Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 47

Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 47 1 tæplega fertugur Norðmaður, Ivar Eskeland, íslandi og íslendingum ekki með öllu ókunnur. Skemmst er frá þvi að segja að Ivar með óbilandi stuðningi Aase, konu sinnar, markaði stefnuna í starfsemi Norræna hússins þessi fyrstu ár, stefnu sem eftirmenn hans hafa fylgt í stórum dráttum þannig að Norræna húsið er ekki aðeins lifandi menningarstofnun í miðri Reykjavík, þar sem eitthvað gerist alla daga, - heldur er Nor- ræna húsið og starfsemi þess eitt það besta sem gert hefur verið í menningarstarfsemi Norðurland- anna. Ivar var ekki ókunnur íslandi. Islendingar höfðu stundað nám undir handaijaðri föður hans í kennaraskólanum á Storð. Til ís- lands kom hann í pílagrímsför ung- ur maður og þýddi seinna íslenskar bækur, ekki síst verk Halldórs Lax- ness. Afköst hans á ritvellinum eru með ólíkindum. Hann hefur þýtt og skrifað á annað hundrað bækur. Sem tækifærisræðumaður á hann fáa sína líka og hvergi nýtur leiftr- andi kímnigáfa hans sín betur en í stuttum morgunpistlum í norska ríkisútvarpinu þar sem hann fer á kostum. Að heyra hann rétt fyrir hálfátta á morgnana gera góðlát- legt gys að löndum sínum - eða sjálfum sér - sviptir burtu svefn- drunganum og maður heldur áfram að hlæja undir morgunsturtunni. AFMÆLI Hann minnir landa sína á að Snorri Sturluson hafi verið maður íslenskur og íslendingasögurnar séu íslenskar ekki norrænar, eins og eitt bókaforlagið í Noregi hefur kosið að kalla þær. I uppákomunum í kringum fisk- veiðiágreining Norðmanna og ís- lendinga hefur ívar verið óþreyt- andi talsmaður íslenskra hagsmuna og gert það með þeim hætti að eft- ir hefur verið tekið. Á stundum hefur hann dregið norsk yfirvöld sundur og saman í háði - eins og þegar íslenskur skipstjóri fékk him- inháa sekt fyrir að hringja í vit- laust númer - og notar hvert tæki- færi til að kynna sjónarmið íslend- inga. Fáir hafa komið jafn víða við á vettvangi norskra menningarmála og Ivar Eskeland og skal það ekki frekar tíundað hér. Verka hans gætir víða og þau munu lengi lifa. í dag, þegar Ivar Eskeland á sjö- tugsafmæli, koma hann og Aase til íslands ásamt hópi norskra vina til að halda upp á afmælið. Við Eygló sendum þeim heillaóskir, þökkum hollráð og vináttu og ógleymanleg- ar samverustundir hér og þar í því langa landi sem Noregur er. Eiður Guðnason, sendiherra. Ásgarður 65 — Reykjavík Opið hús milli kl. 14 og 18 í dag, sunnudag Um er að ræða raðhús 130 m2 sem er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið er mikið endurnýjað, bæði að utan og innan. Gjörið svo vel að líta inn! Áhv. er byggsjóður og húsbréf 5,0 millj. Verð 8,4 millj. Skeifan, fasteignamiðlun, sími 568 5556. llÓlL FASTEIGNASALA Skipholti 50b -105 - Reykjavík S. 55100 90 OPIÐ HUS Lautasmári 3- dag frá kl. 14.00-16.00 H Glæsilegar íbúðir B Vandaðar innréttingar □ Gott skipulag □ Sérþvottahús í hverri íbúð B Frábær staðsetning II Stutt í alla þjónustu B Stutt í skóla og íþróttaaðstöðu Tilbúnar glæsiíbúðir á einum vinsælasta stað landsins til sýnis og sölu í dag. íbúðirnar eru 130—150 fm á efstu hæð og einnig á jarðhæð ásamt aukaherbergi með sérsnyrtingu í kjallara. Sölumenn okkar verða á staðnum og veita allar frekari upplýsingar. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAsm Sími 562 4250 Borgartúni 31 BYGGÓ BYGGINGAFÉLAG GUFA 8 G U N N A R S Borgartúni 31, si'mar 562 2991, 562 6812 fax 562 2175 Suöurlandabraul 16 108 Reykjavik 4 S: 568 - 0150 Fax: 588 - 01 Með frábærum lánum Toppeignir Víðimelur 79 fm björt og falleg íbúð, parket og flísar á gólfum, suðursvalir. Frábært útsýni. Þú mátt ekki missa af þessari. V. 7,3 m Áhv. 3.3 m, byggingarsjóður. 5996 Annað i Vesturbænum Hjarðarhagi 81 fm Glæsil. íb. á 3 hæö, nýtt parket lagt I 45°, vandaðlr dúkar á svefnherb. og nýleg eldhúsinnr. Suðaustursvalir og fl. Gæða eign! V. 7,5 m áhv. 3,7 m Bygg.sj. 5997 Vesturbær 97 fm íbúð á jarðhæð f tvíbýli. Eldhús, stofa og herb. eru rúmgóð og nýtast vel. V. 7,9 m, Áhv. 1,3 m 1008 Flyðrugrandi Vorum að fá snotra 2ja herb íbúð á þessum vinsæla stað. V. 5.6 m Áhv. Seljendur vilja setja hana uppý 3ja herb íbúð á sömu slóðum þ.e. vesturbæ. 1016 Ránargata 58 fm íbúö á 1.h. I þrlbýli. Áhv. 2,8 m. V. 5,1 m. Kaplaskjólsvegur Snoturt 153 fm 5 herb. raöh. f Vesturbænum. Mjög rúmgott og þarket á öllu. Lftil sólríkur garður. Áhv. 5,8 m. V. 11,2 m. 1012 Gamli Vesturbærinn Util snotur 31 fm kj. íb. ( hjarta bæjarins. Góö fyrir þá sem eru að byrja. Ibúöin er skiptanleg í fl. herb. V. 2,9 m. 5050 EIGNAMIÐLUMN _________________________ Starfsmenn: Sverrtr Krfsflnsson lögg. f, Þortetfur St.Guómundsson.B.Sc., söfum., Guðmundur 8‘-—“ Stefán Hrafn Stefánsson lögfr.. sökim.. Magnea S. Sver Stefén Ami Auóóltsson, söiumaöur, Jóhanna VaWimarsðóttir. ai slmavarsla og rttari, Ótöf Steinarsdóttlr, öflun skjala og gagna. F Síiui "iiSiS ES ix 5ÍB15 0007» • Sí<'luiiu'il:i 2 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is ENGIHJALLI 9 - IBUÐ 10A - OPIÐ HUS Falleg og björt um 100 fm íbúð meö frábæru útsýni til suðurs og vesturs. Tvennar svalir. örstutt f alla þjónustu I vaxandi hverfi. Laus strax. fbúöln verð- ur til sýnis f dag sunnudag milli kl. 14 og 17. V. 6,9 m. 7487 1 HÚNÆÐIÓSKAST. :ffB Fossvogur - Ofanleiti. Höfum traustan kaupanda að 100-160 fm íbúð í Foss- vogi eöa Ofanleiti. Nánari uppl. veita Magnea og Sverrir. Vesturbrún - eign í sérflokki. Sérlega glæsilegt 275 fm einb. á þessum eftir- sótta stað ( Laugarásnum. Húsinu fylgir 28 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. (tvær góðar stofur, sólstofu, fjölskylduherb., fjögur herb. og tvö baöherb. Arinn er ( stofu. Vandaðar sérsm(ðaö- ar innr. Parket. Stórar svalir. Verönd með heitum potti. V. 22,0 m. 7414 Við Elliðaárdalinn. Giæsiiegt oinlyft 134 fm einbýli við Heiöarbæ ásamt 40 fm bflskúr. Húsið skiptist m.a. i 4 svelnh., stofur o.fl. Húsiö hefur mikið verið endurnýj- aö, m.a. þak, gólfefni (parket), hitalagnir o.fl. Stór og falleg lóð m. háum trjám. Laus fljót- lega. Fráb. staðsetning og návist við eitt fegursta útivistarsvæði borgarinnar. V. 14,3 m. 7634 Skipholt. Vorum að fá I sölu 84 fm ! 3ja herb. (búS á 1. hæð I fjölbýlishúsl á eft- Irsóttum stað. Góðar svallr til suðvesturs. Ahv. 1,7 m. husbf. V. 6,5 m. 7549 __________________________________________________ 2JA HERB. Nönnugata - endurnýjuð. Vorum aö fá til sölu mjög fallega 50 fm fbúö á 1. hæð á besta stað í miðborginni. íbúöin hefur verlö endurnýjuð frá grunni m.a. lagn- •r, gler, gólfefni og tæki. V. 5,6 m. 7554 364 fm einb. á tveimur hæðum auk kjallara meö möguleika á að hafa sér ibúð í kj. Húsinu fylgir 33 fm bllskúr. Húsið skiptist m.a. ( þrjár glæsi- legar stofur og 6 herb. Húsinu hefur verið mjög vel viöhaldiö. Um er að ræöa eitt af þessum viröulegu eftirsóttu húsum. V. 24,9 m. 7069 Við Sundin - glæsilegt út- sýni. 54 fm falleg íbúö á 6. hæð f góóu lyftuhúsi. íbúðin skiptlst í stofu, herb., eld- hús, baöherb. og hol. Suöursvalir. Lögn f. þvottavél á baðl. Rúmgóð geymsla í kjall- ara. Góð sameign. V. 5,2 m. 7550 Parhús - Jöklafold. Gott parh. á tveimur hæðum um 175 fm. Góðar innr. Innb. bílskúr. Áhv. ca 11,4 m. húsbr. og byggsj. V. 12,9 m. 6105 RAÐHÚS Giljaland - skipti. Vorum að fá I sölu sérlega fallegt og vandaö 188 fm raðhús á pöll- um auk 23 fm bílskúrs. Húsiö fæst einungis í skiptum fyrir 90-110 fm íbúö ( Fossvogi eöa á Stórageröissvæðinu. Nánari uppl. veita Magnea og Sverrir. V. 14,5 m. 7636 4RA-6 HERB. Ofanleiti - bílskúr. 5 herb. falleg um 103 fm íb. auk 28 fm bílskúrs. 4 svefnh. Sér- þvottah. (b. er mjög björt og meö glugga til allra átta. Parket. Góðar suöursvalir. 7553 3JA HERB. r Vindás - laus strax. Vorum aö fá í sölu fallega 57 fm íbúö á 4. hæö (fjölbýlishúsi. SuÖaustursvalir. Blokkin hefur nýl. veriö klædd. Áhv. 2,5 millj. Lyklar á skrifstofu. 7637 Bergþórugata - stúdíóíb. vor- um að fá I sölu 18,5 fm ósamþ. einstaklingsíbúð í kj. á góðum stað i 5 íbúöa húsi. Endurnýj. aluggar og gler. Húsiö virðist ( góðu ástandi. Áhv. ca 580 þús. lífsj. Lyklar á skrifstofu. V. 1,9 m.7614 L j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.