Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998
MORGUNRLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson
Á morgun miö. 4/3 nokkur sæti laus — sun. 8/3 — fim. 12/3.
HAMLET — William Shakespeare
Fim. 5/3 - fös. 13/3.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. &3 nokkur sæti laus — lau. 14/3.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun. 8/3 kl. 14 næstsíðasta sýning — sun. 15/3 síðasta sýning.
Litla sóiðið kl. 20.30:
KAFFI — Bjarni Jónsson
Lau. 7/3 - fim. 12/3.
Smiðaóerkstœðið kl. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Fim. 5/3 — sun. 8/3 — fim. 12/3 — fös. 13/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna.
Miðæalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
SÝNT í ÓVÍG0UM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU
MIÐASÖLUSÍMI 535 1030
NÝTT LEIKRIT EFTIR GUORÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
fim. 5. mars
örfá sæti laus
þri. 10. mars
uppselt
fös. 13. mars
Svnt kl. 20.30
Leikfélag
Akureyrar
r lo/tqot/'S'e/fíff/'
Tlie Sound of Music
eftir Richard Rodgers
og Oscar Hammerstein II
Þýðing: Flosi Ólafsson
Utsetningar. Hákon Leifsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar.
Messíana Tómasdóttir
Hljómsveitarstjóm:
Guðmundur Óli Gunnarsson
Leikstjóm: Auður Bjarnadóttir
í aðalhlutverkum:
Þóra Enarsdóttir — Hinrik Ólafsson
Félagar úr
Sinfóníuhljómsveit Norðuriands
Frumsýning í Samkomuhúsinu
6. mars kl. 20.30 uppselt.
2. frumsýa lau. 7. mars kl. 20.30 uppselt
3. sýning 8. mars kl. 16.00.
Allar helgar til vors.
Landsbanki íslands veitir handhöfum
gull-debetkorta 25% afslátt.
Sími 462 1400
BUGSY MALONE
lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 8. mars kl. 13.30 uppselt
sun. 8. mars. kl. 16.00 uppselt
lau. 14. mars kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 15. mars kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
sun. 22. mars kl. 13.30
sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
FJÖGUR HJÖRTU
fim. 5. mars kl. 21, örfá sæti laus
lau. 7. mars kl. 21 uppselt
fös. 13. mars kl. 21 uppselt
sun. 15. mars kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning)
mið. 11. mars kl. 21
Síðustu sýningar
TRAINSPOTTING
Forsýning í kvöld 3. mars uppselt
Frumsýning mið. 4. mars kl. 20
sun. 8. mars kl. 21
Bannað Innan 16 ára.
USTAVERKHD Næstu sýn. verða í april.
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
t ar d r \\t/r i ri n
___ Dcriyvtli ___
laugardag 7. mars kl. 20.00
laugardag 14. mars kl. 20.00
föstudag 20. mars kl. 20.00
laugardag 21. mars kl. 20.00
: ísi!i \skt ói'iruv Sími 551 1475
I-TJ" ‘ Miöasala er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 15-19.
Menningar-
miðstöðín
Gerðuberg
sími 567 4070
• Ljóðatónleikar
Gerðubergs
Loftur Erlingsson og
Gerrit Schuil í kvöld
þri. 3. mars kl. 20.30.
• „Myndskreytingar úr
íslenskum barnabókum
• „Dimmalimm“
— barnadagskrá.
í dag þri. 3. marskl. 14,
mið. 4. mars kl. 10 uppselt
og kl. 11 uppselt
Síðustu sýningar.
HðfíiLciKliúsihl
I HLADVARPAIMUM
Vesturgötu 3
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
3. sýn. mið. 4/3 kl. 21 nokkur sæti laus
4. sýn. lau. 7/3 kl. 21 laus saeti
5. sýn. fös 13/3 kl. 22 laus sæti
Rússibanadansleikur
fös. 6/3 uppselt í mat,
laus sæti á dansleik.
Revían í dari
sun. 8/3 kl. 21.00 laus sæti
lau. 14/3 kl. 23.30 laus sæti
í Svikam yllumatseðill: '
Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp
Myntuostakaka m/skógarberjasósu y
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sólarhringinn
I síma 551 9055.
^IT
1
±J
Miðapantanir í
síma 555 0553.
Miðasalan er
_L opin niilli kl. 16-19
8l lnnnial,a da8a nema suiL
bídasti
t Bærinn
Vesturgata 11.
Hafnarfírði.
Sýningar hefjast
klukkan 14.00
Hafnarfjarcbrleikhúsiö
C>S|) HERMÓÐUR
HÁÐVÖR
Lau. 7. mars kl. 14 örfá sæti
Sun. 8. mars kl. 14 örfá sæti
Sun. 8. mars kl. 17
Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti
Sun. 15. mars kl. 14
Lau. 21. mars kl. 14
Sun. 22. mars kl. 14
Efra svið:
Góð kona eða þannig e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur
Fös. kl. 20.30 - lau. kl. 20.30
BÍÓIN í BORGINN
Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Seven Years in Tibet kkk
Falleg en svolítið yfirborðskennd
mynd um andlegt ferðalag hroka-
gikks sem virkar hressandi íyrir
andann.
Flubber kk
Dáðlítil, eins brandara gamanmynd
um viðutan prófessor og tölvufígúr-
ur. Robin Williams hefur úr litlu að
moða. Skemmtun fyrh' smáfólkið.
The Devil’s Advocate ★★★
Pacino sem Djöfull i lögfræðings-
mynd (!), og stórkostlegt útlit gera
myndina að finni skemmtun.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
Good Will Hunting ★★‘/2
Sálarskoðun ungs manns í vörn
gagnvart lífinu. Frekar grann en
ágætlega skemmtileg.
Seven Years in Tibet ★★★
Falleg en svolítið yfirborðskennd
mynd um andlegt ferðalag hroka-
gikks sem virkar hressandi fyrir
andann.
Flubber kk
Dáðlítil, eins brandara gamanmynd
um viðutan prófessor og tölvufígúr-
ur. Robin Williams hefur úr litlu að
moða. Skemmtun fyrir smáfólkið.
Titanic ★★★!/2
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóru sem smáu, virð-
ingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg
ástarsaga og ótrúlega vel unnin
endurgerð eins hrikalegasta sjó-
slyss veraldarsögunnar.
George of the Jungle -k-kVz
Bráðskemmtileg frumskógardella
um Gogga apabróður og ævintýri
hans.
Ég veit hvað þú gerðir í fyrra-
sumar kk
Laglega gerð B-mynd í unglinga-
hrollsstíl. Heldur uppi nokkum
dulúð áður en hún dettur ofaní
gamalkunnan lummufarveg. Stend-
ur engan vegin uppúr meðal-
mennskunni.
Á báðum áttum kkk
Ameríska púrítanastoltið og kvik-
myndaklisjurnar eru duglega
rasskellt í skemmtilegri gaman-
mynd um manninn í skápnum.
Aleinn heima kk'/2
Það má hlæja að sömu vitleysunni
endalaust
L.A. Confidential kkk'A
Frambærilegri sakamálamynd en
maður á að venjast frá Hollywood
þessa dagana. Smart útlit, lagiegur
leikur og ívið flóknari söguþráður
en gerist og gengur.
HÁSKÓLABÍÓ
Safnarinn kkk
Mjög spennandi fjöldamorðingja-
tryllir með hinum einstaka Morgan
Freeman í hlutverki lögreglu-
manns.
Bíóstjarnan Húgó kk'A
Sagan mætti vera skemmtilegri, en
Húgó er sætur og börnum finnst
hann fyndinn.
That Old Feelingk'A
Byrjar vel en koðnar fljótlega niður
og verður hvorki fugl né fiskur.
Sjakalinn ★★
Langdregin spennumynd, lauslega
byggð á verki Forsjdhs og hinni
klassísku mynd Zinnemans. Strenst
ekki samanburð en dólar í meðal-
laginu.
Taxi kk'A
Carlos Saura fjallar um nýfasisma á
Spáni á áhrifaríkan hátt og kemur
boðskapnum til skila.
Titanic kkk'A
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóru sem smáu, virð-
ingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg
ástarsaga og ótrúlega vel unnin
endurgerð eins hrikalegasta sjó-
siyss veraidarsögunnar.
Stikkfrf kk'A
Islensk gaman- og spennumynd þar
sem þrjár, barnungar ieikkonur
bera með sóma hita og þunga dags-
ins og reyna að koma skikk á mis-
gjörðh' foreldranna.
Barbara kkk
Viðbótarfjöður í hatt framleiðand-
ans Per Holst og leikstjórans Nils
Malmros. Barbara er failega tekið
og vel leikið drama um miklar
ástríður í Færeyjum.
KRINGLUBÍÓ
Picture Perfect kk
Sjónvarpsstjarnan Aniston fer með
aðalhlutverki í miðlungs gaman-
mynd. Aniston er skemmtileg en
fátt annað bitastætt.
Fiubber ★★
Dáðlítil, eins brandara gamanmynd
um viðutan prófessor og tölvufígúr-
ur. Robin Wiiliams hefur úr litlu að
moða. Agæt skemmtun fyrir smá-
fóikið.
Herkúles kkk
Sögumenn og teiknarar Disney-
verksmiðjunnar í fínu formi en tón-
listin ekld eins grípandi og oftast á
undanfórnum árum og óvenjulegur
doði yfir íslensku talsetningunni.
Tomorrow Never Dies ★★★
Bond myndirnar eru eiginlega hafn-
ar yfir gagni'ýni. Farið bai'a og
skemmtið ykkur.
LAUGARÁSBÍÓ
Bíóstjarnan Húgó kk'A
Sagan mætti vera skemmtilegri, en
Húgó er sætur og börnum finnst
hann fyndinn.
Það gerist ekki betra kkk'A
Jack Nicholson í sallafínu formi
sem mannhatari, rithöfundur og
geðsjúklingur sem tekur ekki inn
töflurnar sínar - fyrr en gengilbein-
an Helen Hunt, homminn Greg
Kinnear og tíkin vekja upp í honum
ærlegar tilfinningai'. Rómanískar
gamanmyndh' gerast ekki betri.
Vítamínsprauta fyrh' geðheilsuna.
Copland ★★
Kvikmyndastjörnur af ýmsum
stærðargráðum leika spilltar löggur
í kvikmynd sem bryddar ekki uppá
neinu nýju.
Aiien Ftesurrection kkk
Lítt dofnar yfír Aiienbáknum með
þessu klónævintýri. Weaver frenju-
legri en nokkru sinni.
Lína langsokkur kk'A
Teiknimynd um Línu Langsokk,
ætluð yngstu kynslóðinni.
REGNBOGINN
Good Will Hunting kk'A
Sálarskoðun ungs manns í vörn
gagnvart lífinu. Frekar grunn en
ágætlega skemmtileg.
Leitin að Amy kkk
Óvanalega vel gerð mynd um ástir
unga fólksins. Fyndin, skemmtileg
og vitsmunaleg. Frábær leikur í of-
análag.
Copland ★★
Kvikmyndastjörnur af ýmsum
stærðargráðum leika spilltar löggur
í kvikmynd sem bryddar ekki uppá
neinu nýju.
Spice Worid kk
Kryddpíurnar hoppa um og syngja
og hitta geimverur eins og Stuð-
menn forðum daga. Allt í lagi
skemmtun fyrir fólk sem þolir dæg-
urflugur stúlknanna.
Með fullri reisn kkk
Einkar skemmtileg og fyndin bresk
verkalýðssaga um menn sem bjarga
sér í atvinnuleysi.
STJÖRNUBÍÓ
Það gerist ekki betra ★★★
Jack Nicholson í sallafínu formi
sem mannhatari, rithöfundur og
geðsjúklingur sem tekur ekki inn
töflurnar sínar - fyn' en gengilbein-
an Helen Hunt, homminn Greg
Kinnear og tíkin vekja upp í honum
ærlegar tilfínningar. Rómantískar
gamanmyndir gerast ekki betri.
Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna.
Ég veit hvað þú gerðir í fyrra-
sumar kk
Unglingahrollvekja sem nær ekki
að skera sig úr urmul slíkra. í með-
allagi.
Stikkfrí kk'A
Islensk gaman- og spennumynd þar
sem þrjár barnungar leikkonur
bera með sóma hita og þunga dags-
ins og reyna að koma skikk á mis-
gjörðir foreldranna.
FOLK I FRETTUM
BOBBY Brown óskar Whitney
Houston, eiginkonu sinni, til
hamingju.
vann einnig til verðlauna fyrir
besta myndband „I’ll Be Missing
You“ sem var óður hans til
Notorious B.I.G. sem var myrtur
í fyrra. B.I.G. var verðlaunaður
fyrir bestu breiðskífu í karla-
flokki „Life After Death“.
Whitney Houston fékk Quincy
Jones-verðlaunin fyrir framlag
sitt til tónlistar. Besta djassbreið-
skífan var valin „Sweet Thing“
með Boney Jaines. Besta gospel-
breiðskífan var God’s Property.
Erykah Badu
fékk fern
verðlaun
► ERYKAH Badu fylgdi eftir
velgengni sinni á Grammy-verð-
launahátíðinni í síðustu viku þeg-
ar hún vann „Soul Train“-verð-
launin á föstudag, sem eru virt-
ustu R&B-verðiaunin
í tónlistarheimin-
um.
Badu vann fern
verðlaun eða fyr-
ir breiðskífu
ársins og bestu
breiðskífu
kvenna „Ba-
duizm“, sem
besti nýlið-
inn og fyr-
ir bestu
smáskifu
kvenna
„On &
On“.
Puff
Daddy fékk Sammy Davis
Jr.-verðlaunin sem
skemmtikraftur ársins og
„Soul Train“-verðlaunin