Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 53
I DAG
Árnað heilla
Q CTÁRA afmæli. í dag,
^laugardaginn 14. febr-
úar, verður níutíu og fimm
ára Ólafur Helgason frá
Gautsdal, búsettur á Sól-
vangi í Hafnarfirði. Ólafur
dvelur hjá dóttm' sinni í
Smárahvammi 18, eftir kl.
16 á afmælisdaginn
BRIDS
llmsjún (ítiAiniindur
l’áll Ariiiirsoil
PÓLVERJINN Piotr
Gawrys er sat við stýrið í
spili dagsins, sem er frá
NEC-keppninni í Yoko-
hama. Eric Kokish hefur
umsjón með mótsblaðinu
og sem slíkur er hann
alltaf á höttunum eftir
nothæfu spili. Hann kró-
aði Garwys af, bað um
gott spil og fékk þetta:
Norður gefur; NS á
hættu.
* Lofar a.m.k. fjórlit í
laufi.
Norður
*Á108
VG9853
- ♦1072
*Á8
Vestur
♦ DG92
VÁKD
♦ K865
♦ 1042
Austur
♦ 653
¥1064
♦ D93
*DG63
Suður
AK74
¥72
♦ ÁKG4
AK975
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 lauf
Dobl Redobl Pass* 1 tígull
Pass 1 hjarta Pass 2 grond
Pass 3 grönd
„Eg á dæmigert bókar-
spil handa þér,“ sagði
Garwys. „Sennilega ertu
lítt hrifinn af sögnum, en
við erum ekki á góðum
launum við að spila brids
út á sagnirnar. Vestur
kom út með lítið lauf og
ég drap gosa austur með
kóngnum heima. Spilaði
svo hjarta, sem vestur
tók. Hann spilaði smálaufí
á ásinn og ég hjarta um
hæl. Vestur tók nú slag á
lauftíuna, en var svo í
vanda staddur. Ekki mátti
hann fría hjartalitinn eða
spila spaða frá litlu hjón-
unum, svo hann varð að
hreyfa tígulinn. Þar tók
ég fjóra slagi og vestur
henti spaðatvisti í síðasta
tígulinn. Nú spilaði ég
spaða. Vestur varð að
stinga upp gosanum, sem
ég drap og henti honum
síðan inn á hjarta. Tvo
síðustu slagina fékk ég á
spaðakóng og tíu. Einfalt
spil, svo sem, en þú getur
kannski notað það.“
3k
^7/ÁÁRA afmæli. Á morg-
I V/un, sunnudaginn 15.
febrúar, verðui' sjötugur
Karl Kristinsson, bifreiða-
stjóri, Bugðulæk 20,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Bjarndís Friðriksdóttir
húsfreyja. Þau hjónin verða
að heiman á afmælisdaginn.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 6. sept. sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Valgeii-i
Ástráðssyni Dalla Rannveig
Jónsdóttir og Ingi Þór
Jónsson. Þau eru til heimilis
í Kópavogi.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 26. júlí í Dómkirkj-
unni af sr. Guðmundi Karli
Ágústssyni Rannveig Inga
Þórarinsdóttir og Bjarki
Ólafsson. Heimili þeirra er í
Starengi 12, Reykjavík.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voin
saman 1. nóvember sl. í Há-
teigskirkju af sr. Helgu
Soffíu Konráðsdóttur
Yvonne Christina Morris og
Sigurður Eggert Ásgeirs-
son. Heimili þeirra er í
Reykjavík.
Með morgunkaffinu
Ast er...
... blómstrandi.
TM Reg U.S. Pat. Otl. — all riflhts reaorvod
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
Ég kemst ekki með brauðið
heim fyrr en á
morgun.
Þessi hræðilega mynd sem
ég hengdi upp er spegill.
HOGNI HREKKVISI
UPP?
, AlaZur sér ekJoL S/yókarlcc- L hanah'oimunt
& hverjam degú ■ '>
STJÖRMJSPA
eftir Franees llrake
VATNSBERI
Aímælisbarn dagsins: Pú
ert rólegur og alvörugefínn.
Þú hefur samúð með lítil-
magnanum og leitar ieiða til
að bæta hans hiut.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Settu allt það í forgang sem
þú hefur látið sitja á hakan-
um. Hugsaðu um heilsufarið
og heilbrigða iifnaðarhætti.
Naut
(20. apríl - 20. mai)
Þér er óhætt að slá slöku við
í dag því þú getur bætt það
upp síðar. Leyfðu þér að
hvílast og endurnýja ork-
una.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) PÁ
Leggðu áherslu á að sinna
þeim sem þurfa á þér að
halda. Það sér örlítið upp.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Leyfðu þínu listræna eðli að
njóta sín á þann hátt sem þér
er eðlilegur. Láttu ekkert
koma þér úr jafnvægi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú vilt slá öllu upp í kæru-
leysi þarftu að gera þér grein
fyrir afleiðingunum. Vertu
viss í þinni sök.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <CíL
Þú færð óvenju góðar fréttir
sem bókstaflega lyfta þér upp
í hæðir. Þú þarft á góðri hvfld
að halda í kvöld.
(23. sept. - 22. október) m
Þú munt ganga frá mörgum
málum og getur því andað
léttar í kvöld. Einhver þarf á
þér að halda heima fyrir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Reyndu að taka ekki nærri
þér vandamál ástvina þinna.
Þú getur hins vegar veitt
þeim þann stuðning sem þeir
þurfa.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ert óeigingjarn og fórnfús
og ættir að helga þig líknar-
málum. Gleymdu þó ekki að
sinna sjálfum þér.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) éS£
Það er í góðu lagi að vera
ánægður með sjálfan sig, ef
þú lætur það vera að tala um
það við aðra.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú færist allur í aukana við
að koma fyrirætlunum þínum
í framkvæmd, ekki síst vegna
hvatningar samstarfsfólks
þíns.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert agaður í allri fram-
göngu og átt auðvelt með
að takast á við stór verk-
efni sem krefjast mikils af
þér.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Hándel orgelkonsertar
Ragnar Björnsson leikur 2 orgelkonserta Handels
ásamt hljómsveit í Grensáskirkju sunnudag kl. 17.
Nýi tónlistarskólinn.
ndun
Að anda er að lifa
Guörún Arnalds veröur meö námskeið
í Kfondun helgina 21 - 22 feb.
Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi?
Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu?
Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara
Nýturþú andartaksins?
Hijdur Jónsdóttir s; 39,5, 9447 / 565 6454
Bókanir og allar nánari upplýsingar.
Loðfóðraðir
Ekta leður
Góður göngusóli
Teg: 2122/2123
Litur: Brúnn
Stærðir: 37- 41
Utsölutilboð
Rockstone
kuldaskór
Verð kr.
1.495,-
Ath: Nýir skór á degi hverjum
Póstsendum samdægurs
1 P ppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg Sími: 552 1212
Það eru oft fjölbreyttar uppákomur í Kolaportsbœnum,
en um helgina er efnt til danskynningar á vegum Komlð og dansið.
Fyrir utan bœkur og matvœli er markaðstorgið fullt af seljendum með
kompudót, antikvöru, fatnað, skartgripi, leikföng, snyrtivörur og fleira.
Komið og dansid á sannadag
Danshópurinn Komið og dansið kynnir Swing, rokk og línudansa
Danshópurinn Komið og dansið kemur í heimsókn í Kolaportsbæinn á sunnudag kl.
14:00-15:30 og kynnir nokkra skemmtilcga dansa. Boðið verður upp á Swing, rokk og
línudansa og viðstöddum leyft að reyna að taka sporið. Danshópurinn mun einnig skrá á
dansnámskeiðin sín og dreifa kynningaigögnum. Látið sjá ykkur í fjörinu.
prófadu ad selja í Kolaportinu
Árangurinn í söiunni á eftir að koma þér verulega á óvart
ÍM Gallup gerði nýlega könnun þar sem kom í ljós að 36.000 íslendingar hafo selt i
Kolaportinu. Þegar spurt var um árangur í sölu kom í ljós að meðalasala er um 20.000
krónur á dag. Auðvitað selja sumir minna og aðrir meira eins og gengur, en flestir höfðu
gaman af þcssu og skemmtu sér konunglega. Vcrðið á sölubás til að selja kompudót cr
3100 krónur á dag. Hringið og faið sendan ítarlegan bækling um þá fjölbrcyttu möguleika
sem em fyrir hendi i Kolaportinu.
Tekið er á móti |JVX| A Df^DTID
pöntunum á sölubásum g
í síma 562 5030
alla virka daga kl. 10-16
Opið um helgar kl 11:00-19:00
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!