Morgunblaðið - 30.11.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 30.11.1997, Qupperneq 57
morgunblaðið SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 57 •+ t « i I i i ( ( ( ( l < ROKVfcTOK SUNNUDAGSMYIMDIR SiOIMVARPSSTOÐVANNA nv»: sem nœi ■RAVE Romantísk gamanmynd með óvenjulegu plotti! Deutch. Gamanmynd af betri sortinni. ★ ★★ Stöð 2 ►23.50 Kenneth Branagh er óþolandi, bæði sem aðalleikari og leik- stjóri Frankensteins (Mary Shelley’s Frankenstein, 1994) og fer langleiðina með að rústa hinni sígildu hrollvekju- sögu. Ótrúlega vond leikmynd hjálpar ekki upp á sakirnar. Hryllingur - í hinni merkingunni. ★ Sýn ►23.30 Ein af betri unglinga- myndum er Lúkas (Lucas, 1986), þar sem 13 ára hvolpur verður skotinn í 16 ára tík með þroskavænlegum af- leiðingum. Frekar greindarleg, vel leikin og vönduð frumraun frá ieik- stjóranum David Seltzer. Aðalhlutverk Corey Haim, Kerri Green og Charlie Sheen. ★★‘/2 Árni Þórarinsson fA.Úfihurðir l**gluggar 05678 100 Fax 567 9080 I Bíldshöfða 18 FÓLK í FRÉTTUM Sjónvarpið ►15.00 Ekki hef égséð fjölskyldumyndina Elgurinn (Salt Water Moose, 1995) en sagan af strák úr stórborg og stelpu úr sveit og sam- skiptum þeirra við titilpersónu í Nova Scotia fær prýðis meðmæli Martins og Porters sem gefa myndinni ★ ★ ★ V2 (af fímm mögulegum). Leik- stjóri er Stuart Margolin. Sjónvarpið ►22.25 Sjónvarpið sýnir þessar vikurnar eldri meistaraverk Romans Polanski og er mikill fengur að því. Fyrir tveimur helgum var Rep- ulsion (1965) með Catherine Deneuve á dagskrá og í kvöld er boðið upp á næstu mynd á eftir henni, Á flæði- skeri (CuI-de-Sac, 1966), með systur Deneuves, Francoise Dorléac heitinni, í aðalhlutverkinu. Þar gengur Polanski enn lengra en í Repulsion í stílfærðum súrrealisma og fáránleika. Dorléac og Donald Pleasence leika kyndug hjón sem hafa einangrað sig á afskekktri eyju en sæta þar svo innrás glæpona á flótta, sem leiknir eru af Lionel Stander og Jack MacGowran og eru báðir eftirminnilegir. Ógn og innilok- unarkennd, bæði í innri ogytri merk- ingu, eru hér til meðferðar að hætti hússins en þótt myndin sé ekki eins aðgengileg og flest önnur verk Pol- anskis borgar sig að missa ekki af henni. ★★★ Stöð 2 ^21 .10 Jack Lemmon og Walter Matthau fara enn á kostum í hlutverkum gamalla fýlupoka og fjandvina í Fúlir grannar (Grumpier Old Men, 1995) sem er lítið síðri en forverinn Grumpy Old Men. Hér skreyta líf þeirra föngulegar dísir af tveimur kynslóðum, Darryl Hannah og Sophia Loren. Leikstjóri Howard AÐDAENDUR Kate Winslet og Leonardo DiCaprio geta keypt búningana sem þau nota í „Titanic“. Allt til sölu PRAMLEIÐENDUR „Titanic“ tóku vel á móti John Peterman, stjórnanda vörulista með sama nafni, þegar hann boðaði þá á fund og stakk upp á því að se(ja búninga og leikmuni úr kvikmynd- inni í gegnum vörulistann. Að- standendur „Titanic" slógu strax til enda leita þeir allra leiða til þess að hafa upp í framleiðslu- kostnað myndarinnar, litlar 200 miHjónir dollara. Nú geta áhuga- samir safnarar t.d. fengið kjól sem Kate Winslet notaði í myndinni fyrir 11.500 dollara eða föt af Leonardo DiCaprio fyrir 9.000 bandaríkjadollara. Brandíglasið kostar 225 dollara á meðan ösku- bakki fer á 350. Ódýrast er líklega að fá sér björgunarvesti á 95 doll- ara en taka ber fram að það er ónothæft. Á því er viðvörun sem segir „Notist ekki sem alvöru björgunarvesti." SAMWÍ R CEDES RUEHL N FORSÝNING í KVÖLD KL. 9 CÍC' ( i j i REYKJA1* Jo/ah/, a//a s on n 1 rfeseni ,yrir' 1? ana 09 I ly med 'Ullonðnu ^epd kn p On GRAMD HÓTEL REYKJftVÍK býður tit jotabátíðar með serstakni ísienskri hátiðarstemmningu með ilmandi jótahlaðborði. Við bjoðum ny og giæsíteg salarkynni, GULLTEIG, SETRiD OG SJÖ RÓSIR í nýjum búningi. RtÓ TRÍÓ skemmtir töstudaga og iaugardaga í desember. Hljomsveit Jakops Jónssonar leikur fyrir tíansi, föstudaga og laugardaga. Viö bjóöum upp á sali fyrir fyi irtæki og einstaklinga, einníg reyklausan sal. ^ Gunnar Páll ieikur borðtónlist allar belgar. j A5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.