Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Heilbrigðisþjón- usta og sam- keppnislög DÓMUR gekk nýlega þess efnis, að ríkinu bæri að greiða lækni háar skaðabætur vegna ólögmætra samkeppnishindr- ana. Um þetta var nýlega fjallað í leiðara í Viðskiptablaðinu. Ferilverk í LEIÐARA Viðskiptablaðsins, sem bar fyrirsögnina „Afellis- dómur“, segir: „Islenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavík- ur til þess að greiða kvensjúk- dómalækni háar skaðabætur. Dómurinn byggist á því að heil- brigðisráðuneytið hafi með framkvæmd sinni á reglugerð um ferilverk frá 1992 valdið því að læknirinn varð fyrir veru- legri tekjuskerðingu og því að grundvöllur brást fyrir skurð- læknisstarfi hans. Taldi dómar- inn að ríkið bæri bótaábyrgð gagnvart lækninum vegna ólög- mætra samkeppnishindrana eins og þær eru skilgreindar í samkeppnislögum frá 1993. Stjórasýslulög DÓMURINN er um margt at- hyglisverður en með honum er viðurkennt að heilbrigðisþjón- usta geti fallið undir samkeppn- islög en því hafði ríkið mót- mælt ákaft í málflutningi sinum. Þá er bótafjárhæðin óvenju há. Niðurstaða málsins verður að teljast mikill áfellisdómur fyrir heilbrigðisráðuneytið sem stóð einstaklega illa að málinu. Auk þess kemur fram þegar dómur- inn er lesinn að ráðuneytið dró mjög lappirnar þegar ákvörðun var tekin og svaraði flestum erindum læknisins seint og illa. Það virðist ekki síst hafa stuðlað að því að ákvörðun málsins dróst á langinn. Það er alvarleg- ur hlutur þegar ráðuneyti hundsa anda stjórnsýsluiaga og svara ekki erindum fyrr en seint og illa. Grandvallar- atriði VERT er að vekja athygli á orðum Sigurbjörns Magnússon- ar, lögmanns læknisins, í Við- skiptablaðinu. „Það sem er merkilegt við þennan dóm er að ríkisvaldið - og þá heilbrigð- isráðuneytið í heilbrigðismálum - verður að gæta þess í sínum ráðstöfunum að fara eftir sam- keppnislögum og raska ekki samkeppnisstöðu lækna og heil- brigðisstarfsfólks sem er starf- andi í dag.“ Það er grundvallar- atriði fyrir borgara landsins að þeir geti gengið að því vísu að ríkisvaldið sé ekki sífellt að breyta leikreglum í viðskiptalíf- inu en þessar breytingar geta kippt grundvelli undan starf- semi sem stofnað er til í góðri trú. Það er vonandi að þessi dómur verði til að breyta því.“ APOTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA a^iótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sóiarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Oi>ið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opió mád.-fdst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi 511-5070. Læknasimi 511-5071.__________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mcdica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðara{)ótek, s" 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurljæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.______________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki eropið frá kl. 9-19 ogum helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingai- í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 tii kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eroþin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól- arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptilxirð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 5U5-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild I^ndspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgotu 10, 101 Reylqavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þri(!judag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sóiarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn's sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kiriqubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FOREI.DRA, Tjíirnar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18.______________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þiónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-5090. ASstand- endur geðsjúkra svara símanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111._________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9^ Rvks 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félapnu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 ísfma 553-0760.___________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw ern Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graont nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavejfi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ijeittar hafa verið ofí>eldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Síml 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfm: 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opiðmán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfrriar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Srniðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271 MÍGRENSAMTÖKIN, i»sthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MNÐ-FÉLAG ÍSLANDS, Hsrðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvarí allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉI.AG ÍSLANDS, Slóttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/foi-st.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆDRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingurer við á mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349._____________________________ MÆÐRASTYRKSNEFNI) KÓPAVOGS, Hamralxirg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8._____________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða létt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790._____ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherixngi Uindakirkju f Vestmannaeyjum. lauug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávalkigiitu 16. Fimmtud. kl. 21 í .safnsxðai-heimili Dómkirkjunnar, Ivækjaigiitu 14A. ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551 -1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjnvik, Skrifstofan, Hverfísgiitu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfnium 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðaiat- hvaif opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Gi'ænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557—4811, sím- svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Áðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.__________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Ixiugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á fímmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- uni og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- siminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem lil að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijils alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunai-lækningadeild er ftjáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fkjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, Iaugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Frjálsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. ~ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, DaL braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI; Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Hcimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Iæið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyinr hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Ailal- snfn, Þingholtsstneti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimuni 27, s. 553-6814. Of- angivind söfn ogsiifnið í Gerðulx'igi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21. fostud. kl. 9-19. ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-fíist. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47. s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrid.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FRÉTTIR * Islensk-sænska félagið Rættum sjálfs- mynd Svía í HAUST byijuðu vökusamtöl á sænsku í Norræna húsinu og hið í þriðja í röðinni á sér stað sunnu- daginn 15. febrúar kl. 19-22. Bengt Lindroth, yfirmaður sam- félagsdeildar sænska útvarpsins, ræðir við samkomugesti um sjálfs- mynd Svía og veltir því fyrir sér hvort sænsk velferð og sænsk for- ræðishyggja lifi enn góðu lífi. Vökusamtökin eru létt í forminu og byggjast á almennri þátttöku. Sænskur húskarlakostur, freisting Jansons, hrökkbrauð og Vestur- botnaostur, verður á borðum, seg- ir í fréttatilkynningu. Bengt Lindroth var áður frétta- maður sænska útvarpsins í Finn- landi og Eystrarsaltsríkjunum og um tíu ára skeið ritstjóri leiðara- síðu Expressen. Hann ritar þætti í Huvudstadsbladet í Helsingfors og í Sydsvenska Dagbladet á Skáni. Bengt er kunnur fyrir áhuga sinn á grannlöndum Svía og hefur ritað mikið um samstarf- ið við þau og gefið út bók um al- mannarhreyfingar í Svíþjóð. Fyrir þremur árum kom út bók eftir hann er bar nafnið Svíþjóð og dýrið og fjallaði um Svía og sænsk málefni þegar sú stund var að renna upp að taka þurfti ákvörðun um aðild að Evrópusambandinu. í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! FOLDAS AFN, Grafarvogskirlyu, s. 567-5320. Op- ið mád.-fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga fi-á kl. 14-16.___________________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. mafí mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smidjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1. Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdaglegafrákI. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS- HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fíd. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ARNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Sýningar- salir, kaffístofaogsafnbúð: Opiðdaglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs- ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang- ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is______ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR- Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar- túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13- 17. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl. 14- 16 ug e. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verðui- lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðruni tíma eftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digi’anesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.