Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 53 I DAG Árnað heilla Q CTÁRA afmæli. í dag, ^laugardaginn 14. febr- úar, verður níutíu og fimm ára Ólafur Helgason frá Gautsdal, búsettur á Sól- vangi í Hafnarfirði. Ólafur dvelur hjá dóttm' sinni í Smárahvammi 18, eftir kl. 16 á afmælisdaginn BRIDS llmsjún (ítiAiniindur l’áll Ariiiirsoil PÓLVERJINN Piotr Gawrys er sat við stýrið í spili dagsins, sem er frá NEC-keppninni í Yoko- hama. Eric Kokish hefur umsjón með mótsblaðinu og sem slíkur er hann alltaf á höttunum eftir nothæfu spili. Hann kró- aði Garwys af, bað um gott spil og fékk þetta: Norður gefur; NS á hættu. * Lofar a.m.k. fjórlit í laufi. Norður *Á108 VG9853 - ♦1072 *Á8 Vestur ♦ DG92 VÁKD ♦ K865 ♦ 1042 Austur ♦ 653 ¥1064 ♦ D93 *DG63 Suður AK74 ¥72 ♦ ÁKG4 AK975 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf Dobl Redobl Pass* 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 grond Pass 3 grönd „Eg á dæmigert bókar- spil handa þér,“ sagði Garwys. „Sennilega ertu lítt hrifinn af sögnum, en við erum ekki á góðum launum við að spila brids út á sagnirnar. Vestur kom út með lítið lauf og ég drap gosa austur með kóngnum heima. Spilaði svo hjarta, sem vestur tók. Hann spilaði smálaufí á ásinn og ég hjarta um hæl. Vestur tók nú slag á lauftíuna, en var svo í vanda staddur. Ekki mátti hann fría hjartalitinn eða spila spaða frá litlu hjón- unum, svo hann varð að hreyfa tígulinn. Þar tók ég fjóra slagi og vestur henti spaðatvisti í síðasta tígulinn. Nú spilaði ég spaða. Vestur varð að stinga upp gosanum, sem ég drap og henti honum síðan inn á hjarta. Tvo síðustu slagina fékk ég á spaðakóng og tíu. Einfalt spil, svo sem, en þú getur kannski notað það.“ 3k ^7/ÁÁRA afmæli. Á morg- I V/un, sunnudaginn 15. febrúar, verðui' sjötugur Karl Kristinsson, bifreiða- stjóri, Bugðulæk 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Bjarndís Friðriksdóttir húsfreyja. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. sept. sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Valgeii-i Ástráðssyni Dalla Rannveig Jónsdóttir og Ingi Þór Jónsson. Þau eru til heimilis í Kópavogi. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Guðmundi Karli Ágústssyni Rannveig Inga Þórarinsdóttir og Bjarki Ólafsson. Heimili þeirra er í Starengi 12, Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voin saman 1. nóvember sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Yvonne Christina Morris og Sigurður Eggert Ásgeirs- son. Heimili þeirra er í Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... ... blómstrandi. TM Reg U.S. Pat. Otl. — all riflhts reaorvod (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate Ég kemst ekki með brauðið heim fyrr en á morgun. Þessi hræðilega mynd sem ég hengdi upp er spegill. HOGNI HREKKVISI UPP? , AlaZur sér ekJoL S/yókarlcc- L hanah'oimunt & hverjam degú ■ '> STJÖRMJSPA eftir Franees llrake VATNSBERI Aímælisbarn dagsins: Pú ert rólegur og alvörugefínn. Þú hefur samúð með lítil- magnanum og leitar ieiða til að bæta hans hiut. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Settu allt það í forgang sem þú hefur látið sitja á hakan- um. Hugsaðu um heilsufarið og heilbrigða iifnaðarhætti. Naut (20. apríl - 20. mai) Þér er óhætt að slá slöku við í dag því þú getur bætt það upp síðar. Leyfðu þér að hvílast og endurnýja ork- una. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) PÁ Leggðu áherslu á að sinna þeim sem þurfa á þér að halda. Það sér örlítið upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Leyfðu þínu listræna eðli að njóta sín á þann hátt sem þér er eðlilegur. Láttu ekkert koma þér úr jafnvægi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú vilt slá öllu upp í kæru- leysi þarftu að gera þér grein fyrir afleiðingunum. Vertu viss í þinni sök. Meyja (23. ágúst - 22. september) <CíL Þú færð óvenju góðar fréttir sem bókstaflega lyfta þér upp í hæðir. Þú þarft á góðri hvfld að halda í kvöld. (23. sept. - 22. október) m Þú munt ganga frá mörgum málum og getur því andað léttar í kvöld. Einhver þarf á þér að halda heima fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að taka ekki nærri þér vandamál ástvina þinna. Þú getur hins vegar veitt þeim þann stuðning sem þeir þurfa. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert óeigingjarn og fórnfús og ættir að helga þig líknar- málum. Gleymdu þó ekki að sinna sjálfum þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) éS£ Það er í góðu lagi að vera ánægður með sjálfan sig, ef þú lætur það vera að tala um það við aðra. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú færist allur í aukana við að koma fyrirætlunum þínum í framkvæmd, ekki síst vegna hvatningar samstarfsfólks þíns. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert agaður í allri fram- göngu og átt auðvelt með að takast á við stór verk- efni sem krefjast mikils af þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hándel orgelkonsertar Ragnar Björnsson leikur 2 orgelkonserta Handels ásamt hljómsveit í Grensáskirkju sunnudag kl. 17. Nýi tónlistarskólinn. ndun Að anda er að lifa Guörún Arnalds veröur meö námskeið í Kfondun helgina 21 - 22 feb. Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi? Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu? Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara Nýturþú andartaksins? Hijdur Jónsdóttir s; 39,5, 9447 / 565 6454 Bókanir og allar nánari upplýsingar. Loðfóðraðir Ekta leður Góður göngusóli Teg: 2122/2123 Litur: Brúnn Stærðir: 37- 41 Utsölutilboð Rockstone kuldaskór Verð kr. 1.495,- Ath: Nýir skór á degi hverjum Póstsendum samdægurs 1 P ppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg Sími: 552 1212 Það eru oft fjölbreyttar uppákomur í Kolaportsbœnum, en um helgina er efnt til danskynningar á vegum Komlð og dansið. Fyrir utan bœkur og matvœli er markaðstorgið fullt af seljendum með kompudót, antikvöru, fatnað, skartgripi, leikföng, snyrtivörur og fleira. Komið og dansid á sannadag Danshópurinn Komið og dansið kynnir Swing, rokk og línudansa Danshópurinn Komið og dansið kemur í heimsókn í Kolaportsbæinn á sunnudag kl. 14:00-15:30 og kynnir nokkra skemmtilcga dansa. Boðið verður upp á Swing, rokk og línudansa og viðstöddum leyft að reyna að taka sporið. Danshópurinn mun einnig skrá á dansnámskeiðin sín og dreifa kynningaigögnum. Látið sjá ykkur í fjörinu. prófadu ad selja í Kolaportinu Árangurinn í söiunni á eftir að koma þér verulega á óvart ÍM Gallup gerði nýlega könnun þar sem kom í ljós að 36.000 íslendingar hafo selt i Kolaportinu. Þegar spurt var um árangur í sölu kom í ljós að meðalasala er um 20.000 krónur á dag. Auðvitað selja sumir minna og aðrir meira eins og gengur, en flestir höfðu gaman af þcssu og skemmtu sér konunglega. Vcrðið á sölubás til að selja kompudót cr 3100 krónur á dag. Hringið og faið sendan ítarlegan bækling um þá fjölbrcyttu möguleika sem em fyrir hendi i Kolaportinu. Tekið er á móti |JVX| A Df^DTID pöntunum á sölubásum g í síma 562 5030 alla virka daga kl. 10-16 Opið um helgar kl 11:00-19:00 Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.