Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 6rI* VEÐUR 10. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suori REYKJAViK 5.06 3,7 11.23 0,9 17.30 3,5 23.32 0,8 8.00 13.34 19.09 ÍSAFJÖRÐUR 0.53 0,5 7.00 1,9 13.33 0,4 19.31 1,8 8.11 13.42 19.14 SIGLUFJORÐUR 2.48 0,4 9.14 1,2 15.34 0,2 21.56 1,1 7.51 13.22 18.54 23.49 DJÚPIVOGUR 2.17 1,8 8.28 0,5 14.31 1,6 20.34 0,3 7.32 13.06 18.41 23.33 Siávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A í * V 4 Ri9nin9 'Ö, Skúrir “ * '* * Slydda r/ Slydduél %%‘l Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. 4 Súld Yfirlit: Lægð var skammt fyrir norðan landiö og þokaðist til norðnorðausturs. Hæð yfir Norður-Grænlandi en önnur veðurkerfi á leið til austurs langt suður í hafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma ”C Veður °C Veður Reykjavík -1 úrkoma í grennd Amsterdam 8 hálfskýjaö Bolungarvík -6 snjóél Lúxemborg 3 skýjað Akureyri 0 úrkomaígrennd Hamborg 5 léttskýjað Egilsstaðir -1 léttskýjað Frankfurt 5 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vfn 3 skýjað Jan Mayen -3 alskýjað Algarve 22 léttskýjað Nuuk -14 alskýjað Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq -19 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Pórshöfn 4 rigning Barcelona 19 léttskýjað Bergen 0 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló 2 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 hálfskýjað Feneyjar 16 léttskýjað Stokkhólmur -3 Winnipeg Helsinki -3 skviað Montreal Dublin 10 léttskýjað Halifax Glasgow 6 skýjað New York London 8 léttskýjað Chicago Paris 6 heiðskírt Oriando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan gola eða kaldi en allhvöss vestanátt við norðurströndina. Él norðanlands, einkum á annesjum, en víða léttskýjað sunnan- og austanlands. Frost 4 til 15 stig, kaldast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir sunnanátt með slyddu eða snjókomu vestan til en vestlæga átt austan til með léttskýjuðu og köldu veðri. Á fimmtudag eru horfur á vestlægri átt, strekkingi með éljum og hita um frostmark norðan til en skúrum og 1 til 5 stiga hita sunnan til. Á föstudag má búast við sunnanátt með rigningu vestan til en skýjuðu austan til, svalt á Norðuriandi en sæmilega milt sunnan og vestan til. Á laugardag verður líklega suðvestlæg átt og fremur hlýtt og vætusamt en snýst síðan líklega í norðlæga átt með kólnandi veðri og éljum á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt númerjog 5631500. Einnig í þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttáí*] og síðan spásvæðistöiuna. V V V/ Spá kl. V 12.00 í dag: í dag er þriðjudagur 10. mars, 69. dagur ársins 1998. Orð dagsins: En það sé fjarrí mér að hrósa mér af öðru en krossi Drottins vors Jesú Krists. Sakir hans er ég krossfestur heimin- um og heimurinn mér. (Galatabréfið 6,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Francesca S. fór í gær til Reykjavíkur. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhól). Mannamót Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Fólagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Páskafónd- ur í dag kl. 13-17 í fé- lagsmiðstöðinni, Reykjavíkurvegi 50. All- ir velkomnir. Frjáls spilamennska á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 13-17, línudans á miðvikudögum kl. 11-12, bingó verður fostudag- inn 13. mars kl. 14-17. Mosfellsbær. Félags- starf aldraðra í Mosfells- bæ. Kynning á haustferð til Benidorm í dag í dval- arheimili aldraðra í Hlaðhömrum kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Línudanskennsla Sig- valda er í Risinu kl. 18.30 í dag. Margrét Thoroddsen er með ráð- gjöf um réttindi fólks til eftirlauna á morgun, panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokk- um“ er laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Síðasta sýningarvika. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 652 8812 virka daga. Furgerði 1. í dag kl. 9 bókband, fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 12 há- degismatur, bókasafnið opið frá 12.30- 14, kl. 13. frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Vetrarferð félagsstarfs aldraðra verður farin 19. mars að Gullfossi í klakaböndum, komið við í Eden, hádegisverður á Hótel Geysi, litið inn í KÁ á heimleið, leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Allar uppl. og skráning á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.15 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Langahlið 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13, frjáls spilamennska, op- ið frá kl. 13-17. Bridsdeild FEBK. Tví^. menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Irpa, fund- ur í kvöld í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð kl. 20.30. Fundar- efni: Félagar kynna vinnustaði sína meCNC’ nýsigögnum. Allir vel- komnir. Nánari uplýs- ingar gefur Vilhjálmur í síma 898 0180. Líknar- og vinafélagið Bergmál. Árshátíðin verður haldin í Háteigs- kirkju laugardaginn 14. mars, húsið opnað kl. 18.30. Borðhald - þrí- réttuð máltíð - hefst kl. 19. Pöntun aðgöngumiða í s. 587 5566 og 552 1567 fyrir laugardag, fjöl- breytt skemmtiatriði. SINAWIK í Reykjavík. Fundur í kvöld kl. 20 f*—- Sunnusal Hótels Sögu, gestur fundarins Þór- hildur Líndal umboðs- maður bama. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, súni 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta. Minningarkort Kvenfé ^ — lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lagsins Selijarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697,.. minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu Flug- freyjufélags íslands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóm Fil- ippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: SkiptiborS: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG. RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f iausasölu 126 kr. eintakið. fBargwlþlfofttft Krossgátan LÁRÉTT: 1 spftali, 8 plantna, 9 erfðafé, 10 fauti, 11 fisk- ur, 13 látna, 15 grunn skora, 18 sióttuga, 21 löður, 22 karldýr, 23 gestagangur, 24 röskar. LÓÐRÉTT: 2 grafa, 3 heimting, 4 stétt, 5 ósætti, 6 bjartur, 7 mergð, 12 dugur, 14 reið, 15 skott, 16 fugl, 17 afsögn, 18 grön, 19 píp- una, 20 fengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 spons, 4 frísk, 7 rella, 8 Óttar, 9 peð, 11 kofa, 13 magi, 14 ræddi, 15 bjóð, 17 spik, 20 urt, 22 lærin, 23 jólin, 24 ræðni, 25 níska. Lóðrétt: 1 sprek, 2 orlof, 3 skap, 4 flóð, 5 ístra, 6 korði, 10 eldur, 12 arð, 13 mis, 15 bylur, 16 ófróð, 18 pilts, 19 kenna, 20 unni, 21 tjón. * DRÖGUM it 4- * MUNDU AD ENDURNÝIA! ★ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.