Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Borgarstjóri um Félagsbústaði hf. Rætt hjá borginni, ráðuneytinu og víðar INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segist ekki vilja tjá sig um lögfræðiálit Lúðvíks Emils Kaaber héraðsdómslögmanns, þar sem hún hafí ekki séð það. Alitið yerði skoðað hjá borgaryfírvöldum. I lögfræðiálitinu er því haldið fram, eins og greint var frá í Morgunblað- inu í gær, að gildandi lög veiti ekki heimild til þess að Félagsbústöðum hf. sé falin umsjón og rekstur fé- lagslegi-a leiguíbúða Reykjavíkur- borgar. „Þetta er ekki fyrsti lögfræðing- urinn sem fjallar um þetta mál,“ sagði borgarstjóri. „Það er búið að fjalla um það í borgarkerfinu, í fé- lagsmálaráðuneytinu og hjá Hús- næðisstofnun ríkisins. Þar hefur málið verið skoðað og þá hvort það standist lögin og vai- það niðurstaða þeiiTa, sem það gerðu, að svo væri. Eg hef ekki séð nein séi’tæk rök sem leiða til niðurstöðu Lúðvíks. Borgin er eigandi Félagsbústaða hf.“ Kringlukast Buxur og bolir Buxur frá kr. 2.900 Bolir frá kr. 1.900 TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI 8-12 SÍMI 553 3300 Gœðavara Gjafdvaia — malai- og kaffistell. Allir veröflokkar. ^ VERSLUNIN Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. Laugavegi 52, s. 562 4244. Kringlukast Bómullarpeysur, margir litir Gallabuxur, st. 36-46 kr. 3.500 POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 KYNNINGARTILBOÐ kkar sérgrein“ VEISLUR OG VEITINGAR, ÁLFHEIMUM 74, GLÆSIBÆ, SÍMI 588-7400 Nú er rétti tíminn til að panta fermingarveisluna, brúðkaupsveisluna, árshátíðina eða afmælisveisluna. eftir Marc Camoletti i þýSingu Gisla Rúnars Jónssonar Sprenghlægilegur gamanleikur í Borgarleikhúsinu fim. 12. mars, sun. 15. mars, fim. 19. mars, uppselt uppselt fáein sæti laus Frumsýnmg Aukasýning 2. sýning Leikendur: B[örn Ingi Hilmorsson, Eddo Björgvinsdóttfr, Ellert A. Ingimundorson, Gísli Rúnar Jónsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Rósa GuSný Þórsdóttir. Hljób Baldur Mór Arngrímsson. Lýsing: Elfar Bjamason. Búningar: Stefanía Adolfsdóllir. Lcikmynd: Steinþór Sigurðsson, Leikstjórn: Morío Sigurðordóttir. Mióasala Borgarieikhússins er opin daglega frá ld. 13 -18 og fram oð sýningu sýningordaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþi'ónusta Simi: 568 8000 fax: 568 0383 » I.MKFEI.AC « gf RFYKJAVIKUR^B 185)7- l'JÍ)7 , BORGARLE I KHUS NÝR FLOKKUR QVERÐTRYGGÐRA RÍKISBRÉFA TIL 5 ÁRA Ríkissjóður stígur nú enn eitt skrefið í þróun íslensks fjármagnsmarkaðar og gefur út nýjan flokk óverðtryggðra ríkisbréfa til 5 ára. Með stöðugleika í efnahagsmálum og lágri verðbólgu eru óverðtryggð ríkisbréf kærkomið tækifæri fyrir fjárfesta til að tryggja sér góða ávöxtun og um leið auka fjölbreytnina í verðbréfasafninu með því að blanda saman verðtryggðum og óverðtryggðum bréfum. Þriðja útboð á þessum nýja flokki óverðtryggðra ríkisbréfa ferfram í dag, miðvikudaginn 11. mars. Þá gefst þeim sem eiga ríkisbréf til innlausnar 10. apríl nk. einnig tækifæri til að endurnýja ríkisbréfin í nýja flokknum og tryggja sér þannig áfram góða ávöxtun. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins og taktu þátt í útboði á nýjum óverðtryggðum ríkisbréfum til 5 ára. * Í0 LÁNASÝSLA RÍKISINS ■ Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.