Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 47 Vinningshafar í Stimpilleik ESSO STIMPILLEIK ESSO, sera verið hefur í gangi meðal viðskiptavina við Gagnveg í Grafarvogi, lauk nú fyrir skemmstu. Mikil þátttaka var í leiknum eins og jafnan áður. Sigurður Orn Sigurðsson, búsett- ur í Reykjavík, hlaut 1. vinning, helgarpakka fyrir tvo til Akureyrar og Sigfríð Þorvaldsdóttir, einnig búsett í Reykjavík, hlaut 2. vinning, gasgrill frá ESSO. Linda Magnúsdóttir, lengst til vinstri, tók við 1. vinningi fyrir hönd eiginmanns síns og við hlið hennar er Sigfríð Þorvaldsdóttir sem hreppti gasgrillið. Með þeim er Guðrún Osk Gísladóttir, stöðvar- stjóri ESSO á Gagnvegi. Sólarkaffí Seyð- fírðinga SÓLARKAFFI Seyðflrðingafélags- ins verður haldið í AKOGES-húsinu við Sigtún sunnudaginn 15. febrúar og verður húsið opnað kl. 14. Ingólfur Steinsson mun lesa upp úr bók sinni Undir heggnum. Einnig verður happdrætti með veg- legum vinningum auk óvæntrar uppákomu. ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Frá Skólaskrifstofu Vestmannaeyja Vegna barnsburöarleyfa vantar myndmennta- kennara í 100% stöðu viö Hamarsskólann í Vestmannaeyjum og hannyrðakennara í 100% stööu við Barnaskólann. Upplýsingar veita Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri Ham- arsskóla, í síma 481 2644 eöa 481 2265 (heima) og Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Barnaskólans, í síma 481 1944 eða 481 1989 (heima). Leikskólastjóra vantar í 100% stöðu á leikskólann Kirkjugerði sem fyrst til afleysinga v/ barnsburðarleyfis. Þá vantar okkur leikskólakennara til starfa á deildum á leikskólum bæjarins frá og með næsta sumri. Upplýsingar um störfin veitie leikskóla- fulltrúi, Margét E. Kristjánsdóttir í síma 481 1092, fyrir hádegi alla virka daga. Skólamálafulltrúi. Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja hjá Hitatækni ehf. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Aðeins vanir menn. Upplýsingar eru veittar í síma 588 6070 frá kl. 13.00—17.00. Öllum umsóknum svarað. Iðnaðarmenn Fagtún ehf. óskar eftir að ráða menn til starfa við frágang Protan þakdúka. Við leitum að fagmönnum sem unnið geta sjálfstætt og skilað vönduðu verki. Fagtún ehf., sími 562 1370. Loðnufrysting Starfsfólkóskasttil loðnufrystingar á komandi loðnuvertíð. Upplýsingar veittar í síma 565 1200. Sjólastöðin ehf., Hafnarfirði. Markaðsfyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða áreiðanlega manneskju, t.d. háskólanema, til að sinna markaðs- og kynningarmálum og ráðgjöf í u.þ.b. 10—30 tíma í mánuði. Upplýsingar í síma 551 2707. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Breiðholtskirkju sunnudaginn 15. febrúar nk. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AUGLÝSINGAR verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík, miðvikudaginn 18. febrúar nk. Fundarefni: 1. Kynning á sameiningarhugmyndum við Dagsbrún/Framsókn og F.S.V. 2. Ákvörðun um atkvæðagreiðslu vegna sam- einingar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. KENNSLA Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Löggildingarnámskeið í fótaaðgerðafræðum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, í samvinnu við menntamálaráðuneytið og Fjöl- brautaskólann við Ármúla, ráðgerir að halda löggildingarnámskeið í fótaaðgerðafræðum laugardaginn 14. mars 1998 — föstudagsins 20. mars 1998. Rétt til að taka þátt í ofannefndu námskeiði eiga þeir, sem lokið höfðu námi í fótaaðgerð fyrir gildistöku reglugerðar nr. 184, 17. apríl 1991, útgefinni af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, um menntun, rétt- indi og skyldur fótaaðgerðafræðinga, enda hafi þeir eigi áður hlotið starfsleyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Þeir, sem áhuga hafa og telja sig eiga rétt á að taka þátt í þessu námskeiði, láti skrá sig á skrifstofu Fjölþrautaskólans við Ármúla, sími 581 4022, fyrir 20. febrúar 1998. Þátttökugjald kr. 20.000. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. UPPBOQ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hæðargarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., útibú 527, fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 15.30. Hagatún 7, þingl. eig. Runólfur Jónatan Hauksson og Árný Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudag- inn 19. febrúar 1998 kl. 14.00. Hólmabrekka, þingl. eig. Ari Guðni Hannesson og Anna Egilsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 15.30. Hólmur 2. þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landsbúnaðarins, sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 14.10. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 15.10. Smárabraut 7, þingl. eig. Ingvar Þórðarson, gerðarbeiðendur Kaupfé- lag Austur-Skaftfellinga og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtu- daginn 19. febrúar 1998 kl. 14.40. Sunnubraut 4a, 0102, þingl. eig. Sigurður Elmar Birgisson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 13. febrúar 1998. TILKYNNINGAR Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Teikning: 3A Þrír arkitektar. Jón Nordsteien, Ólöf Flygenring, Ævar Harðarson. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir um- sóknum um kaup á 42 félagslegum eignar- íbúðum í byggingu í fjölbýlishúsinu Sóltúni 30 og 33 félagslegum eignaríbúdum í bygg- ingu í fjölbýlishúsunum Skúlagötu 42 og 46. íbúöirnar koma til afhendingar um og eftir nk. áramót. Einnig verða til afhendingar um 300 félagslegar endursöluíbúdir á árinu 1998. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þess- ara íbúða fer eftir lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins nr. 97/1993 með áorðnum breytingum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Húsnæð- isskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, og eru þar einnig veittar almennar upplýsing- ar. Skrifstofan er opin mánudaga—föstudaga kl. 18.00-16.00. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. SMAAUGLYSIMGAR FELAGSLIF KRiyrœ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 20.00: Samkoma fyrir herfjöl- skylduna. Majsan og Ingemar Myrin frá Svíþjóð tala. Opið hús fyrir nemendur mína í Safamýri 18 mánudags- kvöldið 16. febrú- ar kl. 20.00. • Fræðsla. • Huglelðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. □ Hlín 5998021414 VI 4 FERÐAFÉLAG (§> ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI S68-2S33 Sunnudagur 15. febrúar Kl. 10.30 Skíðaganga um Hengladali. Drífið ykkur á gönguskíði. Verð 1.300 kr. Kl. 13.00 Blikastaðakró— Gufunes—Grafarvogur. Verð 500 kr. Auðveld og ódýr strand- ganga í tilefni árs hafsins. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Kynnið ykkur nýútkomna ferðaáætlun Ferðafélagsins. Heimasíða: http://www.fi.is 13 Dagsferð Sunnudaginn 15. feb.: Skíða- ganga á Hengilsvæðinu Útivist- ar. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Heimasíða: centrum.is/utivist Eitt blað fyrir alla! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.