Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 25 ERLENT Meiri snjókoma en elstu menn muna setur samgöngur í Færeyjum úr skorðum ;Yfírgefa heimili vegna snjóflóðahættu Þórshöfn. Morgunblaðið. YFIR 200 manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í Færeyjum vegna snjóflóðahættu og hafa mörg h'til snjóflóð fallið á eyjunum undan- fama daga. Féll eitt þeirra á íbúðar- hús en enginn slasaðist. Astæðan er óvenjumikið fannfergi á eyjunum en það er meira en elstu menn muna. Mest er snjóflóðahættan í Klakksvík og Fuglafirði. Snjókoman byi-jaði sl. föstudag og á Iaugardag var snjórinn orðinn blautur og þungur, sem jók á snjó- flóðahættuna. Síðdegis á laugardag féll snjóflóð á hús í Fuglafirði og þykir það ganga kraftaverki næst að íbúamir fjórir skyldu komast lífs af og ómeiddir í þokkabót. Bíll lenti á húsinu í flóðinu og var svæðið þegar rýmt. Fjöldi lítilla flóða hefur fallið í nágrenninu og hafa bændur misst nokkuð af sauðfé í flóðunum. Þá urðu um 200 manns í Klakksvík að yfirgefa heimili sín vegna snjó- flóðahættu en á síðustu öld féllu snjóflóð þar, sem kostuðu fjölda manns lífið. Féllu bæði flóðin 11. mars, en þann dag fagna Færeying- ar vorkomunni. Spáð meiri snjókomu Snjórinn hefur einnig valdið mikl- um samgönguerfiðleikum. Ibúar Viðareiðis, norður af Klakksvik, em einangraðir en fjöldi snjóflóða hefur fallið á veginn þangað og eyðilagt Morgunblaðið/Jens Kristian Vang SNJÓFLÓÐ féll á þetta íbúðarhús í Fuglafirði í Færeyjum um helgina og þykir mikil mildi að enginn þeirra sem inni voru skyldi slasast. Bifreið sem stóð fyrir ofan húsið lenti á því og sést til hægri á myndinni. hann á stórum kafla. Þá er fannferg- ið svo mikið að vegagerðin gerir ráð fyrir að marga daga taki að ryðja vegi á eyjunum. I gær skiptust á skin og skúrir og hefur verið þíða, sem eykur á flóða- hættuna. Þá eru götur, t.d. í Þórs- höfn, torfærar og hafa strætisvagna- og leigubílaferðir legið niðri. Hins vegar er spáð frekari snjókomu er líður á vikuna og versni veður og færð kann hún að hafa áhrif á kjör- sókn í dönsku þingkosningunum, þar sem Færeyingar velja tvo full- trúa. s u BALENO (ZO • SWIFT - • VITARA [ Aflmiklir, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri BALENO SWIFT VJTARA TEGUND: VERÐ: l,3GL3d 1.140.000 KR. l,3GL4d 1.265.000 KR. 1,6GLX 4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. l,6GLXWAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. TEGUND: VERÐ: JLX SE 3d 1.580.000 KR. JLX SE 5d 1.830.000 KR. DIESEL 5d 2.180.000 KR. V6 5d 2.390.000 KR. ALLIR SUZUKI UlLAR ERU MEO 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚOUM. Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slml 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sfmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Keflavlk: BG bllakringlan, Gröfinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, slmi 482 37 00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.