Morgunblaðið - 20.12.1997, Síða 21

Morgunblaðið - 20.12.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 21 LANDIÐ Morgunblaðið/Davíð Pétursson Heimsókn í Ullarselið á Hvanneyri Grund - „Þar ull skal vinna er vex“ er íslenskur málsháttur sem á vel við þegar komið er inn í ullarselið á Hvanneyri. Ullarselinu var komið á fót haustið 1992 sem þróunarverkefni að tilstuðlan Bændaskólans á Hvanneyri, Búnaðarsamtaka og Kvenfélagasambanda á Vesturlandi. Markmið er að auka nýtingu íslensku ullarinnar til nytja-, list- og heimilisiðnaðar. Félagar eru um 25 og framleiða úr kaníufiðu, ull, hrosshári, hornum og beinum alls kyns nytja- og skautmuni. A vetrum er opið á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum á milli 13 og 18 en fimmtudagar eru einnig vinnudagar félaganna. I desembermánuði er einnig opið á þriðjudagskvöldum frá kl. 20 til 22. -------♦ ♦♦----- Vonast til sölu eftir áramót STJÓRN Þróunarsjóðs sjávarút- vegsins samþykkti á fundi sl. mið- vikudag að aðhafast ekkert að sinni varðandi fyrirhugaða riftun samn- inga við Básafell vegna kaupanna á húseignum Norðurtangans á Isa- firði. Varð það niðurstaða stjórnar- innar að það þjóni best hagsmunum sjóðsins að eiga húsin áfram og freista þess að selja þau, að sögn Hinriks Greipssonar, framkvæmda- stjóra Þróunarsjóðs. Þróunarsjóður keypti Norður- tangahúsin fyrir nokkru af Básafelli til úreldingar og var út frá því geng- ið að bæjarsjóður ísafjarðar myndi kaupa þau af sjóðnum fyrir skóla- ekki vegna mikilla deilna innan bæj- arstjómar um málið. Hinrik segir að borist hafi laus- legar fyrirspurnir um húseignimar en Þróunarsjóður hafi ekki viljað sinna þeim vegna fyrirhugaðrar sölu til Isafjarðarbæjar, enda hafi bærinn verið búinn að gera tilboð, sem stjórn Þróunarsjóðs hafði sam- þykkt. „Við vildum að kominn yrði botn í það mál áður en við færum að ræða við einhverja aðra. Það gerist þó sennilega ekkert í málinu fyrr en í byrjun næsta árs. Eg á frekar von á því, þó það hafi ekki verið ákveðið, að eignin verði auglýst til sölu,“ seg- ir hann. Ilmandi og fallegar hýasintur eru ómissandi um jólin u I i .Tölvukjör^ Tolvu.- * verslun heimilanna skjáir í algjörum sérflokki! Rétti skjárinn fyrir alla grafíska ag vinnslu og hönnun! 3? Upplausn allt að 1800 x 1440 '</> 200 Mhz video klukka Allar stillingar á skjá jvi BÍack Matrix túbameð Invar j= shadow Masktækni o Meiriháttar skjár! Frábær skjár fyrir þá sem gera kröfur! Upplausn allt að 1600 x 1200 - 200 Mhz video klukka - Ailar stillingar á skjá - Black Matrix túba með Invar shadow Mask tækni B 19 tommur \ 21tomma ITACHI HITACHI Mof Moftrfo" TfLcbnology HÖNNUN ODDI HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.