Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 65 ' FÓLK í FRÉTTUM AMY Clare Seccomb og George Jacobs í hlutverkum sínum sem Díana og Dodi. SECCOMB leikur Díönu í kvikmyndinni um líf prinsessunnar. Leika Díönu og Dodi ► TÖKUR eru hafnar á kvikmynd um Dfönu prinsessu sem kallast „The people’s princess, a tribute" og fjallar um samband prinsessunnar og Dodi A1 Fayed. Það er breska leikkonan Amy Clare Seccomb sem leikur Díönu en með hlutverk Dodi A1 Fayed fer leikarinn George Jackos. Þessar myndir voru teknar á eynni Mallorca á Spáni þegar fyrstu atriðin voru kvikmynduð en það er Bretinn Gabriela Beaumont sem leikstýrir myndinni. Agætu landsmenn \| Þúsundir íslendinga ^ hafa gert verðsamanburð l og niðurstaðan var Á k íPlús! Á FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Simi: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hja sólumonnum MYNDBÖND „Þetta er hnífur!a KRÓKÓDÍLA-DUNDEE (Crocodile Dundee)_________ 6 a ni u n m.vn (I ★★★ Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Koslowski, Mark Blum, David Gulpilil, Michael Lombard og John Meillon. Stjórn kvikmyndatöku: Russell Boyd. Tónlist: Peter Best. Saga eftir: Paul Hogan. Handrit: Paul Hogan, Ken Shadie og John Comell. Framleiðandi: John Cornell. Leiksljóri: Peter Faiman. NÚ ER búið að endurútgefa grín- myndina „Krókódíla-Dundee“, en hún varð svo gífurlega vinsæl á sín- um tíma að leikarinn Paul Hogan hvarf hreinlega í skuggann af henni í kjölfarið. Eftir þessa mynd var Dundee-stimpillinn fastur við Hogan og er það dapurlegt, því hann er stór- fyndinn í þessari sí- gildu grínmynd frá 1986. Þegar fréttakona frá New York, Sue Charlton að nafni, er á ferð um Ástralíu heyrir hún hreint út sagt ótrúlega sögu um mann sem býr í smábæ þar í grennd- inni. Hún ákveður að leita hann uppi og fá hann í viðtal. Það reynist enn meira í manninn spunnið en hún hélt í fyrstu og að lokum býður hún hon- um að koma með sér til New York, en þar fara atburðir að verða vægast sagt spaugilegir. Paul Hogan er æðislegur sem óhræddi og hálf-bamalegi Astralinn. Hann fer á kostum í nær öllum atrið- um myndarinnar og aldrei skortir hann hnyttin tilsvör. Það er mjög skemmtilegt að sjá hann ganga inn í samkvæmi þotuliðs frá níunda ára- tugnum og skera sig svona svakalega úr fjöldanum. Og það er ótrúlegt að sjá hvað tískan á þessum tíma var púkó og ljót. Þá fyrst verður Dundee virkilega svalur þegar hann er borinn saman við þetta hallærislega New York-lið. Lisa Kozlowski er ágæt sem fréttakonan en frammistaða hennar og í raun allra annarra leik- ara í myndinni skiptir litlu sem engu máli því Hogan skyggir svo rosalega á alla aðra. Kvikmyndatakan er fag- mannleg og óbyggðirnar í Ástralíu eru sérstaklega vel kvikmyndaðar. Tónlistin er dálítið halló, en við hverju er að búast? Myndin er jú frá einu hallærislegasta tímabili sögunn- ar. Leikstjómin er góð og í raun allt til fyrirmyndar í þessari mynd. Það sem stendur upp úr hér er annars vegar Hogan og svo hins vegar hand- ritið, sem er sprenghlægilegt. Mynd sem allir ættu að skoða. Ari Eldjárn. Þórhildar og Helga Hjorvar onr, f fýft. CiuHrífrí VC Atökin um íþróttahrevfinguna Eliert B. Schram, Júlíus Hafstein og Eggert Magnússon Frambjóðendur í nýjum búningi Keiko: Þættir úr lífi háhyrnings Hver var Karla Faye Tucker? BtÓndal, brennivínib og aksturinn • Leyndardómar tunnar • Nautabaninn sem þaer elska allar • Fribrik Þór er 4» Eínnar nætur gaman í Reykjavík • Myrkrahöföinginn • kksins • Meykerlingaháttur menningarvita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.