Morgunblaðið - 03.03.1998, Side 27

Morgunblaðið - 03.03.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 27 ERLENT Stjórnvöld í Norður-Kóreu vara við matvælaskorti Segja kombirgðirn- ar vera á þrotum Stjórn Suður-Kóreu segir Norður-Kóreumenn ýkja vandann Róm. Reuters. Rússland Fjórði ráð- herrann rekinn Moskvu. Reuters. BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti rak í gær fjórða ráðherrann úr rúss- nesku ríkisstjórninni. Að þessu sinni var það Viktor Mikhaílov, ráðherra kjarnorkumála, sem fékk að fjúka, en fyrr í gær var tilkynnt hvaða menn tækju við embættum tveggja ráðherra sem Jeltsín rak um helgina. Engin ástæða var tilgreind fyrir brotti-ekstri Mikhaílovs, sem hafði gegnt ráðherraembætti frá 1992, en Itar-Tass-fréttastofan greindi frá því að Mikhaílov hafi um hríð beðið Viktor Tsjenomyrdín forsætisráð- heiTa að veita sér lausn frá embætti. Þetr ráðherrar sem hann rak um helgina voru ábyrgir fyrh- samskipt- um við önnur fyrrverandi sovétlýð- veldi, samgöngu- og menntamálum. Ivan Rybkín, sem fram að þessu var yfirmaður öryggisráðs forsetans, var skipaður varaforsætisráðherra yfir ráðuneyti sovétlýðvelda-sam- skipta í stað Valerís Serovs. MATVÆLAHJALP Sameinuðu þjóðanna (WFP) sagðist í gær vera að kanna viðvaranir stjórnvalda í Norður-Kóreu um að landið kynni að verða uppiskroppa með korn eft- ir hálfan mánuð. Norður-kóreska fréttastofan KCNA sagði að kornskammtarnir hefðu verið minnkaðir úr 300 grömmum á mann í 200 grömm í febrúar en það hefði ekki dugað. „Jafnvel þótt 100 gramma skömmt- um verði dreift í mars munu birgð- irnar vera á þrotum um miðjan mánuðinn,“ hafði fréttastofan eftir talsmanni nefndar, sem stjórnar hjálparstarfi vegna flóða og þurrka sem hafa valdið uppskerubresti í Norður-Kóreu á slðustu tveimur ár- um. Stjórn Suður-Kóreu lét í ljós efa- semdir um þessa frétt og sagði hana ótrúverðuga. Embættismenn í Seoul lýstu fréttinni sem „kænsku- bragði" til að tryggja að ríki heims yrðu við beiðni Matvælahjálpar Sa- meinuðu þjóðanna um að senda matvæli til Norður-Kóreu. Spáðu matvælaskorti í maí „Við erum að reyna að meta hvað felst í þessari yfirlýsingu," sagði talsmaður WFP, Francis Mwanza. „Stjórnin kann að vera að tala um hvað sé eftir af eigin matvælafram- leiðslu Norður-Kóreumanna frá október og nóvember fremur en heildarmatvælabirgðirnar frá WFP og fleiri stofnunum." Mwanza sagði að stofnunin hefði sent 98.000 tonn af korni handa 4,7 milljónum manna frá því í janúar. Hann bætti við að ef viðvörun stjórnarinnar í Pyongyang væri rétt myndu 17 milljónir manna til við- bótar standa frammi fyrir matvæla- skorti síðar í mánuðinum. „Við höfðum spáð því að matvæl- in myndu ganga til þurrðar um mánaðamótin apríl/maí, sem er nokkuð slæmt miðað við síðasta ár,“ sagði Mwanza. „Á síðasta ári urðu þeir uppiskroppa með matvæli í júní.“ KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. 50 ára frábær reynsla. 1 Borgartúni Einar Farestveit&Cohf 28 ® 562 2901 og 562 2900 jbáleno baleno S UZUKI BALENO • SWIFT • VITARA I W Æjl m baleno £ r 4 SUZUKI AFL OG ÖRYGGI 8UZUKI Aflmikhr, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elfasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. slO TEGUND: VERÐ: l,3GL3d ' " 1.140.000 KR. 1,3GL 4d 1.265.000 KR. ' ÁöT JSsiíU l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. **.**&•->> ’■ i Kj -.pmr c *JB 1,6GLX WAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. ’FT TEGUND: GLS 3d VERÐ: : 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. RA TEGUND: JLX SE 3d > VERÐ: 1.580.000 KR. JLX SE 5d , ■ 1.830.000 KR. g DIESEL 5d 2.180.000 KR. V6 5d 2.390.000 KR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.