Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 57
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Islenskar Spice í erlend- um sjónvarpsþætti ÍSLENSKAR Spice Girls komu fram í Ingólfskaffi um síðustu helgi. Það vakti athygli og ótvíræða hrifningu viðstaddra að glæsimeyjarnar voru svokallaðar „dragdrottningar" sem fóru á kostum í gervi Kryddpíanna. „Þetta var fyrir sjónvarpsþáttinn „Eurotrash" en Palla voru úthlutaðar tíu mínútur í þættinum af því við náðum ekki í Eurovision keppnina í ár. Þátturinn verður sýndur í Bret- landi og Frakklandi en í honum er Páll Óskar að kynna „gay“-menningu á Islandi,“ sagði Skjöldur sem er ein ,,Spice-dragdrottninganna“. „Við vor- um í þorraveislu fyrr um kvöldið í heimahúsi og það var líka tekið upp fyrir þáttinn. Palli kynnti atriðið okk- ar á Ingólfskaffi en hann er sjálfur ekki með „drag“ í þættinum," sagði Skjöldur. Þær stöllur sýndu atriði við tvö laga Spice Girls af nýju plötunni, „Spice World“ og „The Lady is a Vamp“. Að sögn Skjaldar var brjáluð stemmning í húsinu og fékk hópurinn frábærar viðtökur áhorfenda. „Það er aldrei að vita nema að þessi hópur haldist eitthvað,“ sagði Skjöldur um framtíð „Spice-drags“ á íslandi. „SPICE-dragdrottningarnar“ á Ingólfskaffi voru Díana Ómel, Ingi Björn, Skjöldur, Óli Hjörtur og Georg. NOKKRIR karlmenn voru með- al gesta Ingólfskaffi og voru þeir öllu hófsamari í hrifningu sinni. ÁHORFENDUR sýndu hrifningu sína á „Spice-draginu" með miklum fagnaðarlátum í lok sýningarinnar. Eruð þið eitt? Á Valentínusardaginn lítur Háskólabíó á ástfangin pör sem eitt... 5ETTE DENMIá) --si<eiitu þér rneð elskunni þinni MIDLED FADIMA á Þessa gömlu tilfi™ingu í DAG og þið tvö þurfið einungis að greiða fyrir einn aðgöngumiða. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 ThatÖdFedi^ <T- r SULTflN populrr:80x200 hn yfirdýnu Millistíf dýna með einföldu fjaðralagi. Mjög vinsæl dýna með 176 Bonell-gormum á m2. ú SULTAN KLHSSISK: 80X200 RN YFIHDÝNU Stíf, tvöfalt fjaðralag. f neðra Iagi em 176 Bonell gormar á m2 og í efra em 200 Bonell gormar á m2. Sterkbyggð sam- setning með góðri fjöðmn. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester. SULTRN HRRHONI 80X200 RN TFIRDÝNU r MiUistíf, tvöfalt fjaðralag. í neðra lagi dýnunnar em 176 Bonell gormar á m2 og í efra em 360 LFK gormar á m2. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester og má þvo í þvottavél. Millistíf, tvöfalt fjaðralag. f neðra lagi dýnunnar em 176 Bonell gormar á m2 og í efra era 420 pokaklæddir og sjálf- stæðir gormar á m2svo yfirborð dýnunnar fylgir mjúklega útlínum líkamans. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester og má þvo í þvottavél. GFEÐI ERU GOÐ KRUP FRflBfERT VERÐ, HÖNNUN, URVflL 06 NOTAGILDI Vönduð dýna gerir gæfumuninn fyrir góðan svefn. Þú fínnur réttu dýnuna í IKEA. Við höfum fjölmargar stærðir og gerðir af dýnum og hafa þær allar staðist Möbelfakta gæðaprófanir. Einnig fást yfírdýnur í öllum stærðum. Komdu bara og prófaðu. Það fer vel um þig ÍIKEA. OPIÐ RLLfl OROR io:oo - 18:30 VIRKR OROR 10:00 - 17:00 tnUORRORGR 13:00 - 17:00 SUNNUDROR Öllum rúmfötum fylgir miði á myndina „That old feeling“ meðan birgðir endast. nm - fyrir alla muni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.