Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 27 ERLENT Stjórnvöld í Norður-Kóreu vara við matvælaskorti Segja kombirgðirn- ar vera á þrotum Stjórn Suður-Kóreu segir Norður-Kóreumenn ýkja vandann Róm. Reuters. Rússland Fjórði ráð- herrann rekinn Moskvu. Reuters. BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti rak í gær fjórða ráðherrann úr rúss- nesku ríkisstjórninni. Að þessu sinni var það Viktor Mikhaílov, ráðherra kjarnorkumála, sem fékk að fjúka, en fyrr í gær var tilkynnt hvaða menn tækju við embættum tveggja ráðherra sem Jeltsín rak um helgina. Engin ástæða var tilgreind fyrir brotti-ekstri Mikhaílovs, sem hafði gegnt ráðherraembætti frá 1992, en Itar-Tass-fréttastofan greindi frá því að Mikhaílov hafi um hríð beðið Viktor Tsjenomyrdín forsætisráð- heiTa að veita sér lausn frá embætti. Þetr ráðherrar sem hann rak um helgina voru ábyrgir fyrh- samskipt- um við önnur fyrrverandi sovétlýð- veldi, samgöngu- og menntamálum. Ivan Rybkín, sem fram að þessu var yfirmaður öryggisráðs forsetans, var skipaður varaforsætisráðherra yfir ráðuneyti sovétlýðvelda-sam- skipta í stað Valerís Serovs. MATVÆLAHJALP Sameinuðu þjóðanna (WFP) sagðist í gær vera að kanna viðvaranir stjórnvalda í Norður-Kóreu um að landið kynni að verða uppiskroppa með korn eft- ir hálfan mánuð. Norður-kóreska fréttastofan KCNA sagði að kornskammtarnir hefðu verið minnkaðir úr 300 grömmum á mann í 200 grömm í febrúar en það hefði ekki dugað. „Jafnvel þótt 100 gramma skömmt- um verði dreift í mars munu birgð- irnar vera á þrotum um miðjan mánuðinn,“ hafði fréttastofan eftir talsmanni nefndar, sem stjórnar hjálparstarfi vegna flóða og þurrka sem hafa valdið uppskerubresti í Norður-Kóreu á slðustu tveimur ár- um. Stjórn Suður-Kóreu lét í ljós efa- semdir um þessa frétt og sagði hana ótrúverðuga. Embættismenn í Seoul lýstu fréttinni sem „kænsku- bragði" til að tryggja að ríki heims yrðu við beiðni Matvælahjálpar Sa- meinuðu þjóðanna um að senda matvæli til Norður-Kóreu. Spáðu matvælaskorti í maí „Við erum að reyna að meta hvað felst í þessari yfirlýsingu," sagði talsmaður WFP, Francis Mwanza. „Stjórnin kann að vera að tala um hvað sé eftir af eigin matvælafram- leiðslu Norður-Kóreumanna frá október og nóvember fremur en heildarmatvælabirgðirnar frá WFP og fleiri stofnunum." Mwanza sagði að stofnunin hefði sent 98.000 tonn af korni handa 4,7 milljónum manna frá því í janúar. Hann bætti við að ef viðvörun stjórnarinnar í Pyongyang væri rétt myndu 17 milljónir manna til við- bótar standa frammi fyrir matvæla- skorti síðar í mánuðinum. „Við höfðum spáð því að matvæl- in myndu ganga til þurrðar um mánaðamótin apríl/maí, sem er nokkuð slæmt miðað við síðasta ár,“ sagði Mwanza. „Á síðasta ári urðu þeir uppiskroppa með matvæli í júní.“ KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. 50 ára frábær reynsla. 1 Borgartúni Einar Farestveit&Cohf 28 ® 562 2901 og 562 2900 jbáleno baleno S UZUKI BALENO • SWIFT • VITARA I W Æjl m baleno £ r 4 SUZUKI AFL OG ÖRYGGI 8UZUKI Aflmikhr, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elfasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. slO TEGUND: VERÐ: l,3GL3d ' " 1.140.000 KR. 1,3GL 4d 1.265.000 KR. ' ÁöT JSsiíU l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. **.**&•->> ’■ i Kj -.pmr c *JB 1,6GLX WAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. ’FT TEGUND: GLS 3d VERÐ: : 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. RA TEGUND: JLX SE 3d > VERÐ: 1.580.000 KR. JLX SE 5d , ■ 1.830.000 KR. g DIESEL 5d 2.180.000 KR. V6 5d 2.390.000 KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.