Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 21
VIÐSKIPTI
"lil.Mili
•*••**»
20% hlutabréfa
í Air France
komin í sölu
París. Reuters.
FRANSKA ríkið mun koma um
20% hlut í ríkisflugfélaginu í sölu í
sumar, en samgönguráðherra
kommúnista neitaði því að um
einkavæðingu væri að ræða.
„Þetta er ekki einkavæðing,“
sagði Jean-Claude Gayssot sam-
gönguráðherra á blaðamannafundi
ásamt Dominique Strauss-Kahn
fjármálaráðherra. Hann sagði að
rfldð mundi halda meirihluta sínum
í fyrirtækinu til frambúðar.
Starfsmenn Air France eiga að fá
3% af þeim 20% af hlutabréfum fyr-
irtækisins, sem verða sett í sölu.
Rfldð verður að seija nokkur
hlutabréf Air France í kauphöllinni
í París til að mynda markað fyrir
hlutabréf, sem starfsmenn eiga
beint eða óbeint. Starfsmenn hafa
fengið hlutabréf og aðra pappíra
gegn því að samþykkja launastöðv-
anir.
Markaðsverðgildi Air France
mun koma í ljós þegar hlutabréfun-
um verður komið í sölu. Félagið
reynir að afla fjár til að geta staðið
undir 40 milljarða franka, fimm ára
fjárfestingaáætlun, meðal annars til
að endumýja flugvélaflota sinn, að
sögn Gayssots.
Hann sagði að félagið mundi
fjölga langfleygum flugvélum í 97
úr 70 og flugvélum á meðallöngum
leiðum í 139 úr 125.
Þriggja milljarða
dala virði
Sérfræðingur SBC Warburg,
Andrew Barker, telur að Air
France kunni að vera þriggja millj-
arða dollara virði með hliðsjón af
kostnaði við endumýjun flugvéla-
flota félagsins.
Auk takmarkaðrar einkavæðing-
ar á Air France í viðræðum við flug-
menn og aðra hálaunaða starfs-
menn um að þeir eignist 10% hlut í
viðbót ef þeir samþykkja 15%
launalækkun næstu þrjú ár.
Hlutur franska rfldsins nú er 94%
og getur minnkað í 53% eftir fyrir-
hugaða sölu hlutabréfa.
Blaðið Les Echos segir að Air
France muni skýra frá hagnaði upp
á 1,5-2 milljarða franka á 12 mánuð-
um til marzloka.
Franska stjómin hyggst einnig
selja CIC bankafyrirtækið og fá ný
fyrirtæki til samstarfs við her-
gagna- og raftækjafyrirtækið
Thomson-CSF.
Warner og
Canal Plus
semja
Burbank, Kaliforníu. Reuters.
WARNER bræður og franska
greiðslusjónvarpið Canal Plus hafa
samið um samvinnu um fjórar til
sex kvikmyndir á ári frá kvik-
myndaframleiðandum Steven
Reuther, sem er meðal annars
frægur fyrir Pretty Woman og
Face/Off.
Wamer, sem er kvikmyndavers-
armur Time Wamer Inc., mun
dreifa kvikmyndunum til allra fjöl-
miðla í heiminum nema í Frakk-
landi og Þýzkalandi, þar sem Canal
Plus mun sjá um dreifingu.
Reuther mun stofna nýtt fram-
leiðsluíyrirtæki til að standa við
samninginn. Fjögur undanfarin ár
hefur hann verið aðalfgram-
kvæmdastjóri Constellation Films.
Fymir tæpum tveimur mánuðum
gerði Wamer svipaðan samning við
ástralska kvikmyndagerðarfélagið
Village Roadshow um gerð 20
kvimynda fimm fyrstu árin.
Samkvæmt samningnum fær
Wamer einkarétt á dreifingu í
heiminum, nema í Astralíu og Nýja
Sjálandi.
Pan Am hygg-
ur á leiguflug
Miami. Reuters.
PAN AM Corp hyggst taka upp
leiguflug í þessari viku, en heftir
ekki undirritað samning um 10
milljóna dollara skuldbreytingu til
að geta tekið upp áætlunarflug að
nýju.
Ráðagerðir um skuldbreytingu
em þvi í óvissu og Pan Am ræðir við
fleiri hugsanlega fjárfesta. Til
greina getur komið að fjármálamað-
urinn Carl Icahn verði bjargvættur
Miami-flugfélagsins með heims-
fræga nafninu.
Glaxo og SB
funda með
hluthöfum
London. Reuters.^
TAUGASTRÍÐ helztu lyfjafyrir-
tækja Bretlands, Glaxo Wellcome
Plc og SmithKline Beecham Plc,
hefur harðnað vegna þess að fyrir-
tækin hafa lagt mál sín fyrir hlut-
hafa sína.
Samkvæmt heimildum í Glaxo
mun stuðningur fjárfesta hafa úr-
slitaáhrif á það hvaða leið fyrirtæk-
ið fer í ljósi þess að viðræður Glaxo
og hins ensk-bandaríska keppinaut-
ar þess fóm út um þúfur í síðustu
viku.
BMW ógnar
Audi á bílasýn-
ingu
Genf. Reuter.
ÞEGAR Bayerische Motoren
Werke AG (BMW) afhjúpar nýja 3-
röð sína á bflasýningunni í Genf í
þessari viku verður enginn keppi-
nautur eins órólegur og Audi AG.
Sérfræðingar telja nýja 3-bflinn
vel í stakk búinn til að svipta BMW
forystunni í þessum flokki og draga
enn meir úr sölu Audi.
Ui3 bjóðum
þér að fara med
uidskipti þin
annad
Það reynist oft vel í viðskiptum
að skoða hlutina frá nýju sjónar-
horni. Þess vegna viljum við benda
þér á Funda- og
framkvæmdadaga
(slandsflugs víðs
vegar um landið.
Þessl þjónusta okkar býður
/. fyrirtækjum og einstaklingum
I flug ffam og til baka, bílaJeigubíl,
1 fundaraöstöðu, málsverði og
gistingu á einu hagstæðu verði*
— í einum pakka.
Hugsaðu lengra þegar þú skipuleggur
næstafund. Það eru góð viðskipti.
Upplýsingar og bókanir
í síma 570 8090.
ISLANDSFLUG
Sf&rir fl&irum fmrt að fíjú&a
Funda- og tramkvæmdadagar fslandsflugs eru I hverrl viku tll 30. april nk. og gilda frá priöjudegl tll flmmtudags. Athugiö, allt verö eru per. mann og miðast viö að fjórir séu (hóp, aö lágmarki.
Reykjavík - Akureyri
Rug framogtil baka, bilaleigubíll
(einn dag, fundaraöstaöa f elnn dag
á Fosshótel KEA og hádegismatur.
Samlals:W.330,-
(Aukalega: kr. 4.900,- gfeöng I dna nótt.
morgunverðor og jxiróttaöur kvóWrtföur.)
Reykjavik - Isafjörður
Rug fram og til baka, bílaleigubfll í
einn sóiarhrfng. fundaraðstaöa f einn
dag ásamt gistingu á Hótel Isafirði
meö morgun-, hádegis- og kvöldveröi.
Samtals: 15230,-
Reykjavik - Egilsstaðir
Rug fram og til baka, bílaleigubfll f
elnn sófaíhring, fundaraðstaða f einn
dag ásamt glstingu á Hótei Héraði
meö morgun-, hádegis- og kvöktveröi.
Samtals: 15.530,-
Reykjavik - Vestmannaeyjar
Rug fram og til baka, bðaleigubíll f einn sólarhring,
fundaraöstaöa I einn dag ásamt gistingu á Hótel
Bræðraborg með magun-, hádegis- og kvöldveröi.
Samtals: 13.930,-
Akureyri - Reykjavík
Rug fram og til baka, bílaleigubfll
í einn dag, fundaraðstaða í einn dag
á Fosshótei Lind og hádegismatur.
Samtals: 10.330,-
(Aukalega: kr. 4.900,- fllsting I eina nótt,
morgunverðcr og þrtréttaöur kvöidveröur.)
(safjörður - Reykjavík
Rug fram og til baka, bflaieigubill i
eirm sóiarhring, fundaraðstaða f einn
dag ásamt gistingu á Fosshótef Lind
með morgun-, hádegis- og kvötíverði.
Samtals:15230,-
Egilsstaðir - Reykjavik
Rug fram og tll baka, bílaleigubíll f
einn sóiartiring, fundaraðstaða í einn
dag ásamt gistingu á Fosshótel Lind
með morgun-, hádegis- og kvötóverði.
Samtals: 15.530,-
Vestmannaeyjar - Reykjavík
Rug fram og bl baka, bflaieigubill I sólarhring,
fundaraðstaða f einn dag ásamt gisttígu á Fosshótef
Und með morgun-, hádegis- og kvöfdverði.
Samía/s: 13.930,-
* Mta tfflroð gMir ti 30. aprfl 19UL
Við bjóðum tarþegum frá Vesturbyggft, Sauftárkröki, Siglufirfti og Gjftgri Funda- og framkvœmdadaga í Reykjavík.
Nánari upptýsingar i síma 570 8090.