Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 9
FRÉTTIR
Öútreiknanlegt hegð-
unarmynstur loðnunnar
HEGÐUNARMYNSTUR loðnunn-
ar er nokkuð sem erfítt getur verið
að botna í, t.d. er mjög misjafnt
hvenær hún kemur upp að landinu
til að hrygna og hvar hún hefur
haldið sig á hinum ýmsu árstímum.
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing-
ur segir að loðnan hafi ekki komið
fyrr upp að landinu en 18. janúar,
en það var árið 1973. Hún hafi
aldrei birst seinna en 20. febrúar
1970.
„Þetta hefur verið mjög einkenni-
legt ástand núna eftir áramótin og
ég stend í þeirri meiningu að hvorki
við né aðrir hafi séð haus né sporð á
aðalgöngunni síðan fyrir jól, nema
við séum þá að komast í samband
HÆSTIRÉTTUR staðfesti á
fimmtudag dóm gegn sextíu og
tveggja ára karlmanni í Suður-Þing-
eyjarsýslu sem var dæmdur í fimmt-
án mánaða fangelsi í Héraðsdómi
Norðurlands fyrir að hafa þrívegis í
byrjun árs 1997 framið kynferðisbrot
gagnvart stúlku. Stúlkan var tæplega
fímm ára þegar brotin voru framan.
Areitnin átti sér stað á heimili
mannsins en þar hafði stúlkan verið
vistuð af bamaverndarnefnd Hafn-
arfjarðai'. Maðurinn og eiginkona
hans hafa um árabil tekið við fjöl-
mörgum börnum til skammtímavist-
unai- fyrir félagsmálayfirvöld.
Ríkissaksóknari skaut málinu til
Hæstaréttar og krafðist þess að
við hana núna, það á eftir að koma í
ljós,“ sagði Hjálmar í símtali við
Morgunblaðið, þar sem hann var
staddur um 40 sjómílur austur af
Hvalbak á hafrannsóknaskipinu
Ái-na Friðrikssyni.
Hefur hugsanlega
lent austar en áður
„Það hefur verið afskaplega mis-
jafnt hvar loðnan hefur verið á hin-
um ýmsu árstímum. Hér áður var
mjög algengt svona upp úr miðjum
janúar að hún væri austur úr
Langanesinu en við höfum líka séð
hana á svipuðum tíma suður undir
straumskilunum austur úr Gerpi.
Þá höfum við líka séð hana skríða
refsing yrði þyngd. í dómi Hæsta-
réttar segir að því sé réttilega lýst í
dómi Héraðsdóms hvers beri helst
að gæta við ákvörðun viðurlaga
vegna brotanna og tii þess litið með-
al annars að ákærði hafði átt
flekklausan feril fram að því er atvik
málsins gerðust.
„Ber að staðfesta ákvörðun hér-
aðsdómara um refsingu með
skírskotun til forsendna hennar og á
dómurinn að vera óraskaður,“ segir í
dómi Hæstaréttar.
Dóminn kváðu upp hæstaréttar-
dómararnir Pétur Kr. Hafstein, Guð-
rún Erlendsdóttir, Haraldur
Henrysson, Hjörtur Torfason og
Hrafn Bragason.
undan ísnum norður af Hala um
miðjan janúar, þannig að það er all-
ur gangur á þessu,“ segir hann.
Hjálmar segir það mjög slæmt að
missa samband við loðnuna yfir jól-
in þegar menn hætti að veiða og
enginn sé úti en oftast nær gangi
það þó að hafa upp á henni eftir ára-
mótin. „Það virðist hins vegar ekki
hafa gerst núna og ég veit ekki af
hverju. Það hefur verið mjög hlýtt
yfir landgrunninu og töluvert út til
hafsins, t.d. hérna fyrir austan, og
það er hugsanlegt að hún hafi ein-
faldlega lent miklu austar en við
höfum áður séð og þess vegna hafi
ekki tekist að hafa upp á henni í
janúar," segir hann.
Dreifískápar
fyrir Nesjavelli
Tilboði Sam-
eyjar tekið
FJÖGUR tilboð bárust Hitaveitu
Reykjavíkur í dreifiskápa og stofn-
lagnir fyrir Nesjavallavirkjun og
samþykkti borgarráð á fundi á
þriðjudag að taka tilboði lægst-
bjóðanda samkvæmt tillögu Inn-
kaupastofnunar Reykjavíkurborg-
ar. Var það frá Samey og er að
upphæð 32.561.495 kr.
Tilboð Sameyjar er án kostnaðar
við fæðis- og gistikostnað. Aðrir
bjóðendur voru Rafkóp-Samvirki
sem átti næst lægsta tilboðið, að
upphæð kr. 33.187.359, Orkuvirki
ehf. bauð 36.342.720 kr. en hæsta
tilboðið kom frá Haraldi og Sigurði
ehf. og var 41.048.863 kr.
Hæstiréttur
Ddmur vegna kyn-
ferðisbrots staðfestur
Ljósakrónur
íkonar
r jjmuj'
Urval góðra muna
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
LJísöIulok í dag
Lokað vegna stækkunar á húsnæði
mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Opnum aftur með fullri búð af nýjum og glæsilegum
vorfatnaði fimmtudaginn 19. febrúar
hJár<ZýGafhhilíli
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, iaugardaga frá kl. 10.00-15.00.
POSTUIÍNSVEISLA - RÝMINGARSALA
Einstakt tækifæri til að eignast
fágætt postulín með 30-70% afslætti.
Matarstell - kaffistell - mokkabollar.
Fágætir veggplattar og skartgripir.
Framvegis sérhæfír verslunin sig eingöngu í sölu
og sérsmíði á þjóðbúningaskarti.
Sér einnig um viðgerðir,
hreinsun og gyllingu á slíkum munum.
SKRAUTGRIPAVERSLUN
JÓNS DALMANSS0NAR
FRAKKASTÍG 10 SÍMI 551 3160
Blað allra landsmanna!
fn**0tsiiiritaMfr
- kjarni málsins!
MAZDA 323 F
Glœsilegur
og áberandi öðruvísi!
MAZDA 323 F er rúmgóður 5 manna bíll fyrir þá
sem kjósa útiit og eiginleika sportbíls, en samt gott
rými fyrir fólk og farangur.
Hið virta breska bílablað CAR sagði:
„Aldrei íyrr hefur5 dyra bíll litið eins vel út!
Um gæðin þarf ekki að fjöfyrða, allar gerðir MAZDA eru
eingöngu framleiddar í Japan af alkunnri vandvirkni.
Gerðu rækilegan samanburð á MAZDA 323 og öðrum
bilum á markaðnum áður en þú festir kaup á nýjum bíl.
IR HF
MA7DA 323F
kostar frá kr. 1.595 þús.
Aðrar gerðir kosta frá kr. 1.249 þús.
MAZDA - óbilandi traust!
Vmboðsmenn:
Akranes: Bílás sf. • ísafjörónr: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. Egilsstaöir: Bílasalan Fell
Selfoss: Betri bílasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs.
Opið laugardaga 12-16
Skúlagötu 59, Reykjavík, sími 540 5400, heimasíöa: www.raesir.is