Morgunblaðið - 14.02.1998, Side 57

Morgunblaðið - 14.02.1998, Side 57
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Islenskar Spice í erlend- um sjónvarpsþætti ÍSLENSKAR Spice Girls komu fram í Ingólfskaffi um síðustu helgi. Það vakti athygli og ótvíræða hrifningu viðstaddra að glæsimeyjarnar voru svokallaðar „dragdrottningar" sem fóru á kostum í gervi Kryddpíanna. „Þetta var fyrir sjónvarpsþáttinn „Eurotrash" en Palla voru úthlutaðar tíu mínútur í þættinum af því við náðum ekki í Eurovision keppnina í ár. Þátturinn verður sýndur í Bret- landi og Frakklandi en í honum er Páll Óskar að kynna „gay“-menningu á Islandi,“ sagði Skjöldur sem er ein ,,Spice-dragdrottninganna“. „Við vor- um í þorraveislu fyrr um kvöldið í heimahúsi og það var líka tekið upp fyrir þáttinn. Palli kynnti atriðið okk- ar á Ingólfskaffi en hann er sjálfur ekki með „drag“ í þættinum," sagði Skjöldur. Þær stöllur sýndu atriði við tvö laga Spice Girls af nýju plötunni, „Spice World“ og „The Lady is a Vamp“. Að sögn Skjaldar var brjáluð stemmning í húsinu og fékk hópurinn frábærar viðtökur áhorfenda. „Það er aldrei að vita nema að þessi hópur haldist eitthvað,“ sagði Skjöldur um framtíð „Spice-drags“ á íslandi. „SPICE-dragdrottningarnar“ á Ingólfskaffi voru Díana Ómel, Ingi Björn, Skjöldur, Óli Hjörtur og Georg. NOKKRIR karlmenn voru með- al gesta Ingólfskaffi og voru þeir öllu hófsamari í hrifningu sinni. ÁHORFENDUR sýndu hrifningu sína á „Spice-draginu" með miklum fagnaðarlátum í lok sýningarinnar. Eruð þið eitt? Á Valentínusardaginn lítur Háskólabíó á ástfangin pör sem eitt... 5ETTE DENMIá) --si<eiitu þér rneð elskunni þinni MIDLED FADIMA á Þessa gömlu tilfi™ingu í DAG og þið tvö þurfið einungis að greiða fyrir einn aðgöngumiða. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 ThatÖdFedi^ <T- r SULTflN populrr:80x200 hn yfirdýnu Millistíf dýna með einföldu fjaðralagi. Mjög vinsæl dýna með 176 Bonell-gormum á m2. ú SULTAN KLHSSISK: 80X200 RN YFIHDÝNU Stíf, tvöfalt fjaðralag. f neðra Iagi em 176 Bonell gormar á m2 og í efra em 200 Bonell gormar á m2. Sterkbyggð sam- setning með góðri fjöðmn. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester. SULTRN HRRHONI 80X200 RN TFIRDÝNU r MiUistíf, tvöfalt fjaðralag. í neðra lagi dýnunnar em 176 Bonell gormar á m2 og í efra em 360 LFK gormar á m2. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester og má þvo í þvottavél. Millistíf, tvöfalt fjaðralag. f neðra lagi dýnunnar em 176 Bonell gormar á m2 og í efra era 420 pokaklæddir og sjálf- stæðir gormar á m2svo yfirborð dýnunnar fylgir mjúklega útlínum líkamans. Áklæðið er úr 75% bómull og 25% pólýester og má þvo í þvottavél. GFEÐI ERU GOÐ KRUP FRflBfERT VERÐ, HÖNNUN, URVflL 06 NOTAGILDI Vönduð dýna gerir gæfumuninn fyrir góðan svefn. Þú fínnur réttu dýnuna í IKEA. Við höfum fjölmargar stærðir og gerðir af dýnum og hafa þær allar staðist Möbelfakta gæðaprófanir. Einnig fást yfírdýnur í öllum stærðum. Komdu bara og prófaðu. Það fer vel um þig ÍIKEA. OPIÐ RLLfl OROR io:oo - 18:30 VIRKR OROR 10:00 - 17:00 tnUORRORGR 13:00 - 17:00 SUNNUDROR Öllum rúmfötum fylgir miði á myndina „That old feeling“ meðan birgðir endast. nm - fyrir alla muni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.