Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
OG hér er önn-
ur glæsikona,
sem gæti verið
Víoletta stigin
út úr veislunni
í La Traviata.
En hvort herr-
ann er Alfredo
eða greifinn
skal ósagt lát-
ið. Það vantar
alla vega ekki
tilfinningu fyr-
ir stíl, stað og
stund hjá par-
inu.
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 29
HÉR kemur
augnabliks
hik, en það er
enginn tími til
ráðleysis og
bara hægt að
hoppa eitt-
hvað ef allt
um þrýtur.
Danaveldi og þó víðar væri leitað,
enda þrífst vals ekki í myrkum
kjöllurum með dansgólf á stærð
við barborð. I loftinu héngu stór-
kostlegar blómaskreytingar, svo
umhverfíð var samboðið því prúð-
klædda fólki, sem streymdi að.
Boðið var upp á kampavín og síðan
gúllassúpu er leið á kvöldið.
Sumar konurnar létu sér nægja
venjulega sparikjóla, en aðrar
höfðu meira við. Þrjár vinkonur
höfðu klætt sig í ballkjóla, sem
hefðu sæmt sér vel í veislunni í La
Traviata og ein þeirra er þeirra
reyndar kunn óperusöngkona.
Kjólarnir voru víðáttumiklir og
með slóða, en kjólklæddir herr-
arnir létu sig ekki muna um að
stýra bæði dömunum og kjólum
þeirra jafnt í hægum vals og hröð-
um polka, auk þess sem þeir
hneigðu sig og bukkuðu með við-
eigandi hætti. En engum var of-
gert með Vínarvölsum, því síðar
um kvöldið kom stórsveit útvarps-
ins til sögunnar með nútímalegri
tónlist.
Lancier: Dönsk sérgrein
Ahrifamikið innslag í dansleik-
inn var sérgrein Dana, Lansjé eða
Lancier upp á frönsku. Þessi fom-
fálegi hópdans, sem minnir á
menúett, er enn dansaður í dönsk-
um menntaskólum, svo það eru
margir sem kunna hann. Því fyllt-
ist gólfíð af danshópum, þegar
Lansjé var boðaður, þó skipulagið
riðlaðist víða fljótt er dansinn
hófst. Sumir stóðu skilningssljóir
og góndu á dansfélagana, sem
ruku fram og til baka, aðrir stöpp-
uðu niður fæti og skipuðu hinum
og enn aðrir dönsuðu sína útgáfu
ótruflaðir. Og til að reyna að ná
áttum sungu allir hástöfum
„Hægri, vinstri“ eftir því sem við
átti.
Yfir iðandi dansgólfinu sveif
tónsproti Peter Guth, sem einnig
brá fiðlunni undir hökuna með
ósviknum Vínarbrag. Hann hefur
spilað Vínartónlist á fslandi og
segist vera á leið þangað á næsta
ári, svo það verður hægt að dilla
sér í Vínartakti þá. En í dansinn er
hægt að bregða sér til Hafnar - á
stærsta Vínarball norðursins...
stendur yfir. Um 10% allra sem fá
andlitslömun ná ekki fullum bata
og fá mismikla varanlega lömun í
andliti. í slíkum tilvikum kemur til
greina að gera skurðaðgerð, meta
þarf hverju sinni hvað er vænleg-
ast að gera, en oft er hægt að ná
einhverjum bata með því að
tengja saman taugar.
OLesendur Morgunblaðsins geta
spurt lækninn um það sem þeim
liggur á hjarta. Tekið er á móti
spumingum á virkum dögum milli
klukkan 10 og 17 í síma 5691100 og
bréfum eða simbréfum merkt: Viku-
lok, fax: 5691222.
f
SUZUKI
AFL OG
ÖRYGGl
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Úlafur G.Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSAhf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00.
Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf.,
Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00, Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Kynnstu töfrum Suzuki
Finndu hve rýmið er gott
Þægilegur og óvenju rúmgóður,
bæði fyrir bflstjóra og farþega
1 Baleno Wagon er nóg fóta-, höfuð-
og olnbogarými fyrir bílstjóra og
farþega, jafnvel þótt stórir og stæði-
legir séu! Vel bólstruð sætin veita
góðan stuðning á langferðum og
bljóðeinangruð yfirbyggingin heldur
vélar- og vegahljóðum í algjöru
lágmarki. Það gerir ferðalagið enn
ánægjulegra.
Og líttu d verðið:
mGON GIX 1.445.000 KR.
WAQDN. GLX 4x4 LSKJMMDKK..
Baleno 4x4 hefur einstaklega
góða aksturseiginleika
Fjórhjóladrifnir Baleno Wagon hafa
RBC fjöldiska tengsli sem sér um að
færa afl milli fram- og afturhjóla eftir
því sem aðstæður krefjast. RBC
tengslið eykur veggrip í beygjum og
brekkum og bætir jafnvægi við
hemlun.
96 hestafla, 16 ventla
vél með fjölinnsprautun
Baleno Wagon er hagkvæmur í
rekstri og sameinar mikið afl og litla
eyðslu. Suzuki hönnun tryggir bestu
eldsneytisnýtingu við allar aðstæður.
Baleno Wagon hefur allt að
1.377 lítra farangursrými!
Það er meira rými en flestir þurfa að nota,
jafnvel þegarfarið er í sumarbústaðinn
eða söluferðina. Aftursœtið skiptist 40/60.
Krókar binda niður farangurinn, draghlif
hylur hann og aðskildar hirslur eru inn-
feldar i gólf. Baleno Wagon er gerður til
flutninga.