kirkjulistahá- tíðar. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Pálssyni. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Hannfried Lucke og Douglas A. Brotchie leika á orgel með kórn- um. Nýtt hljómborð tekið í notk- un við orgel kirkjunnar. Frumflutt verður kórverkið Sálmur 104 eft- ir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og sálmurinn Hvítasunna eftir Sigurbjörn Einarsson við nýtt lag eftir Jón Ásgeirsson. Ópnun myndlistarsýningar kl. 12.15. Tónleikar kl. 17. Orgel, söngur, fiðla. Annan hvítasunnudag. Messa kl. 11. Sr. Sigurður Páls- son. Tónleikar kl. 17. Orgel og kór. Afmælistónleikar Mótettu- kórs Hallgrímskirkju. LANDSPITALINN: Hvítasunnu- dag: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjar- man. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Messa kl. 11. Alina Dubik syngur einsöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. Annan hvítasunnudag. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hvítasunnu- dag: Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju syngur LAUGARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarmessa kl. 11. Ferming. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ástríður Har- aldsdóttir. Olafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Hvítasunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Annan hvíta- sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Org- anisti Violetta Smid. Ilka Petrova á flautu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- leikari Kristín G. Jónsdóttir. í guð- þjónustunni frumflytur kirkjukór- inn nýjan sálm, í tilefni Kirkjulist- arhátíðar, lag eftir Jón Ásgeirsson tónskáld og Ijóð eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 11. Annan hvíta- sunnudag: Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Kirkjuheim- sókn Digranessafnaðar í Hjalla- sókn. Gengið verður frá Digra- neskirkju kl. 10.30. Hátíðarguðs- þjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Veit- ingar að guðsþjónustu lokinni. FELLA- OG HOLAKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sungið verður úr þýskri messu eftir Franz Schubert. Metta Helgadóttir og Reynir Þórisson syngja einsöng. Organisti Lenka Mátéová. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Grafarvogskirkju syng- ur undir stjórn Harðar Bragason- ar organista. Ingveldur Ýr syngur einsöng. Helgistund á Hjúkrunar- heimilinu Eir kl. 13.30. Ingveldur Ýr syngur einsöng. HJALLAKIRKJA: Hvítasunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Digranessöfnuður kemur í heim- sókn. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. María Guðmundsdóttir og Gunnar Jónsson flytja stól- vers. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Veitingar að guðs- þjónustu lokinni. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónsuta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syng- ur. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Hvitasunnudag: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Hvítasunnu- dag: Messa kl. 14. Fermdar verða Aldís Björg (varsdóttir Schram, Vesturgötu 71 og Hlíf Una Bárudóttir, Yrsufelli 15. Org- anisti Violeta Smid, llka Petrova Benkova leikur á flautu. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í forföllum safnaðarprests. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Hvítasunnudag: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 20. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 10.30. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Hvítasunnudag: Messa kl. 11. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Hvítasunnudag: Messa kl. 10 á þýsku. Annan hvitasunnudag: Messa kl. 10 á þýsku. Laugar- daga og virka daga messa kl. 18. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Hvítasunnudag: Messa kl. 10.30. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Hvítasunnudag: Biskups- messa kl. 9. Messa virka daga k| q BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Hvítasunnudag: Messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Hvrtasunnudag: Messa kl. 10. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 10. Laugardag og virka daga kl. 18.30. HVLTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfia: Hvítasunnudag: Hátíðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Annan hvíta- sunnudag: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sam- koma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Barna- starf á meðan á samkomu stend- ur. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauð- arárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 20 og fimmtu- dag kl. 20. Altarisganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Engin samkoma á morgun en messa í Háteigskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Prestur sr. Helgi Hróbjartsson. KRISTNIBOÐSSALURINN, Háa- leitisbraut 68: „Orð Guðs til þín“. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, talar. Mikill söngur. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Annan hvítasunnudag: Sam- koma kl. 20. Sr. Frank M. Hall- dórsson talar. Kór KFUM og KFUK syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: í dag, laugardag, kl. 20 verður norsk þjóðhátíðarsamkoma, „Norsk nasjonalfest". Áslaug Haugland talar. Annan hvítasunnudag: Lofgjörðarsamkoma kl. 20. Rut og Peter Baronowsky tala . LAGAFELLSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjal- arnesi: Hvítasunnudag: Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Hvítasunnudag: Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Sameiginleg hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Einsöngur: Björk Jónsdóttir. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónsson, umsækjandi um Garðaprestakall, messar. Álfta- neskórinn syngur undir stjórn Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Organisti Þorvaldur Björnsson. VÍÐIST AÐ AKIRKJ A: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Organisti Úlrik Ólason. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna í Strandbergi. Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 16. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Helgistund í Víðihlíð kl. 12.30. Organisti Siguróli Geirs- son. Kór Grindavíkurkirkju syng- ur. Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 14. hvítasunnudag Fermdar verða Aldís Björg ívarsdóttir Schram, Vesturgötu 71 og Wi- Hlíf Una Bárudóttir, Yrsufelli 15. Organisti er Violeta Smid, llka Petrova Benkova leikur á flautu. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í forföllum 1 safnaðarprests. fíj| Allir velkomnir. <l ■ 1 r » r ' í j iljra* « i® §s « k®« ® ® 1 i A A :§ 1 ■«_! PCI lím og fúguefni t ■ , l £ ll! Stórhöfða 17, við Gulllnbni, síml 567 4844 INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.30. Barn borið til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Hestamönnum í Mána og á Suðurnesjum er sérstaklega boðið. Rafmagns- girðingu verður komið fyrir í grennd við kirkjuna. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Baldur Rafn Sigurðsson. KALFATJARNARKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hans Markús Hafsteins- son, umsækjandi um Garða- prestakall, prédikar. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason, þjónar fyrir alt- ari. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavikurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Ein- arsson. Þau sem eiga 50 ára fermingarafmæli nú í vor fjöl- menna til kirkju. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Alt- arisganga. Helgistund á Garð- vangi kl. 15.30. Önundur Björns- son. SELFOSSKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 10.30. Ferming. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Svavar Stefánsson. STRAN DARKIRKJ A, Selvogi: Hvítasunnudag: Hátíðarmessa kl. 14. Rúta fer frá grunnskólan- um í Þorlákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. Hundrað ára afmæli sveitarfélagsins. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Annan hvítasunnudag: Hátíðarmessa kl. 14. Rúta fer frá grunnskólan- um í Þorlákshöfn kl.l 13.30 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Ferming. Sóknar- prestur. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Hvítasunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldóra J. Þorvarðar- dóttir, sóknarprestur i Fellsmúla, prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Halldór Oskarsson. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Annan hvítasunnudag: Messa kl. 14. Sr. Þórir Jökull Þorsteins- son, sóknarprestur á Selfossi, prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Halldór Oskarsson. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestm.eyjum: Hvítasunnudag: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Messa kl. 11. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa á hvítasunnudag kl. 14. Sr. Heim- ir Steinsson. AKRANESKIRKJA: Hvítasunnu- dag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Helga Aðalsteinsdótt- ir. Hátíðarguðsþjónusta í sjúkra- húsinu kl. 13. Annan hvfta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta á dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. Einsöngur Kristján Elís Jónasson. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 13. Fermd verður Anna Kristín Svansdóttir, Álftártungu. Ferming í Borgar- kirkju kl. 16. Fermdur verður Jón Kari Óðinsson, Einarsnesi. Ann- an hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. Söngskólinn í Reykjavík SKOLAVIST 1997-98 Almenn deild Umsækjendur hafi einhverja undirstúðumenntun í tónlist ínám eða söngreynslu) og geti stundað námið að nokkru leyti í dagskóla. Framhaldsdeild: Eínsöngvara- og söngkennaranám Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í söng með framhaldseinkunn, ásamt hliðargreinum er því fylgja og geti stundað fullt nám í dagskóla. Unglingadeild: Aldurstakmark14ár Tónmennt: tónfræði og nótnaiestur, - einsöngur og samsöngur IMámskeÍð: Kennsla utan venjulegs vinnutíma Fyrir söngáhugafólk á öllum aldri. Tónmennt, einsöngur og samsöngur „á léttu nótunum“ Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1997-98 ertil 23. maf. Inntökupróf fara fram mánudaginn 26. mai frá kl. 13.00. Umsöknareyðublðð fást á skrifstofu skólans að Hverfisgötu 45, sími 552-7366, þar sem allar upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10-17. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.